Menning Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. Menning 6.4.2019 19:03 Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. Menning 6.4.2019 09:30 Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37 Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21 Suðupottur hönnunar í borginni HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert. Menning 30.3.2019 11:00 Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík. Menning 21.3.2019 08:00 Elskendur í útrýmingarbúðum Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári. Menning 20.3.2019 14:00 Það flaug engill yfir safnið Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina. Menning 20.3.2019 13:00 Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Menning 20.3.2019 11:15 Þórdís Helgadóttir valin leikskáld Borgarleikhússins Þórdís tekur við af Birni Leó Brynjarssyni en verk hans Magnum Opus verður sýnt í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Menning 19.3.2019 16:36 Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03 Togstreita ljóss og myrkurs, en hvað svo? Frægasta tokkata tónbókmenntanna er án efa Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach. Hún lék stórt hlutverk í Fantasíu Walts Disney, þessari gömlu. Menning 19.3.2019 07:15 Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu. Menning 15.3.2019 15:00 Söngleikur um sögur og mátt Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni. Menning 15.3.2019 14:00 Pönkari inn við beinið Elmar Gilbertsson óperusöngvari hefur fengið fastráðningu við óperuna í Stuttgart í Þýskalandi. Hann segist hlusta á þungarokk til að kúpla sig frá rómantíska tenórnum. Menning 15.3.2019 13:00 Full af töfrandi söng og ómótstæðilegum litum Nemendur í tónmennt í skóla í Bandaríkjunum voru einu sinni fengnir til að fara á óperuna La Traviata eftir Verdi og gera um hana stutt verkefni. Menning 14.3.2019 16:30 Blaðað í fortíðinni Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum. Menning 14.3.2019 12:30 Tengsl og tengslaleysi mannsins Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu. Menning 11.3.2019 10:15 Ást á tímum alnæmis Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til. Menning 11.3.2019 09:00 „Þessu næ ég fram með nótnaskrift sem hreyfist á tölvuskjá“ "Tónlistin myndar ævintýraheim og íhugult andrúmsloft. Ákefð og ofsi mæta yfirvegun og ró. Þetta er tónlist sem flæðir eins og lífið - óreglulegt en samt í samhengi. Eins og náttúran er, flæðandi, engir kassar og ekkert rúðustrikað.“ Menning 7.3.2019 16:30 Hin smágerða fegurð hversdagsins Þorri Hringsson sýnir í Galleríi Fold. Er með ótal myndir í höfðinu. Leitar í fegurðina. Menning 5.3.2019 11:30 Frábært tækifæri Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið. Menning 28.2.2019 09:51 Skoða bókmenntasöguna með nýjum augum Nýtt bókaforlag lítur dagsins ljós. Stofnendur eru ungt fólk sem hefur lengi fylgst með bókaútgáfu. Fyrsta bókin er endurútgáfa á Undir fána lýðveldisins. Menning 26.2.2019 10:45 Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni. Menning 23.2.2019 16:12 Kvika er hryllingssaga um ástina Andlegt ofbeldi og afleiðingar þess, áhrif klámvæðingar og tvöföld skilaboð í sambandi við ást og ástarsambönd eru megininntak þessarar frumraunar Þóru Hjörleifsdóttur. Menning 23.2.2019 09:00 Flakk á milli ólíkra tíma Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur. Menning 22.2.2019 08:00 Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 07:15 Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Menning 21.2.2019 11:45 Stjórn ÍKSA furðar sig á „órökstuddum ásökunum“ Huldu Rósar um spillingu Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar. Menning 17.2.2019 22:25 Hatari frumsýnir nýtt leikrit Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó. Menning 15.2.2019 12:44 « ‹ 40 41 42 43 44 45 46 47 48 … 334 ›
Sýningin Útlína opnuð í Gerðarsafni Listasýning Útlína var í dag opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Verkin á sýningunni eru öll úr safneign safnsins og er frá árinu 1950 til dagsins í dag. Menning 6.4.2019 19:03
Kútalaus í djúpu lauginni Leikferill Arons Más Ólafssonar, betur þekktur sem Aron Mola, fer kröftuglega af stað. Hann leikur eitt aðalhlutverkið í Kæru Jelenu sem er frumsýnt í Borgarleikhúsinu í næstu viku. Næsta haust mun hann svo standa á stóra sviði Þjóðleikhússins. Menning 6.4.2019 09:30
Dagskrá Hammondhátíðar Djúpavogs opinberuð Hammondhátíð Djúpavogs verður sett í fjórtánda sinn fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Hátíðin sem hefur orðið stærsti menningarviðburður bæjarins var fyrst haldin árið 2006. Menning 5.4.2019 17:37
Kópavogskrónika með forvitnilegustu kynlífslýsinguna Rithöfundurinn Kamilla Einarsdóttir hlaut Rauðu hrafnsfjöðrin, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2018. Menning 31.3.2019 11:21
Suðupottur hönnunar í borginni HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert. Menning 30.3.2019 11:00
Ævintýri hve samhentir ólíkir einstaklingar verða Tvennir hátíðartónleikar verða í vikunni á vegum Tónlistarskóla Ísafjarðar í tilefni sjötíu ára afmælis hans. Þeir fyrri í kvöld í Ísafjarðarkirkju og þeir síðari á sunnudag í Langholtskirkju í Reykjavík. Menning 21.3.2019 08:00
