Menning

Dr. Gunni aðstoðar Grýlu og Leppalúða

Jólaskemmtun Þjóðminjasafnsins verður haldin í tíunda sinn á sunnudaginn. Þar skemmta skötuhjúin Grýla og Leppalúði og í þetta sinn fá þau aðstoð frá Dr. Gunna og vinum hans.

Menning

Góðir gestir með glæsinúmer

Söngur Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og hljóðfæraleikur Baldvins Oddssonar og Björns Steinars Sólbergssonar skreyta söng Mótettukórs Hallgrímskirkju á jólatónleikum um helgina. Þar er bæði um frumflutning og hefðbundin jólalög að ræða.

Menning

Mótvægi við poppið og rokkið og rólið

Stórskotalið söngvara stígur á svið í Eldborgarsal Hörpu á sunnudaginn. Kristján Jóhannsson fer fyrir hópnum og Kristinn Sigmundsson, Dísella Lárusdóttir og Þóra Einarsdóttir koma fram auk sinfóníuhljómsveitar og kvennakórs.

Menning

Listin bara flýtur fram

Ellefu myndlistarmenn opna samsýningu í dag í Anarkíu, listasal í Hamraborg 3 í Kópavogi. Aðalsteinn Eyþórsson er einn þeirra. Hann sýnir olíumálverk á striga og krossvið.

Menning

Allir listamenn eru konur

Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár.

Menning

Wikileaks brotlendir

Kvikmyndin um Wikileaks hefur hlotið slæma gagnrýni og lélega aðsókn. Hún er í fyrsta sæti yfir þær myndir sem verst hefur gengið í kvikmyndahúsum í ár.

Menning