Skoðun Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Ellen Calmon skrifar Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30 Flokkum og skilum Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Bygging gas- og jarðgerðarstöðvarinnar, GAJU, markar tímamót í umhverfismálum á Íslandi og er eitt stærsta umhverfisverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Skoðun 19.1.2022 09:31 Okrað með aðstoð ríkisins Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar Hugsum okkur ungt par sem er að byrja að búa. Það flytur inn fullt tilhlökkunar að takast á við þau verkefni sem fylgja sjálfstæðu lífi. Skoðun 19.1.2022 08:37 Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann til að vá liggi yfir á vegum landsins. Í þessari viku urðu öfgar í veðrabrigðum þess valdandi að vegir um Súðavíkur- og Eyrarhlíð lokuðust vegna snjóflóða. Skoðun 19.1.2022 07:30 Nýjungagirni - Jón Alón 19.01.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 19.1.2022 06:00 Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Skoðun 18.1.2022 14:01 Sex spurningar til heilbrigðisráðherra Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda telur ástæðu til að leita skýringa Willums Þórs Þórssonar ráðherra á því hvernig ákvörðun um að herða sóttvarnaráðstafanir stórlega var tekin og hefur sent ráðherra erindi þess efnis. Skoðun 18.1.2022 13:30 Hinir hljóðu og jafnvel gleymdu framlínustarfsmenn Þórdís Hulda Tómasdóttir skrifar Það hefur enginn hópur í samfélaginu farið varhluta af heimsfaraldrinum og án efa hafa flestir vinnustaðir þurft að takast á við sóttkví og einangrun á einhvern hátt. Skoðun 18.1.2022 11:00 Fjölbreytt vistkerfi í ónotuðu landi Atli Guðjónsson skrifar Við Reykvíkingar búum svo sannarlega í fallegri borg þar sem við erum svo heppin að búa að fjölbreyttri menningu og náttúru. Skoðun 18.1.2022 10:31 Hvers vegna óskaði Viðreisn eftir skýrslu ráðherra um sóttvarnaaðgerðir? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í gær lagði þingflokkur Viðreisnar fram ósk um að heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra gefi Alþingi skýrslu samdægurs eða svo fljótt sem hægt er þegar ríkisstjórnin tilkynnir um sóttvarnaaðgerðir. Hvers vegna gerðum við það? Skoðun 18.1.2022 08:01 Málefni sjúklinga með endómetríósu tekin til tímabærrar skoðunar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra hefur svarað fyrirspurn minni á Alþingi um meðhöndlun endómetríósu (legslímuflakks). Líkt og ég hef áður fjallað um á þessum vettvangi, getur sjúkdómurinn valdið sárum verkjum og ófrjósemi, en talið er að hann hrjái allt að 10% kvenna og að meðalgreiningartími hans sé allt að 7-9 ár. Skoðun 18.1.2022 07:01 Steríll - Jón Alón 18.01.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 18.1.2022 06:00 Áburðarframleiðsla er ekkert grín Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í kjölfar veirufaraldursins hefur fólk vaknað upp við nýjan veruleika sem birtist m.a. í minna framboði á nauðsynjum og erfiðleikum við dreifingu þeirra um heiminn. Í ljósi nýlegra atburða í heiminum er sýnt fram á mikilvægi matvælaöryggis vegna áhrifa sem gætir hvarvetna. Skoðun 17.1.2022 19:00 Áramótaheit og orkuskiptin Halla Hrund Logadóttir skrifar Það er janúar. Svellkaldur niðdimmur mánuður sem við gjarnan nýtum til að íhuga framtíðina og hvert við viljum fara. Setjum okkur markmið. Áramótaheit. Og vinnum svo markvisst að því að ná þeim. Að minnsta kosti á fyrstu dögum ársins. Yfirleitt eru ýmis ljón í veginum. Hindranir sem þarf að yfirstíga til að komast í mark. Skoðun 17.1.2022 15:31 Ráð fyrir bandamenn mannréttindabaráttu fatlaðs fólks Sunna Dögg Ágústsdóttir