Menning

Menningarnótt aflýst

Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins.

Menning

Októ­ber­fest SHÍ blásin af

Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer ekki fram í ár samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni. Tekin hafi verið ákvörðun um að sýna samfélagslega ábyrgð í ár og fresta Októberfest um óákveðinn tíma.

Menning