Menning Akademía fyrir framúrskarandi nemendur Alþjóðlega tónlistarakademían eða Harpa International Music Academy verður haldin í fyrsta sinn dagana 9. til 17. júní og hefst með opnunartónleikum í Hörpu á morgun. Menning 7.6.2013 19:56 Víking Heiðar vantar hundrað taktmæla Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í annað sinn. Listrænn stjórnandi er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem leitar nú logandi ljósi að hundrað gamaldags taktmælum fyrir opnunaratriði hátíðarinnar. Menning 7.6.2013 08:00 Tíminn í landslaginu Sýningin Tíminn í landslaginu verður opnuð í Listasafni Árnesinga á morgun. Menning 7.6.2013 00:01 Hefur sungið Wagner í fjórum heimsálfum Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 200 ára fæðingarafmæli Richards Wagner með tónleikum í kvöld. Menning 6.6.2013 15:30 Þóra Einars túlkar Ragnheiði biskups Þóra Einarsdóttir segir það undrum sæta að ekki hafi verið samin ópera um Ragnheiði biskupsdóttur fyrr. Menning 6.6.2013 13:00 Sögur úr hruninu seytla út í skáldskapnum Það færist í aukana að innanbúðarfólk úr fjölmiðlum, viðskipalífi og stjórnsýslu miðli reynslu sinni gegnum skáldskap. Menning 6.6.2013 13:00 Arfurinn tekinn til kostanna á Kjarvalsstöðum Söguleg yfirlitssýning á þróun íslenskrar myndlistar á fyrri hluta tuttugustu aldar verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardag. Menning 6.6.2013 12:00 Magnea tekur við formennsku Formannskipti urðu á aðalfundi Bandalags þýðenda og túlka í síðustu viku. Sölvi Björn Sigurðsson lét af störfum en við tók Magnea J. Matthíasdóttir. Hún hefur starfað við þýðingar um árabil og er einnig fyrsta konan sem gegnir formennsku í félaginu Menning 6.6.2013 07:00 Valin á ráðstefnu fyrir nýja rithöfunda Skáldin Heiðrún Ólafsdóttir og Kjartan Yngvi Björnsson eru á leiðinni á ráðstefnu í Svíþjóð þar sem nýir höfundar frá Norðurlöndunum eru leiddir saman. Menning 5.6.2013 14:29 Maðurinn sem skapaði myndina af Íslandi Fyrsta yfirlitssýningin á ljósmyndum Sigfúsar Einarssonar verður opnuð á laugardag. Sama dag kemur út bók um athafnamanninn eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. Menning 5.6.2013 14:00 Einvalalið í óperu Gunna Þórðar Petri Sakari stjórnar óperunni"Ragnheiður“, eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og Friðrik Erlingsson rithöfund, sem verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst. Menning 5.6.2013 12:30 Innvols tíu kvenna Innvols, safn ljóða og örsagna eftir tíu konur, var meðal verka sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á dögunum. Menning 5.6.2013 12:00 Hilmir Snær leikstýrir Monty Python-söngleik Hilmir Snær Guðnason setur söngleikinn Spamalot eftir Monty Python á svið í Þjóðleikhúsinu. Menning 5.6.2013 10:00 Ólafur Elíasson sýnir Tiltrú á Íslandi Sýnir ný verk á sinni fjórðu einkasýningu í i8. Menning 4.6.2013 15:37 Mín gæfa að lenda í námi hjá Snæbjörgu Ingibjörg Guðjónsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013. Hún fagnar útnefningunni með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Þar mun hún heiðra Snæbjörgu Snæbjarnardóttur söngkennara, sem verið hefur örlagavaldur í lífi hennar. Menning 4.6.2013 13:45 Pörupiltar til Finnlands Uppistandið verður lokasýningin á leiklistarhátíðinni, sem leikhópurinn Blaue Frau stendur fyrir. Menning 31.5.2013 07:00 Tengdó kveður Síðasta sýningarhelgi á leiksýningunni Tengdó er um helgina. Sýningin hlaut fern Grímuverðlaun í fyrra og var meðal annars valin sýning ársins. Hún verður ekki á dagskrá á næsta leikári svo þetta er síðasta tækifæri til að berja hana augum. Síðasta sýning er 