Menning

Rokið fær rómantískan blæ

Nála – riddarasaga eftir Evu Þengilsdóttur er ein þeirra bóka sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Eva myndskreytir söguna sjálf og eru bæði myndirnar og sagan innblásnar af riddarateppinu fræga í Þjóðminjasafninu.

Menning

Bókin er miklu betri en ég

Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Menning

Syngur í Hörpu og fær smá jól í hjartað

Herdís Anna Jónasdóttir stígur á Eldborgarsvið Hörpunnar annað kvöld og syngur með Kristjáni Jóhannssyni og bassasöngvaranum Samuel Ramey, Óperukórnum í Reykjavík, karlakór og sinfóníuhljómsveit undir stjórn Garðars Cortes.

Menning

Tónleikagestir fá að taka undir

Söngfjelagið heldur tvenna aðventutónleika á morgun, 7. desember, í Langholtskirkju. Þeir verða í anda breskrar jólahefðar, fullir af gleði og fögnuði.

Menning

Það er bara einn sem ræður

Ari Matthíasson tekur við starfi þjóðleikhússtjóra um áramótin. Hann hefur undanfarin fjögur ár verið framkvæmdastjóri leikhússins og þekkir því vel til starfseminnar.

Menning

Vildu bregðast við samfélagsumræðunni

Leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýnir á morgun leikverkið MP5 í Tjarnarbíói. Verkið er beint innlegg í umræðu samtímans og er útlegging leikaranna Tryggva Gunnarssonar og Hilmis Jenssonar á byssumálinu umtalaða.

Menning

Þótti sjálfsagt mál að vera með smábúskap

Ótrúlega stutt er síðan Reykvíkingar bjástruðu við búfé og kartöfluræktun. Það rennur upp fyrir þeim sem skoða bókina Sveitin í sálinni – búskapur í sveit og myndun borgar – eftir Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðing.

Menning

Vil ekki hafa nágrannana syfjaða

Hallveig Rúnarsdóttir er syngjandi úti um allt með sinni björtu rödd. Hún hreif alla sem fóru á óperuna Carmen í fyrrahaust og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum söngkona ársins í sígildri og samtímatónlist.

Menning

Varð að gefa forsjóninni tækifæri

Táningabók eftir Sigurð Pálsson er millikaflinn í endurminningabókum hans þremur, lýsir árunum á milli Bernskubókar og Minnisbókar. Þar segir hann frá því þegar hann kom til Reykjavíkur, nýorðinn fjórtán ára, og hvernig hann skapaði sjálfan sig sem skáld,

Menning

Sunnudagsleiðsögn um valin verk

Þrír góðir gestir sækja Listasafn Íslands heim klukkan 14 á sunnudaginn og fræða gesti um verk á sýningunni Valin verk úr safneign Listasafnsins.

Menning

Vilja hasla sér völl og öðlast vinsældir

Leikhópurinn Kriðpleir frumsýnir í kvöld leikverkið Síðbúin rannsókn – endurupptaka á máli Jóns Hreggviðssonar. Verkið samanstendur af hálfkláraðri kvikmynd og leiksýningu þar sem persónur úr fyrri sýningum hópsins eru í forgrunni.

Menning