Skoðun

Er ein­hver full­orðinn á svæðinu?

Guðjón Idir skrifar

Sjáum fyrir okkur skólabekk. Það er enginn fullorðinn á svæðinu (kannski fullorðinn í aldri). Það eru einn eða tveir krakkar sem leggja skotmörkin sem þeim finnast auðveldust í einelti. Allir í bekknum leyfa því að viðgangast. Flestir taka stöku sinnum þátt, bæði til að velja „rétt lið” og þannig kaupa sér vinsældir, en líka til að fyrirbyggja að þau sjálf verði skotmörk síðar meir.

Skoðun

Náttúru­lega Hvera­gerði

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir skrifar

Í lok ársins 2023 samþykkti bæjarstjórn Hveragerðisbær fjárhagsáætlun 2024-2027. Áætlunin var unnin af bæjarfulltrúum meirihluta í góðu samstarfi við bæjarstjóra, skrifstofustjóra og aðra starfsmenn bæjarins.

Skoðun

Utanríkisstefnan sem hvarf

Daníel Þröstur Pálsson skrifar

Í okkar stuttu sögu sem sjálfstætt land höfum við haft farsælan feril í utanríkismálum. Við erum eitt af stofnríkjum Atlantshafsbandalagsins og Sameinuðu þjóðana. Höfum við líka komið á óvart og haft miklu meiri áhrif á Evrópu og í heiminum, mun meiri áhrif en stærð og mannfjöldi myndi gefa til kynna.

Skoðun

Á að banna notkun gervi­greindar í há­skólum?

Guðmundur Björnsson skrifar

Um allan heim eru háskólar að takast á við spurninguna um notkun gervigreindar í akademísku umhverfi. Spurningin um notkun gervigreindar í háskólum vekur upp mikilvæga umræðu um framtíð menntunar. Háskóli Íslands hefur tekið skrefið í að setja fram leiðbeiningar um notkun gervigreindar, en spurningin er hvort frekari aðgerðir þurfi til að tryggja samræmi og siðferðislega notkun.

Skoðun

Þegar fátt er um boð­leg svör

Ólafur Stephensen skrifar

Það þætti líklega stórfrétt og mikið hneyksli ef læknir á Landspítalanum fengi persónulega greitt frá lyfjafyrirtæki í hvert sinn sem hann léti spítalann kaupa ákveðið lyf. Það sama ætti við ef starfsmaður Vegagerðarinnar fengi persónulega greitt frá umboðsaðila fyrir að velja ákveðna vinnuvélategund fyrir Vegagerðina.

Skoðun

Ný sviðs­mynd kallar á nýja nálgun í hitun húsa

Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar

Við búum hér á landi við þau miklu forréttindi að geta notast við jarðvarma við upphitun húsa. Ákvörðun um að ráðast í þetta mikla verkefni var á sínum tíma aðdáunarverð og gjörbreytti lífsgæðum almennings. Með tímanum höfum við þó orðið góðu vön og þykir stöðugur aðgangur að jarðvarma þar sem hann er til staðar orðinn sjálfsagður.

Skoðun

Börnum lofað

Sigurvin Lárus Jónsson skrifar

Fátt er dýrmætara í þjónustu prests en að vera boðinn til skírnar.

Skoðun

Rjúfa verður víta­hringinn í hús­næðis­málum

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Enn syrtir í álinn í húsnæðismálum landsmanna. Í Morgunblaðinu (fimmtudag 11. janúar) er sagt frá nýrri könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) gerðu meðal stjórnenda verktakafyrirtækja sem leiðir í ljós að þeir gera ráð fyrir 30% samdrætti í íbúðabyggingum næstu misserin.

Skoðun

Fram­boð­stil­kynning til for­seta

Gunnar Ásgrímsson skrifar

Nú þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins, hefur gefið út að hann muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs til forsetaembættisins, þá hef ég eftir samráð við mína nánustu og margar áskoranir tekið þá ákvörðun að bjóða mig fram til forseta.

Skoðun

Um upp­lifun í úti­búi og far­sæla lausn

Helgi Teitur Helgason skrifar

Mér er ljúft og skylt að svara grein Magna R. Magnússonar sem birtist í Morgunblaðinu á fimmtudaginn þar sem hann segir frá ferð sinni í útibú Landsbankans í Borgartúni. Eins og Magni rekur í greininni ætlaði hann að nota reiðufé til að greiða reikning sem honum hafði borist. Þar sem hann var við komuna í útibúið ekki skráður sem viðskiptavinur bankans og því ekki með reikning hjá okkur, var ekki hægt að gera það umsvifalaust.

Skoðun

Meðal­hóf í dýra­níði

Andrés Skúlason skrifar

Langreyðin í myndbandinu frá MAST sem synti helsærð með fjóra skutla í skrokknum í 120 mín í dauðastríðinu hafði ekki stöðu til að verja sig fyrir umboðsmanni Alþingis, hvað þá gera kröfu um það fyrir dómi að sækja rétt sinn að fá að deyja eðlilegum dauðdaga.

Skoðun

Orma­gryfja plast­barka­málsins

Guðlaugur Bragason skrifar

Eftir að hafa sett mig inn í plastbarkamálið svokallaða í kjölfar heimildaþáttanna Bad Surgeon á streymisveitunni Netflix, þá er ég með nokkrar vangaveltur sem mig langar að greina frá.