skrifar Ég heiti Sunna Dögg Ágústsdóttir og ég er fötluð. Í þessari grein mun ég gefa ráð fyrir bandamenn mannréttindabaráttu fatlaðs fólks, hafið þó í huga að ég er bara ein fötluð manneskja og get því ekki talað fyrir hönd alls fatlaðs fólks. Skoðun 17.1.2022 12:00 Mögnuð leikskólastétt sem verðskuldar virðingu Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Leikskólar Reykjavíkur geyma yngstu borgaranna, kynslóðina sem tekur við og glíma þarf við fjölmörg vandamál sem við eldri höfum skilið eftir. Skoðun 17.1.2022 11:31 Að vera manneskja Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Ég hef átt mörg samtöl við dóttur mína sem er 15 ára um andlegt heilbrigði og líðan. Samtöl sem hafa leitt til umræðu um almenna líðan ungs fólks og hugmynda um væntinga til lífsins, hamingju og hvað það er að vera manneskja. Það er ótal margt sem hefur áhrif á börn og unglinga og þannig hefur það alltaf verið. Skoðun 17.1.2022 10:31 Rétta ríkisfjármálastefnan Ólafur Margeirsson skrifar Nú þegar hert hefur verið á ráðstöfunum sem er ætlað að draga úr útbreiðslu COVID-19 hefur ríkisstjórnin bætt í efnahagsstuðninginn. Það má gera ráð fyrir að umræðan um ríkisfjármál aukist aftur í kjölfarið og raunar hefur BSRB þegar sett niður sína rauðu línu. Því er rétt að minnast þess hver markmið ríkisfjármála eiga að vera. Skoðun 17.1.2022 07:31 Róm brennur en ráðherra spyr spurninga Tómas Guðbjartsson skrifar Nú hefur Landspítali verið á neyðarstigi frá 28. desember síðastliðinn, en róðurinn var sömuleiðis afar þungur allan mánuðinn á undan. Víða er erfitt að halda starfsemi gangandi innan veggja spítalans vegna uppsafnaðs álags á starfsfólk og vaxandi fjarveru þess sem rekja má til smita í samfélaginu. Skoðun 16.1.2022 19:31 Síauknir refsiskattar á íbúa vegna orkuskipta Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 13. janúar síðastliðinn á hinum árlega skattadegi, talaði fjármálaráðherra um að aðrar leiðir til að skattleggja notkun ökutækja væru í skoðun. Tekjur af eldsneytisgjöldum hefðu lækkað verulega síðustu ár og við því þyrfti að bregðast. Skoðun 16.1.2022 18:30 Núna er næst! Bjarney Bjarnadóttir og Jóhanna M. Þorvaldsdóttir skrifa Í gegnum tíðina hafa grunnskólakennarar samþykkt samninga sem þeir voru ekki ánægðir með undir því yfirskini að gefa samninganefnd tækifæri til að ná betri samningi næst. Skoðun 15.1.2022 17:01 Þau sem urðu verst úti Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Nú standa vonir til þess að heimsfaraldri kórónuveiru fari fljótlega að ljúka. Miðað við orð þeirra sem best til þekkja, gæti verið um nokkrar vikur eða mánuði að ræða, þar til mesta hættan er liðin hjá. Skoðun 15.1.2022 16:03 Tveggja ára stríðsrekstur Kristrún Frostadóttir skrifar Við erum í stríði, og höfum verið í stríði undanfarin 2 ár. Framlína þess stríðs fer fram á spítalanum, þó að mörg önnur svið samfélagsins hafi fundið verulega fyrir afleiddum áhrifum þessa faraldurs. Skoðun 15.1.2022 11:01 Yfirlýsing frá AWF|TSB - kynning á staðreyndum varðandi PMSG-framleiðslu á Íslandi Sabrina Gurtner skrifar Stofnanirnar Animal Welfare Foundation (AWF) og Tierschutzbund Zürich (TSB) vilja bregðast við greinum og röksemdarfærslum sem lyfjafyrirtækið Ísteka birti í Vísi (19. og 29. desember og 3.janúar sl.) sem og á samfélagsmiðlum í kjölfarið á sýningu heimildamyndarinnar„Iceland - Land of the 5,000 Blood Mares“. Skoðun 15.1.2022 08:00 Við þurfum fleira fólk Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Á Íslandi býr fjölbreytt flóra fólks. Alls konar fólks. Þar á meðal af erlendum uppruna og stór hluti þeirra býr í Reykjavík, þar sem þau hjálpa til við að glæða