Rafíþróttir Guðjón Daníel snýr aftur og fær Hafþór Júlíus í streymi í kvöld Guðjón Daníel er nafn sem ekki allir kannast við, en hann er einn af þeim Íslendingum sem hafa gert garðinn frægan erlendis og hjá unga fólkinu fyrir nokkrum árum. Hann byrjaði snemma að búa til efni fyrir YouTube og gekk mjög vel. Rafíþróttir 16.5.2020 16:00 Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign. Rafíþróttir 7.5.2020 20:00 Síðasta vika Vodafone deildarinnar Síðasta vika Vodafonedeildarinnar í League of Legends hefst í kvöld. Rafíþróttir 6.5.2020 19:06 Úrslitin ráðast í Vodafone-deildinni: „Rúsínan í pylsuendanum“ Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 6.5.2020 18:00 Bestu spilarar landsins keppa í Valorant Rafíþróttasamtök Íslands munu halda boðsmót í nýja fyrstu persónu skotleiknum Valorant á laugardaginn næstkomandi. Rafíþróttir 5.5.2020 14:56 Tvær mikilvægar viðureignir í LoL í kvöld Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. Rafíþróttir 2.5.2020 19:20 Bein útsending: KR White og Fylkir mætast í Counter-Strike Leikur KR White og Fylkis í Counter-Strike í Vodafone-deildinni er í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 29.4.2020 21:01 Tveir leikir í League of Legends Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. Rafíþróttir 24.4.2020 19:45 Turboapes og KR mætast í LoL Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. Rafíþróttir 23.4.2020 19:30 Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Þar að auki verður sýnd viðureign Dusty Academy og Tindastóls í League of Legends. Rafíþróttir 22.4.2020 19:20 Farið yfir það helsta í Vodafone deildinni hingað til Vodafone deildin í leikjunum Counter Strike: Global Offensive og League of Legends hefur nú staðið yfir í fjórar vikur. Rafíþróttir 20.4.2020 17:25 Íslandsmeistarinn stefnir á mót erlendis þegar fram líða stundir Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, mun keppa fyrir Íslands hönd í eFótbolta á þriðjudaginn. Með honum verður landsliðsmaður í knattspyrnu. Rafíþróttir 19.4.2020 20:15 Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar. Rafíþróttir 18.4.2020 19:15 Bein útsending: Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta Úrslitin á Íslandsmótinu í eFótbolta, þar sem keppt er í FIFA 20 tölvuleiknum, ráðast í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 18.4.2020 14:31 Ræðst í beinni hver er bestur á landinu í FIFA – „Ætlum að mætast í úrslitunum“ Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Rafíþróttir 17.4.2020 22:00 Eigandi Dusty ánægður með stórt skref: Meiri peningar í boði þarna Íslenska rafíþróttafélagið Dusty er komið inn í atvinnumannadeild í tölvuleiknum League of Legends. Eigandi Dusty segir það opna á góða tekjumöguleika fyrir félagið. Rafíþróttir 15.4.2020 20:00 Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í CS:GO og Dusty Academy og Turboapes United í LoL. Rafíþróttir 15.4.2020 19:25 Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Rafíþróttir 15.4.2020 10:43 Þriðja umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Þriðja umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 14.4.2020 19:47 Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. Rafíþróttir 11.4.2020 17:00 Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. Rafíþróttir 9.4.2020 18:30 Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. Rafíþróttir 9.4.2020 16:00 Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Rafíþróttir 8.4.2020 19:15 Önnur umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Önnur umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 7.4.2020 13:00 Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld Rafíþróttir 6.4.2020 19:12 Turboapes og Tindastóll mætast í League of Legends Síðasti leikur annarar viku Vodafone deildarinnar í League of Legends verður spilaður í dag. Rafíþróttir 4.4.2020 15:45 Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. Rafíþróttir 2.4.2020 22:00 Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Sýnt verður frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld. Rafíþróttir 1.4.2020 19:00 Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. Rafíþróttir 31.3.2020 14:45 Rafkappakstur í beinni á Stöð 2 eSport í dag Bein útsending verður frá góðgerðarviðburði sem er skipulagður í kringum kappakstur í tölvuleiknum Assetto Corsa Competizione. Rafíþróttir 29.3.2020 08:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 … 31 ›
Guðjón Daníel snýr aftur og fær Hafþór Júlíus í streymi í kvöld Guðjón Daníel er nafn sem ekki allir kannast við, en hann er einn af þeim Íslendingum sem hafa gert garðinn frægan erlendis og hjá unga fólkinu fyrir nokkrum árum. Hann byrjaði snemma að búa til efni fyrir YouTube og gekk mjög vel. Rafíþróttir 16.5.2020 16:00
Dusty deildarmeistari Vodafone-deildarinnar Counter Strike liðið Dusty tryggði sér í gær deildarmeistaratitil Vodafone-deildarinnar í rafíþróttum með 2-0 sigri á Fylki í æsispennandi viðureign. Rafíþróttir 7.5.2020 20:00
Síðasta vika Vodafone deildarinnar Síðasta vika Vodafonedeildarinnar í League of Legends hefst í kvöld. Rafíþróttir 6.5.2020 19:06
Úrslitin ráðast í Vodafone-deildinni: „Rúsínan í pylsuendanum“ Það er stórleikur í Vodafone-deildinni í kvöld er tvö bestu liðin, Fylkir og Dusty mætast, en útsending hefst klukkan 21.45 á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 6.5.2020 18:00
