Menning

Skip eyðimerkurinnar

Eitt vinsælasta myndefni ferðalanga í Ástralíu eru skilti. Nánar tiltekið skilti sem ætlað er að vara vegfarendur við úlföldum. Skemmtilegast þykir þegar skiltið er innan um önnur slík sem vekja athygli á dýrum sem þykja einkennandi fyrir ástralska náttúru, svo sem kengúrum eða vömbum. Dálæti ferðafólks á skiltum þessum er slíkt að yfirvöld kveinka sér yfir að þeim sé stolið í stórum stíl á ári hverju með tilheyrandi kostnaði við endurnýjun.

Menning

Við eigum í stríði um menninguna

Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri við Listasafn Íslands, segir hagræn áhrif menningar útrætt mál og að nú standi aðeins eftir það sem ekki er hægt að kalla annað en meðvitað skeytingarleysi.

Menning

Það er einhver Ove í okkur öllum

Sigurður Sigurjónsson leikari tekst nú á við hugarheim manns sem heitir Ove. Bók um þann mann fór sigurför um heiminn og Siggi ætlar að frumsýna leikgerðina í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn.

Menning

Tragíkómísk samtímasaga í Tjarnarbíói

Leikritið Sóley Rós ræstitæknir verður frumsýnt í Tjarnarbíói á laugardag. Það er byggt á lífi íslenskrar samtímakonu. Höfundar eru María Reyndal leikstjóri og Sólveig Guðmundsdóttir sem er í titilhlutverki.

Menning

Endalaus olía

Spádómar um olíuþurrð innan fárra áratuga voru lengi vel taldir boða ótíðindi fyrir mannkyn. Þau sjónarmið hafa þó nokkuð breyst í seinni tíð vegna hættunnar af loftslagsbreytingum vegna bruna á jarðefnaeldsneyti.

Menning

Gamalt og nýtt. Af leikritum, löstum og lofi

Leikárið 2016–2017 er að ganga í garð um þessar mundir og af því tilefni skoðar Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, hvað er fram undan í leikhúsunum í vetur en þar kennir ýmissa grasa, bæði nýrra og kunnuglegra.

Menning

Mín vinnustofa er reyndar landið allt

Hildur Bjarnadóttir myndlistarkona skrapp oft á sýningar á Kjarvalsstöðum á uppvaxtarárunum. Nú heldur hún sjálf sýningu þar á eigin verkum. Nefnir hana Vistkerfi lita og opnar hana síðdegis á morgun.

Menning

Nú vantar bara ballettinn og borðspilið

Þjóðleikhúsið frumsýnir á laugardagskvöldið Djöflaeyjuna, nýjan söngleik eftir hinum geysivinsælu skáldsögum Einars Kárasonar um skemmtilega og ­litríka fólkið í braggahverfinu.

Menning

Fundur fólksins

Fundur fólksins verður haldinn á morgun og laugardag í Norræna húsinu milli klukkan 11 og 18. Ingibjörg Gréta Gísladóttir hjá fyrirtækinu Rigga.is heldur um alla spotta.

Menning

Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar

Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki.

Menning

Apar í Örfirisey

Sumarið 1947 var sett upp dýrasýning í Örfirisey. Aðalaðdráttarafl sýningarinnar voru tíu apakettir sem fengnir voru að láni frá dýragarðinum í Edinborg og tveir sæljónsungar sem komu frá sædýrasafni í Kaliforníu.

Menning

Með menningarhús í hlöðu í bakgarðinum

Listaspírurnar Þórhildur Örvarsdóttir og Skúli Gautason eru alltaf með mörg járn í eldinum. Hilda er á kafi í upptökum og Skúli er að ljúka annasömu sumri í hvalaskoðunarfyrirtæki. Í garðinum sínum hafa þau útbúið hlöðu sem menningarhús.

Menning

Spenntur fyrir alls konar vitleysu

Benni Hemm Hemm gefur samhliða út ljóðabók og nýja plötu þar sem hann leikur sér með stigið þar sem tónlistarmaðurinn kann lögin sín kannski ekki alveg utan að og spennuna sem því fylgir.

Menning