mannlífið lit, vinna mikilvæg störf á öllum sviðum og eru nágrannar okkar og vinir. Skoðun 15.1.2022 07:11 Frelsi til ákvöðunar um eigið líf án þess að vera úthrópaður og dæmdur! Bergljót Davíðsdóttir skrifar Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Skoðun 14.1.2022 15:31 Sóttvarnir Drífa Snædal skrifar Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Skoðun 14.1.2022 13:30 Svar til stjórnar Persónuverndar Kári Stefánsson skrifar Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) barst bréf frá ykkur þann 13. janúar 2022 þar sem þið mótmælið þeirri staðhæfingu minni að þið hafið ákvarðað að ÍE hafi brotið lög við skimun eftir mótefnum gegn SARS—CoV-2 veirunni í apríl 2020. Skoðun 14.1.2022 10:47 Bylting í loftgæðum innanhúss - brýnt lýðheilsumál Már Egilsson skrifar Þessi pistill er innblásinn af grein frá alþjóðlegum hópi vísindafólks sem birtist í tímaritinu Science í maí 2020 og ber heitið „A paradigm shift to combat indoor respiratory infection“. Greinin var ákall um gagngera endurskoðun og byltingu í því hvernig þjóðir nálgast loftgæði innandyra í þeim tilgangi að verja heilsu almennings gegn loftbornum sjúkdómum og faröldrum sem lamað geta samfélagið. Skoðun 14.1.2022 09:01 Evran eins og við þekkjum hana er búin að vera Björn Berg Gunnarsson skrifar Eftir tvo áratugi er þetta komið gott. Evran, sem frá árinu 2002 hefur sameinað stóran hluta Evrópu og auðveldað milliríkjaviðskipti, þykir víst ekki nógu fín lengur. Angela Merkel sagði á sínum tíma að ef tilraunin með hina sameiginlegu mynt mistakist fari Evrópa sömu leið. Ég efast þó um að hún hafi átt við útlit evruseðlanna sjálfra. Skoðun 14.1.2022 08:01 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Björgunarpakki fyrir börn í faraldrinum – mannréttindi barna skert Ellen Calmon skrifar Á tímum faraldursins er mikilvægara en nokkurn tímann áður að huga sérstaklega að barnafjölskyldum. Þar er mikilvægast að huga að geðheilsu og virkni barna og ungmenna. Skoðun 19.1.2022 11:30
Flokkum og skilum Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar Bygging gas- og jarðgerðarstöðvarinnar, GAJU, markar tímamót í umhverfismálum á Íslandi og er eitt stærsta umhverfisverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Skoðun 19.1.2022 09:31
Okrað með aðstoð ríkisins Berglind Rán Ólafsdóttir skrifar Hugsum okkur ungt par sem er að byrja að búa. Það flytur inn fullt tilhlökkunar að takast á við þau verkefni sem fylgja sjálfstæðu lífi. Skoðun 19.1.2022 08:37
Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann til að vá liggi yfir á vegum landsins. Í þessari viku urðu öfgar í veðrabrigðum þess valdandi að vegir um Súðavíkur- og Eyrarhlíð lokuðust vegna snjóflóða. Skoðun 19.1.2022 07:30
Verksmiðjubúskapur, er það framtíðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Nú er Veganúar hálfnaður og margir hafa verið að skoða sig um og pælt afhverju við mannfólk borðum dýrafurðir? Þarf mannfólk dýrafurði að halda til þess að lifa heilbrigðu lífi? Erum við á Íslandi miklu skárri en önnur lönd þegar kemur að slátrun og búskap dýra? Skoðun 18.1.2022 14:01
Sex spurningar til heilbrigðisráðherra Ólafur Stephensen skrifar Félag atvinnurekenda telur ástæðu til að leita skýringa Willums Þórs Þórssonar ráðherra á því hvernig ákvörðun um að herða sóttvarnaráðstafanir stórlega var tekin og hefur sent ráðherra erindi þess efnis. Skoðun 18.1.2022 13:30
Hinir hljóðu og jafnvel gleymdu framlínustarfsmenn Þórdís Hulda Tómasdóttir skrifar Það hefur enginn hópur í samfélaginu farið varhluta af heimsfaraldrinum og án efa hafa flestir vinnustaðir þurft að takast á við sóttkví og einangrun á einhvern hátt. Skoðun 18.1.2022 11:00