Bestu spilarar landsins keppa í Valorant Rafíþróttasamtök Íslands munu halda boðsmót í nýja fyrstu persónu skotleiknum Valorant á laugardaginn næstkomandi. Rafíþróttir 5.5.2020 14:56
Tvær mikilvægar viðureignir í LoL í kvöld Lenovo deildin er í fullum gangi og í kvöld verða tvær viðureignir í League of Legends. Í fyrstu viðureigninni tæklar FH eSports Turboapes United. Rafíþróttir 2.5.2020 19:20
Bein útsending: KR White og Fylkir mætast í Counter-Strike Leikur KR White og Fylkis í Counter-Strike í Vodafone-deildinni er í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 29.4.2020 21:01
Tveir leikir í League of Legends Í kvöld sjáum við tvær viðureignir, annars vegar Somnio Esports gegn Fylkir Esports klukkan 20:00 og svo FH eSports gegn XY.esports strax í kjölfarið. Rafíþróttir 24.4.2020 19:45
Turboapes og KR mætast í LoL Turboapes United og KR LoL deila fyrsta sæti deildarinnar ásamt tveimur öðrum liðum og hefur LoL deild aldrei verið jafnari í sögu íslenskra rafíþrótta. Rafíþróttir 23.4.2020 19:30
Fimmta vika Vodafone deildarinnar hefst með látum Sýnt verður frá viðureign Dusty og FH í Counter Strike: Global Offenisve á Stöð 2 eSport. Þar að auki verður sýnd viðureign Dusty Academy og Tindastóls í League of Legends. Rafíþróttir 22.4.2020 19:20
Farið yfir það helsta í Vodafone deildinni hingað til Vodafone deildin í leikjunum Counter Strike: Global Offensive og League of Legends hefur nú staðið yfir í fjórar vikur. Rafíþróttir 20.4.2020 17:25
Íslandsmeistarinn stefnir á mót erlendis þegar fram líða stundir Róbert Daði Sigurþórsson, nýkrýndur Íslandsmeistari í eFótbolta, mun keppa fyrir Íslands hönd í eFótbolta á þriðjudaginn. Með honum verður landsliðsmaður í knattspyrnu. Rafíþróttir 19.4.2020 20:15
Róbert Daði Íslandsmeistari í eFótbolta Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, varð í dag fyrsti Íslandsmeistarinn í eFótbolta eftir nokkuð öruggan 4-2 sigur á Aroni Þormari Lárussyni, einnig Fylki, í úrslitaleik keppninnar. Rafíþróttir 18.4.2020 19:15
Bein útsending: Úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta Úrslitin á Íslandsmótinu í eFótbolta, þar sem keppt er í FIFA 20 tölvuleiknum, ráðast í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 eSport. Rafíþróttir 18.4.2020 14:31
Ræðst í beinni hver er bestur á landinu í FIFA – „Ætlum að mætast í úrslitunum“ Það ræðst í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport á morgun hver er besti spilari landsins í FIFA 20 tölvuleiknum. Þá fara fram undanúrslit og úrslit. Rafíþróttir 17.4.2020 22:00
Eigandi Dusty ánægður með stórt skref: Meiri peningar í boði þarna Íslenska rafíþróttafélagið Dusty er komið inn í atvinnumannadeild í tölvuleiknum League of Legends. Eigandi Dusty segir það opna á góða tekjumöguleika fyrir félagið. Rafíþróttir 15.4.2020 20:00
Hasar í fjórðu umferð Vodafone deildarinnar Fjórða vika Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna KEF.esports og TILT í CS:GO og Dusty Academy og Turboapes United í LoL. Rafíþróttir 15.4.2020 19:25
Íslenskt rafíþróttalið í deild með þeim bestu í Evrópu Íslenska liðið Dusty er meðal þeirra tólf sem komust í gegnum umsóknarferli fyrir nýja rafíþróttadeild í leiknum League of Legends í Norður-Evrópu. Rafíþróttir 15.4.2020 10:43
Þriðja umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Þriðja umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 14.4.2020 19:47
Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Þrír af fjórum leikmönnum í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta koma frá íþróttafélögum í Árbænum. Alls tóku 50 leikmenn þátt í mótinu en nú standa fjórir eftir. Rafíþróttir 11.4.2020 17:00
Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. Rafíþróttir 9.4.2020 18:30
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. Rafíþróttir 9.4.2020 16:00
Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Rafíþróttir 8.4.2020 19:15
Önnur umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Önnur umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends fór fram í síðustu viku. Rafíþróttir 7.4.2020 13:00
Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld Rafíþróttir 6.4.2020 19:12
Turboapes og Tindastóll mætast í League of Legends Síðasti leikur annarar viku Vodafone deildarinnar í League of Legends verður spilaður í dag. Rafíþróttir 4.4.2020 15:45
Meistararnir mörðu KR-inga í framlengingu Lið Dusty hefur ráðið ríkjum í íslensku deildinni í Counter-Strike en liðið tapaði óvænt fyrsta leik nýs tímabils í Vodafone-deildinni og lenti í erfiðleikum gegn KR White í gær. Rafíþróttir 2.4.2020 22:00
Önnur umferð Vodafone deildarinnar hefst Sýnt verður frá viðureign stórliðanna KR White og Dusty, sem takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19.45 í kvöld. Rafíþróttir 1.4.2020 19:00
Fyrsta umferð Vodafone-deildarinnar gerð upp Vodafone deildin fór af stað í síðustu viku. Hér fyrir neðan má sjá uppgjör á öllum viðureignum fyrstu umferðar ásamt völdum hápunktum. Rafíþróttir 31.3.2020 14:45
Rafkappakstur í beinni á Stöð 2 eSport í dag Bein útsending verður frá góðgerðarviðburði sem er skipulagður í kringum kappakstur í tölvuleiknum Assetto Corsa Competizione. Rafíþróttir 29.3.2020 08:00