7. júní. Leiksýningin sló óvænt í gegn er hún var frumsýnd og hefur nú verið sýnd fyrir fullu húsi á 70 sýningum. Menning 30.5.2013 12:00 Undirstaða í feneysku þvottahúsi Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum. Hún er þekkt fyrir að snúa á stærðarhlutföll í verkum sínum en vinnur nú í fyrsta sinn með arkitektúr í raunstærð. Afraksturinn er Undirstaða, 90 fermetra innsetning í gömlu hallarþvottahúsi. Menning 30.5.2013 07:00 Áslaug og Birgitta tilnefndar til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs Áslaug Jónsdóttir og Birgitta Sif eru tilnefndar fyrir hönd Íslands til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs, sem afhent verða í fyrsta sinn á þessu ári. Menning 29.5.2013 14:17 Snýst um að ná samhljómi Margrét Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, er kona sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Hún hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í ár í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar fyrir starf sitt með kvennakórum og hvernig hún hefur sameinað margar kynslóð Menning 18.5.2013 12:00 Veröldin séð úr brúnum sófa Á mánudagskvöld kynnumst við bakgrunni Carls Carlssonar sem á sér dularfullar íslenskar rætur. Carl er persóna í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, vinnufélagi Hómers. Sögusviðið færist til Íslands, hljómsveitin Sigur Rós sér um tónlistina í þættinum og k Menning 18.5.2013 12:00 Dvalið í draumahöll borgarstjóra Hljóðupptaka af nætursvefni Jóns Gnarr borgarstjóra verður leikin í sífellu allan sólarhringinn í Höggmyndagarðinum í sumar þar til í ágúst. Menning 15.5.2013 12:00 Hangir á hvolfi til að losna við ritstíflu Nýjasta bók Dans Brown kemur út í dag. "Við erum á of litlum markaði til að senda þýðanda út,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti en erlendir þýðendur þurftu að fara í lokaðar búðir til að fá aðgang að handritinu. Menning 14.5.2013 15:00 Ekki annað í boði en að leika yngra fólk Kynslóðaskipti eru að verða í íslenskum stjórnmálum og yngra fólk að koma inn fyrir það eldra. Meðlimir Spaugstofunnar hafa ekki farið varhluta af þessu. Menning 14.5.2013 13:00 Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Menning 13.5.2013 15:53 Lifa í dagdraumunum Við erum bara dugleg að láta drauma okkar rætast,“ segja þau Svavar Pétur og Berglind í kór, sitjandi í eldhúsinu þar sem Bulsurnar urðu til, sötrandi kaffi með flóaðri mjólk eins afslöppuð og nokkur möguleiki er að vera. Þeim finnst eiginlega alveg út í hött að einhverjum þyki lífsstíll þeirra sérstakur. "Við erum sjúklegt draumórafólk og það er alltaf einhver hluti af dagdraumum okkar sem rætist, en sem betur fer ekki allir,“ segir Svavar. "Ekki það að okkur leiðist í raunveruleikanum. Við unum okkur bara vel í dagdraumunum.“ Menning 11.5.2013 13:00 Skjaldborg fer fram í ágúst Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Menning 11.5.2013 07:00 Tvíhöfðabræður búa til glænýtt grín Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sömdu grínatriði fyrir söfnunarþátt Landsbjargar sem verður sýndur í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Menning 11.5.2013 07:00 Gaman að vinna með John Cusack Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason starfaði með John Cusack við tökur á The Numbers Station. Menning 11.5.2013 07:00 Lúta eigin lögmálum Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum. Menning 11.5.2013 00:01 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 334 ›
Akademía fyrir framúrskarandi nemendur Alþjóðlega tónlistarakademían eða Harpa International Music Academy verður haldin í fyrsta sinn dagana 9. til 17. júní og hefst með opnunartónleikum í Hörpu á morgun. Menning 7.6.2013 19:56
