Menning

Íslendingur valinn dansari ársins í Danmörku

Jón Axel Fransson hlaut í gær verðlaun sem dansari ársins í Danmörku. Jón Axel dansar hjá Det Kongelige Teater í Danmörku og hefur gert frá árinu 2010 en hann er útskrifaður frá Konunglega danska ballettskólanum.

Menning

Ætla að toppa sjálfa mig

Hrafnhildur Arnardóttir verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Hár verður allsráðandi í íslenska skálanum.

Menning

Þetta er mín gleðisprengja

"Þetta er mín gleðisprengja,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Kona fer í stríð sem sló í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hann segist vilja ná til áhorfandans með því að skemmta honum.

Menning

Skemmtilegt stuð að sýna í vondu veðri

Skemmtilegustu sýningar leikhópsins Lottu er þegar vindar blása. Þá myndast einhver stemning sem erfitt er að útskýra, segir höfundur og leikstjóri nýjustu sýningar Lottu. Gosi verður frumsýndur í dag en svo taka við 100 sýningar á 50 stöðum.

Menning

Manneskjan er alltaf söm við sig á öllum aldri

Leikarar framtíðarinnar frumsýndu í gærkvöldi nýtt verk eftir Kristján Þórð Hrafnsson sem hann skrifaði sérstaklega fyrir hópinn og hann segir að það hafi verið áskorun að gæta jafnvægis á milli hlutverka.

Menning

Litrík dagskrá og óvæntir atburðir

Útskriftarsýning nema í arkitektúr, hönnun og myndlist verður opnuð í dag á Kjarvalsstöðum. Birta og Dor­othée Maria Kirch sýningarstjórar gáfu forsmekk að sýningunni.

Menning

Eignakönnunin mikla

Ófyrirséð afleiðing eignakönnunarinnar varð minna traust almennings á bankainnistæðum og dró aðgerðin því líklega úr vilja landsmanna til sparnaðar.

Menning

Gyðjan vitjaði Valgerðar í draumi

Hér á landi eru skráð hátt í 50 ólík trúfélög, en æ fleiri Íslendingar kjósa líka að standa utan trú- og lífskoðunarfélaga. Trú er heldur alls ekki alltaf bundin við trúfélög.

Menning

Sagði sykursýki stríð á hendur

Fanney Sizemore, myndskreytir og leikmunavörður í Borgarleikhúsinu, ákvað að taka mataræði sitt í gegn þegar hún greindist með sykursýki 2. Hún hefur náð ótrúlegum árangri í baráttu sinni við sjúkdóminn.

Menning