Menning

Rás mun snerta gesti

Sýningin Rás verður opnuð í Hafnarborg í Hafnarfirði á morgun, föstudag. Þar sýna sex einstaklingar sem hafa verið áberandi í myndlistarlífinu.

Menning

Söngur og gleði í Hamraborg

Búast má við einstakri stemningu í Hamraborg í Hofi á Akureyri annað kvöld þegar Sinfóníuhljómsveit Norðurlands efnir til tónleikanna Syngdu með.

Menning

Vígtenntar kanínur og myndlistarpólitík

Götulistamaðurinn Pure Evil merkti sér svæði víðs vegar um borgina en hann er virtur listamaður innan götulistarheimsins. Verk hans eru metin á allt að sjö hundruð þúsund íslenskar krónur.

Menning

Frumsýna fimm verk

Leiklistarhátíðin Lókal hefst í dag. Þetta árið er áherslan á íslensk verk. Ragnheiður Skúladóttir stýrir hátíðinni ásamt Bjarna Jónssyni og Guðrúnu J. Guðmundsdóttur.

Menning

RIFF verður ekki KIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík hlaut ekki styrk frá borginni, en frá Kópavogsbæ. Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, segir nafninu ekki verða breytt.

Menning

Lífið snýst um fiðluna

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari er nýflutt heim eftir sex ára tónlistarnám erlendis, fyrst í Vín, svo í Connecticut í Bandaríkjunum. Annað kvöld spilar hún valin verk í Hannesarholti ásamt belgískum vini sínum, Julien Beurms píanóleikara.

Menning

Smjörlíkisverksmiðjan mjólkaði peningum í kassann

Gömul hús með nýtt hlutverk nefnist dagskrá á Menningarnótt sem fram fer um miðjan dag í fjórum nýuppgerðum húsum við Hverfisgötu og Veghúsastíg. Þar stikla Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari og góðir gestir á hundrað ára sögu húsanna.

Menning

Úr myrku hyldýpi

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu á nýrri ljósmyndaseríu í i8 Galleryi.

Menning

Eyðilegt landslag úr íslenskri möl

Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk.

Menning

Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Menning

Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn.

Menning

Við setjum markið hátt

Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða.

Menning