Víking Heiðar vantar hundrað taktmæla Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music verður haldin í annað sinn. Listrænn stjórnandi er Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari, sem leitar nú logandi ljósi að hundrað gamaldags taktmælum fyrir opnunaratriði hátíðarinnar. Menning 7.6.2013 08:00
Tíminn í landslaginu Sýningin Tíminn í landslaginu verður opnuð í Listasafni Árnesinga á morgun. Menning 7.6.2013 00:01
Hefur sungið Wagner í fjórum heimsálfum Sinfóníuhljómsveit Íslands fagnar 200 ára fæðingarafmæli Richards Wagner með tónleikum í kvöld. Menning 6.6.2013 15:30
Þóra Einars túlkar Ragnheiði biskups Þóra Einarsdóttir segir það undrum sæta að ekki hafi verið samin ópera um Ragnheiði biskupsdóttur fyrr. Menning 6.6.2013 13:00
Sögur úr hruninu seytla út í skáldskapnum Það færist í aukana að innanbúðarfólk úr fjölmiðlum, viðskipalífi og stjórnsýslu miðli reynslu sinni gegnum skáldskap. Menning 6.6.2013 13:00
Arfurinn tekinn til kostanna á Kjarvalsstöðum Söguleg yfirlitssýning á þróun íslenskrar myndlistar á fyrri hluta tuttugustu aldar verður opnuð á Kjarvalsstöðum á laugardag. Menning 6.6.2013 12:00
Magnea tekur við formennsku Formannskipti urðu á aðalfundi Bandalags þýðenda og túlka í síðustu viku. Sölvi Björn Sigurðsson lét af störfum en við tók Magnea J. Matthíasdóttir. Hún hefur starfað við þýðingar um árabil og er einnig fyrsta konan sem gegnir formennsku í félaginu Menning 6.6.2013 07:00
Valin á ráðstefnu fyrir nýja rithöfunda Skáldin Heiðrún Ólafsdóttir og Kjartan Yngvi Björnsson eru á leiðinni á ráðstefnu í Svíþjóð þar sem nýir höfundar frá Norðurlöndunum eru leiddir saman. Menning 5.6.2013 14:29
Maðurinn sem skapaði myndina af Íslandi Fyrsta yfirlitssýningin á ljósmyndum Sigfúsar Einarssonar verður opnuð á laugardag. Sama dag kemur út bók um athafnamanninn eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. Menning 5.6.2013 14:00
Einvalalið í óperu Gunna Þórðar Petri Sakari stjórnar óperunni"Ragnheiður“, eftir Gunnar Þórðarson tónskáld og Friðrik Erlingsson rithöfund, sem verður frumflutt í konsertformi í Skálholtskirkju á þrennum tónleikum í ágúst. Menning 5.6.2013 12:30
Innvols tíu kvenna Innvols, safn ljóða og örsagna eftir tíu konur, var meðal verka sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta á dögunum. Menning 5.6.2013 12:00
Hilmir Snær leikstýrir Monty Python-söngleik Hilmir Snær Guðnason setur söngleikinn Spamalot eftir Monty Python á svið í Þjóðleikhúsinu. Menning 5.6.2013 10:00
Ólafur Elíasson sýnir Tiltrú á Íslandi Sýnir ný verk á sinni fjórðu einkasýningu í i8. Menning 4.6.2013 15:37
Mín gæfa að lenda í námi hjá Snæbjörgu Ingibjörg Guðjónsdóttir er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2013. Hún fagnar útnefningunni með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. Þar mun hún heiðra Snæbjörgu Snæbjarnardóttur söngkennara, sem verið hefur örlagavaldur í lífi hennar. Menning 4.6.2013 13:45
Pörupiltar til Finnlands Uppistandið verður lokasýningin á leiklistarhátíðinni, sem leikhópurinn Blaue Frau stendur fyrir. Menning 31.5.2013 07:00
Tengdó kveður Síðasta sýningarhelgi á leiksýningunni Tengdó er um helgina. Sýningin hlaut fern Grímuverðlaun í fyrra og var meðal annars valin sýning ársins. Hún verður ekki á dagskrá á næsta leikári svo þetta er síðasta tækifæri til að berja hana augum. Síðasta sýning er 7. júní. Leiksýningin sló óvænt í gegn er hún var frumsýnd og hefur nú verið sýnd fyrir fullu húsi á 70 sýningum. Menning 30.5.2013 12:00