Skoðun

Skað­semi of lágra raun­vaxta

Arnbjörn Ingimundarson skrifar

Nýlega hefur verið tekist á í greinaskrifum um gjaldmiðlamál og vexti og var í lok einnar greinar kallað eftir því að einhver skýrði skaðsemi of lágra raunvaxta. Þörf er á að þessu kalli sé svarað, þar sem sú skoðun virðist útbreidd að lágt vaxtastig þjóni almenningi og að háir vextir komi hinum efnameiri til góða.

Skoðun

Sýndar­mennska eða for­gangs­röðun í þágu manns­lífa

Vilhelm Jónsson skrifar

Til hvers að gera út tvö varðskip og tvær áhafnir þegar ekki hefur verið rekstrargrundvöllur fyrir að reka eitt skip síðastliðinn áratug? Verklagið endurspeglar ábyrgðarleysi stjórnvalda og Landhelgisgæslunnar. Varðskipið Þór hefur verið bundið við bryggju að mestu leyti síðan það var tekið í notkun fyrir rúmum áratug.

Skoðun

Kílómetragjald á lands­byggðina?

Guðbrandur Einarsson skrifar

Það er umhugsunarvert hvernig ríkisstjórnin fór að þegar hún setti ný lög um kílómetragjald rétt fyrir áramót. Bæði vegna þess að hún leit ekki til þess hvernig gjaldtakan yrði sérstaklega íþyngjandi fyrir landsbyggðarfólk og vegna þess að hún byggði lögin á órökstuddum fullyrðingum.

Skoðun

Börnin okkar allra

Sabine Leskopf skrifar

Börnin á Íslandi eru að mínu mati á ábyrgð okkar allra. Þau eru framtíðin og við þurfum sem foreldrar og samfélag, sveitarfélög og ríkið, að veita þeim sem allra bestan og frjóastan jarðveg til að þroskast svo þau njóti sín til fulls.

Skoðun

Í­myndaðu þér nýja al­heims­stjórn

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ok, ímyndið ykkur að samfélög og ríki jarðarinnar, uppbygging þeirra séu orðin ósjálfbær og óskilvirk í augum örfárra ofurríkra, ofurgreindra, þó líklega samkenndaskertra hagsmunaraðila. Einstaklingar sem telja aðeins í hundruðum mynda hóp og skipuleggja framtíð mannkyns.

Skoðun

Ís­lenska veikin!

Hjálmar Jónsson skrifar

Númer eitt. Ég skrifa þessa grein vegna þess að trúverðugleiki blaðamanna og Blaðamannafélags Íslands skiptir höfuðmáli fyrir lýðræðislega umræðu og það aðhald sem hún veitir.

Skoðun

Matar­hola á orku­markaði

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Umræða um orkuskort og orkuöryggi er áberandi í samfélaginu, eðlilega þar sem aðilar markaðarins hafa bent á að ekki sé til næg orka í kerfinu – hún dugi hvorki til að viðhalda óbreyttu ástandi, hvað þá til þess að styðja við framfarir og aukna hagsæld til framtíðar. Það er því mikilvægt að hugað sé að frekari uppbyggingu í orkuframleiðslu á Íslandi.

Skoðun

Verður stór­fyrir­tækjum hlíft við „sáttinni“?

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar

„Á Íslandi er sam­fé­lags­sátt­máli um jöfnuð... ekki bara í þeim kjara­samn­ing­um sem við ger­um heldur líka í skatt­kerf­inu okk­ar...“ sagði framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í grein í Morgunblaðinu á nýársdag.

Skoðun

Hafnar­fjörður mun endur­skoða gjald­skrár

Rósa Guðbjartsdóttir skrifar

Vonir standa til að næstu kjarasamningar muni tryggja stöðugleika og lága verðbólgu til langs tíma. Þess vegna höfðu bæjaryfirvöld í Hafnarfirði frumkvæði að því í byrjun desember að lýsa yfir mögulegri endurskoðun á gjaldskrám bæjarins. Með því móti vill sveitarfélagið hvetja til ábyrgrar samningagerðar á vinnumarkaði.

Skoðun

Reykja­vík eignist nýja vini í Palestínu

Stefán Pálsson skrifar

Árið 1944 tóku enska borgin Coventry og Stalíngrað í Sovétríkjunum upp vinaborgasamband. Sú fyrrnefnda hafði farið verst allra borga á Bretlandseyjum út úr loftárásum Þjóðverja og sú síðarnefnda mátti heita rústir einar eftir langvinnt og blóðugt umsátur í stríðinu.

Skoðun

Hver er á­fengis­stefnan?

Guðlaug Birna Guðjónsdóttir skrifar

„Almenn lýðheilsumarkmið, velferðarsjónarmið, vernd barna og ungmenna, svo ekki sé minnst á lýðheilsumat eru augljósar og algerar forsendur áfengisstefnu. Við getum ekki byggt áfengisstefnu á ítrustu forsendum sérhagmuna áfengisiðnaðarins.“

Skoðun

Er ráð­herra hafinn yfir lög?

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

„Traust og virðing Alþingis er áunnið fyrirbæri“, sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og fyrrverandi formaður Vinstrihreyfingarinnar, grænt framboðs, þegar hann flutti síðustu eldhúsdagsræðu sína kvöldið 8. júní 2021.

Skoðun

Jú, það er á­stæða til að hafa á­hyggjur af næstu árum

Hörður Arnarson skrifar

„Raforkuöryggi felst í að notendur hafi aðgang að raforku þegar hennar er þörf og þar sem hennar er þörf, með hliðsjón af almennri stefnumörkun stjórnvalda á hverjum tíma og skilgreindum áreiðanleika og gæðum. Viðmið fyrir fullnægjandi raforkuöryggi skulu nánar útfærð og skýrð í reglugerð sem ráðherra setur.“

Skoðun