Elskendur í útrýmingarbúðum Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári. Menning 20.3.2019 14:00
Það flaug engill yfir safnið Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina. Menning 20.3.2019 13:00
Aron Mola til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur Shakespeare í haust Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, hefur samið við Þjóðleikhúsið og mun hann leika sjálfan Shakespeare í verkinu Shakespeare in Love í leikstjórn leikstjórans Selmu Björnsdóttur. Menning 20.3.2019 11:15
Þórdís Helgadóttir valin leikskáld Borgarleikhússins Þórdís tekur við af Birni Leó Brynjarssyni en verk hans Magnum Opus verður sýnt í Borgarleikhúsinu á næsta leikári. Menning 19.3.2019 16:36
Hátíðartónleikarnir hápunktur afmælisársins Tónlistarskóli Ísafjarðar fagnar um þessar mundir 70 ára afmæli og hefur af því tilefni staðið fyrir fjölmörgum tónlistarviðburðum. Menning 19.3.2019 14:03
Togstreita ljóss og myrkurs, en hvað svo? Frægasta tokkata tónbókmenntanna er án efa Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach. Hún lék stórt hlutverk í Fantasíu Walts Disney, þessari gömlu. Menning 19.3.2019 07:15
Freistar gæfunnar án Corleone-baklandsins Sif Jóhannsdóttir er dóttir bókaútgefandans Jóhanns Páls Valdimarssonar. Segist loksins vera "flutt að heiman“ á nýjar slóðir eftir að hafa starfað allt sitt líf hjá rótgrónu fjölskyldufyrirtækinu. Menning 15.3.2019 15:00
Söngleikur um sögur og mátt Bergur Þór Ingólfsson leikstýrir hinum gríðarlega vinsæla og margverðlaunaða söngleik Matthildi í Borgarleikhúsinu. Segir lífsvilja, leikgleði og birtu streyma frá börnunum sem leika í sýningunni. Menning 15.3.2019 14:00
Pönkari inn við beinið Elmar Gilbertsson óperusöngvari hefur fengið fastráðningu við óperuna í Stuttgart í Þýskalandi. Hann segist hlusta á þungarokk til að kúpla sig frá rómantíska tenórnum. Menning 15.3.2019 13:00
Full af töfrandi söng og ómótstæðilegum litum Nemendur í tónmennt í skóla í Bandaríkjunum voru einu sinni fengnir til að fara á óperuna La Traviata eftir Verdi og gera um hana stutt verkefni. Menning 14.3.2019 16:30
Blaðað í fortíðinni Fyrir rúmum áratug keypti Friðgeir Einarsson þrjú myndaalbúm á flóamarkaði í Belgíu, nánar tiltekið í Brussel, á afmælisdegi sínum. Menning 14.3.2019 12:30
Tengsl og tengslaleysi mannsins Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur. Sýnir stór, krefjandi og hlaðin verk sem liggja þétt saman. Sýnir meðal annars í Genf og Vínarborg seinna á árinu. Menning 11.3.2019 10:15
Ást á tímum alnæmis Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur með uppfærslu ársins, Rent, en það er Guðmundur Felixson sem leikstýrir þessu stærsta verkefni sínu hingað til. Menning 11.3.2019 09:00
„Þessu næ ég fram með nótnaskrift sem hreyfist á tölvuskjá“ "Tónlistin myndar ævintýraheim og íhugult andrúmsloft. Ákefð og ofsi mæta yfirvegun og ró. Þetta er tónlist sem flæðir eins og lífið - óreglulegt en samt í samhengi. Eins og náttúran er, flæðandi, engir kassar og ekkert rúðustrikað.“ Menning 7.3.2019 16:30
Hin smágerða fegurð hversdagsins Þorri Hringsson sýnir í Galleríi Fold. Er með ótal myndir í höfðinu. Leitar í fegurðina. Menning 5.3.2019 11:30
Frábært tækifæri Í haust syngur Dísella Lárusdóttir stærsta hlutverk sitt í Metropolitanóperunni til þessa. Syngur í óperu eftir Philip Glass. Er á faraldsfæti þetta árið. Menning 28.2.2019 09:51
Skoða bókmenntasöguna með nýjum augum Nýtt bókaforlag lítur dagsins ljós. Stofnendur eru ungt fólk sem hefur lengi fylgst með bókaútgáfu. Fyrsta bókin er endurútgáfa á Undir fána lýðveldisins. Menning 26.2.2019 10:45
Segja RÚV upphefja eigin verk á kostnað fagmanna í kvikmyndagerð Félag íslenskra kvikmyndastjóra hefur sent frá sér ályktun vegna útsendingar frá Edduverðlaunahátíðinni. Menning 23.2.2019 16:12
Kvika er hryllingssaga um ástina Andlegt ofbeldi og afleiðingar þess, áhrif klámvæðingar og tvöföld skilaboð í sambandi við ást og ástarsambönd eru megininntak þessarar frumraunar Þóru Hjörleifsdóttur. Menning 23.2.2019 09:00
Flakk á milli ólíkra tíma Anna Hallin og Olga Bergmann sýna vídeóverk og hljóðmyndir í Listasafni Einars Jónssonar. Segja verk sín vera samtal við verk Einars og sækja til hans innblástur. Menning 22.2.2019 08:00
Leikstýrir Ronju án þess að skilja málið Ronja ræningjadóttir verður frumsýnd í grænlenska þjóðleikhúsinu í kvöld. Þrír íslenskir starfsmenn, þar á meðal leikstjóri, koma að uppsetningunni. Vonast er til þess að sýningin verði sett upp hér á landi á vormánuðum. Menning 22.2.2019 07:15
Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Menning 21.2.2019 11:45
Stjórn ÍKSA furðar sig á „órökstuddum ásökunum“ Huldu Rósar um spillingu Stjórn Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar kveðst furða sig á ásökunum Huldu Rósar Guðnadóttur um spillingu í störfum akademíunnar. Menning 17.2.2019 22:25
Hatari frumsýnir nýtt leikrit Nýtt íslenskt leikverk frumsýnt á mánudag í Iðnó. Menning 15.2.2019 12:44