Undirstaða í feneysku þvottahúsi Katrín Sigurðardóttir er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum. Hún er þekkt fyrir að snúa á stærðarhlutföll í verkum sínum en vinnur nú í fyrsta sinn með arkitektúr í raunstærð. Afraksturinn er Undirstaða, 90 fermetra innsetning í gömlu hallarþvottahúsi. Menning 30.5.2013 07:00
Áslaug og Birgitta tilnefndar til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs Áslaug Jónsdóttir og Birgitta Sif eru tilnefndar fyrir hönd Íslands til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs, sem afhent verða í fyrsta sinn á þessu ári. Menning 29.5.2013 14:17
Snýst um að ná samhljómi Margrét Pálmadóttir, söngkona og kórstjóri, er kona sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Hún hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins í ár í flokknum Frá kynslóð til kynslóðar fyrir starf sitt með kvennakórum og hvernig hún hefur sameinað margar kynslóð Menning 18.5.2013 12:00
Veröldin séð úr brúnum sófa Á mánudagskvöld kynnumst við bakgrunni Carls Carlssonar sem á sér dularfullar íslenskar rætur. Carl er persóna í þáttunum um Simpsons-fjölskylduna, vinnufélagi Hómers. Sögusviðið færist til Íslands, hljómsveitin Sigur Rós sér um tónlistina í þættinum og k Menning 18.5.2013 12:00
Dvalið í draumahöll borgarstjóra Hljóðupptaka af nætursvefni Jóns Gnarr borgarstjóra verður leikin í sífellu allan sólarhringinn í Höggmyndagarðinum í sumar þar til í ágúst. Menning 15.5.2013 12:00
Hangir á hvolfi til að losna við ritstíflu Nýjasta bók Dans Brown kemur út í dag. "Við erum á of litlum markaði til að senda þýðanda út,“ segir Guðrún Vilmundardóttir hjá Bjarti en erlendir þýðendur þurftu að fara í lokaðar búðir til að fá aðgang að handritinu. Menning 14.5.2013 15:00
Ekki annað í boði en að leika yngra fólk Kynslóðaskipti eru að verða í íslenskum stjórnmálum og yngra fólk að koma inn fyrir það eldra. Meðlimir Spaugstofunnar hafa ekki farið varhluta af þessu. Menning 14.5.2013 13:00
Baltasar byrjaði skandinavíska spennumyndaæðið Baltasar Kormákur hratt af stað skandinavísku spennumyndaæði í Bandaríkjunum samkvæmt The New York Times, en blaðið fjallaði ítarlega um Baltasar á dögunum. Menning 13.5.2013 15:53
Lifa í dagdraumunum Við erum bara dugleg að láta drauma okkar rætast,“ segja þau Svavar Pétur og Berglind í kór, sitjandi í eldhúsinu þar sem Bulsurnar urðu til, sötrandi kaffi með flóaðri mjólk eins afslöppuð og nokkur möguleiki er að vera. Þeim finnst eiginlega alveg út í hött að einhverjum þyki lífsstíll þeirra sérstakur. "Við erum sjúklegt draumórafólk og það er alltaf einhver hluti af dagdraumum okkar sem rætist, en sem betur fer ekki allir,“ segir Svavar. "Ekki það að okkur leiðist í raunveruleikanum. Við unum okkur bara vel í dagdraumunum.“ Menning 11.5.2013 13:00
Skjaldborg fer fram í ágúst Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fer fram á Patreksfirði dagana 15. til 17. ágúst en ekki um hvítasunnuhelgina líkt og áður. Menning 11.5.2013 07:00
Tvíhöfðabræður búa til glænýtt grín Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson sömdu grínatriði fyrir söfnunarþátt Landsbjargar sem verður sýndur í Sjónvarpinu í lok þessa mánaðar. Menning 11.5.2013 07:00
Gaman að vinna með John Cusack Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðnason starfaði með John Cusack við tökur á The Numbers Station. Menning 11.5.2013 07:00
Lúta eigin lögmálum Það er mikið um að vera í Frystihúsinu við Hafnarbraut þessa dagana. Þar býr og starfar ljósmyndarinn Spessi, sem á Listahátíð mun sýna í Ljósmyndasafninu myndir sem hann tók af mótorhjólaköppum í Kansas í Bandaríkjunum. Menning 11.5.2013 00:01