Fjölbreytt vistkerfi í ónotuðu landi Atli Guðjónsson skrifar Við Reykvíkingar búum svo sannarlega í fallegri borg þar sem við erum svo heppin að búa að fjölbreyttri menningu og náttúru. Skoðun 18.1.2022 10:31
Hvers vegna óskaði Viðreisn eftir skýrslu ráðherra um sóttvarnaaðgerðir? Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Í gær lagði þingflokkur Viðreisnar fram ósk um að heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra gefi Alþingi skýrslu samdægurs eða svo fljótt sem hægt er þegar ríkisstjórnin tilkynnir um sóttvarnaaðgerðir. Hvers vegna gerðum við það? Skoðun 18.1.2022 08:01
Málefni sjúklinga með endómetríósu tekin til tímabærrar skoðunar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Heilbrigðisráðherra hefur svarað fyrirspurn minni á Alþingi um meðhöndlun endómetríósu (legslímuflakks). Líkt og ég hef áður fjallað um á þessum vettvangi, getur sjúkdómurinn valdið sárum verkjum og ófrjósemi, en talið er að hann hrjái allt að 10% kvenna og að meðalgreiningartími hans sé allt að 7-9 ár. Skoðun 18.1.2022 07:01
Áburðarframleiðsla er ekkert grín Þorsteinn Sæmundsson skrifar Í kjölfar veirufaraldursins hefur fólk vaknað upp við nýjan veruleika sem birtist m.a. í minna framboði á nauðsynjum og erfiðleikum við dreifingu þeirra um heiminn. Í ljósi nýlegra atburða í heiminum er sýnt fram á mikilvægi matvælaöryggis vegna áhrifa sem gætir hvarvetna. Skoðun 17.1.2022 19:00
Áramótaheit og orkuskiptin Halla Hrund Logadóttir skrifar Það er janúar. Svellkaldur niðdimmur mánuður sem við gjarnan nýtum til að íhuga framtíðina og hvert við viljum fara. Setjum okkur markmið. Áramótaheit. Og vinnum svo markvisst að því að ná þeim. Að minnsta kosti á fyrstu dögum ársins. Yfirleitt eru ýmis ljón í veginum. Hindranir sem þarf að yfirstíga til að komast í mark. Skoðun 17.1.2022 15:31
Ráð fyrir bandamenn mannréttindabaráttu fatlaðs fólks Sunna Dögg Ágústsdóttir skrifar Ég heiti Sunna Dögg Ágústsdóttir og ég er fötluð. Í þessari grein mun ég gefa ráð fyrir bandamenn mannréttindabaráttu fatlaðs fólks, hafið þó í huga að ég er bara ein fötluð manneskja og get því ekki talað fyrir hönd alls fatlaðs fólks. Skoðun 17.1.2022 12:00
Mögnuð leikskólastétt sem verðskuldar virðingu Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Leikskólar Reykjavíkur geyma yngstu borgaranna, kynslóðina sem tekur við og glíma þarf við fjölmörg vandamál sem við eldri höfum skilið eftir. Skoðun 17.1.2022 11:31
Að vera manneskja Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Ég hef átt mörg samtöl við dóttur mína sem er 15 ára um andlegt heilbrigði og líðan. Samtöl sem hafa leitt til umræðu um almenna líðan ungs fólks og hugmynda um væntinga til lífsins, hamingju og hvað það er að vera manneskja. Það er ótal margt sem hefur áhrif á börn og unglinga og þannig hefur það alltaf verið. Skoðun 17.1.2022 10:31
Rétta ríkisfjármálastefnan Ólafur Margeirsson skrifar Nú þegar hert hefur verið á ráðstöfunum sem er ætlað að draga úr útbreiðslu COVID-19 hefur ríkisstjórnin bætt í efnahagsstuðninginn. Það má gera ráð fyrir að umræðan um ríkisfjármál aukist aftur í kjölfarið og raunar hefur BSRB þegar sett niður sína rauðu línu. Því er rétt að minnast þess hver markmið ríkisfjármála eiga að vera. Skoðun 17.1.2022 07:31
Róm brennur en ráðherra spyr spurninga Tómas Guðbjartsson skrifar Nú hefur Landspítali verið á neyðarstigi frá 28. desember síðastliðinn, en róðurinn var sömuleiðis afar þungur allan mánuðinn á undan. Víða er erfitt að halda starfsemi gangandi innan veggja spítalans vegna uppsafnaðs álags á starfsfólk og vaxandi fjarveru þess sem rekja má til smita í samfélaginu. Skoðun 16.1.2022 19:31
Síauknir refsiskattar á íbúa vegna orkuskipta Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þann 13. janúar síðastliðinn á hinum árlega skattadegi, talaði fjármálaráðherra um að aðrar leiðir til að skattleggja notkun ökutækja væru í skoðun. Tekjur af eldsneytisgjöldum hefðu lækkað verulega síðustu ár og við því þyrfti að bregðast. Skoðun 16.1.2022 18:30
Núna er næst! Bjarney Bjarnadóttir og Jóhanna M. Þorvaldsdóttir skrifa Í gegnum tíðina hafa grunnskólakennarar samþykkt samninga sem þeir voru ekki ánægðir með undir því yfirskini að gefa samninganefnd tækifæri til að ná betri samningi næst. Skoðun 15.1.2022 17:01
Þau sem urðu verst úti Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Nú standa vonir til þess að heimsfaraldri kórónuveiru fari fljótlega að ljúka. Miðað við orð þeirra sem best til þekkja, gæti verið um nokkrar vikur eða mánuði að ræða, þar til mesta hættan er liðin hjá. Skoðun 15.1.2022 16:03
Tveggja ára stríðsrekstur Kristrún Frostadóttir skrifar Við erum í stríði, og höfum verið í stríði undanfarin 2 ár. Framlína þess stríðs fer fram á spítalanum, þó að mörg önnur svið samfélagsins hafi fundið verulega fyrir afleiddum áhrifum þessa faraldurs. Skoðun 15.1.2022 11:01
Yfirlýsing frá AWF|TSB - kynning á staðreyndum varðandi PMSG-framleiðslu á Íslandi Sabrina Gurtner skrifar Stofnanirnar Animal Welfare Foundation (AWF) og Tierschutzbund Zürich (TSB) vilja bregðast við greinum og röksemdarfærslum sem lyfjafyrirtækið Ísteka birti í Vísi (19. og 29. desember og 3.janúar sl.) sem og á samfélagsmiðlum í kjölfarið á sýningu heimildamyndarinnar„Iceland - Land of the 5,000 Blood Mares“. Skoðun 15.1.2022 08:00
Við þurfum fleira fólk Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Á Íslandi býr fjölbreytt flóra fólks. Alls konar fólks. Þar á meðal af erlendum uppruna og stór hluti þeirra býr í Reykjavík, þar sem þau hjálpa til við að glæða mannlífið lit, vinna mikilvæg störf á öllum sviðum og eru nágrannar okkar og vinir. Skoðun 15.1.2022 07:11
Frelsi til ákvöðunar um eigið líf án þess að vera úthrópaður og dæmdur! Bergljót Davíðsdóttir skrifar Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Skoðun 14.1.2022 15:31
Sóttvarnir Drífa Snædal skrifar Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Skoðun 14.1.2022 13:30
Svar til stjórnar Persónuverndar Kári Stefánsson skrifar Íslenskri erfðagreiningu (ÍE) barst bréf frá ykkur þann 13. janúar 2022 þar sem þið mótmælið þeirri staðhæfingu minni að þið hafið ákvarðað að ÍE hafi brotið lög við skimun eftir mótefnum gegn SARS—CoV-2 veirunni í apríl 2020. Skoðun 14.1.2022 10:47
Bylting í loftgæðum innanhúss - brýnt lýðheilsumál Már Egilsson skrifar Þessi pistill er innblásinn af grein frá alþjóðlegum hópi vísindafólks sem birtist í tímaritinu Science í maí 2020 og ber heitið „A paradigm shift to combat indoor respiratory infection“. Greinin var ákall um gagngera endurskoðun og byltingu í því hvernig þjóðir nálgast loftgæði innandyra í þeim tilgangi að verja heilsu almennings gegn loftbornum sjúkdómum og faröldrum sem lamað geta samfélagið. Skoðun 14.1.2022 09:01
Evran eins og við þekkjum hana er búin að vera Björn Berg Gunnarsson skrifar Eftir tvo áratugi er þetta komið gott. Evran, sem frá árinu 2002 hefur sameinað stóran hluta Evrópu og auðveldað milliríkjaviðskipti, þykir víst ekki nógu fín lengur. Angela Merkel sagði á sínum tíma að ef tilraunin með hina sameiginlegu mynt mistakist fari Evrópa sömu leið. Ég efast þó um að hún hafi átt við útlit evruseðlanna sjálfra. Skoðun 14.1.2022 08:01
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun