Lífið Páskaspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þín orka er núna svört og hvít vegna þess að þið táknið tvo einstaklinga og sá svarti hefur kíkt inn og lamað hjartað þitt. Þú gerir þér svo mikla grein fyrir þessu að þú virðist vera að nota allar aðferðir sem þú getur til þess að finna ljósið. Það eru lagðar fyrir þig þrautir sem eru eins og gestaþrautir, taktu alla þá þolinmæði sem býr í þér því að þú færð ekki útkomuna í flýti. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf að baksa við að halda jafnvæginu, að hafa þitt Yin&Yang í lagi. Þú vilt alls ekki skauta út af veginum, það er ekki í eðli þínu að finnast það smart. Þú ert svo andlega tengdur og þessi mánuður gefur okkur mannfólkinu miklar breytingar, bæði ótta og frelsi. Þú skalt skoða fulla tunglið bleika sem er þann sjötta apríl í Vogarmerkinu, en það tungl getur meðal annars haft mikil áhrif á líkamann, til dæmis á nýru, lifur og æðakerfið. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert kraftaverk og í því er fólgið að þú þarft sjálfur að setja kraft í verkin. Að sjálfsögðu er ekki allt að gerast eins og þú vilt það, því að lífsorkan er að stýra þér aðra leið. Svo ef þú fyllir sálina þína af krafti þá veistu hver útkoman er í þeirri krossgátu sem þú ert í. Þér finnst að til þess að fá krossgátuna kláraða vanti þig tvö eða þrjú orð og þau eru þarna. Það eina sem er að herpa takið á hálsi þínum ert þú sjálfur. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling -Vogin Elsku Vogin mín, það er baráttuandi yfir þér. Þú ert á sveif með réttlætinu, hvernig svo sem þú lítur á réttlæti. Þú lætur stundum skoðanir þínar umbúðalaust í ljós, en kannt að segja fyrirgefðu ef þú móðgar einhvern, sem svo sannarlega kemur fyrir. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, það er baráttuandi yfir þér og það er enginn sem getur tekið það frá þér. Þú með þinn sterka anda þarft ekki að hræðast neitt eða neinn. Ef að óöryggi er að klípa þig er það bara tengt fjárhagsafkomu. Allt sem tengist því blessast, en alveg á síðustu stundu, svo það er ekkert að óttast. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, þú þarft að vera svo einbeittur í öllu sem þú vilt að gerist. Þú mátt ekki slaka á og að bíða bara eftir því að einhver leysi framtíðina. Núna virkar ekkert nema ákveðni, en það er þá mikilvægt að þú skiljir það við hvern þú þarft að vera ákveðinn. Og sýndu ekki reiði gagnvart þeim sem þú þarft að tala við, heldur sýndu staðreyndir, þú mátt að engu leyti loka þig af. Heldur skaltu umfaðma Ljónsmáttinn og tengja þig við þá sem geta og vilja hjálpa þér frá hjartanu. Lífið 7.4.2023 06:03 Páskaspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það eru svo mikilvægir dagarnir til fimmta apríl og þá sérstaklega að vera með það á hreinu hvenær fulla tunglið bleika er í kringum þann sjötta apríl. Orka tunglsins teygir sig líka í kringum áttunda apríl. Þarna er mjög gott að leysa allt sem tengist viðskiptum, skuldum og endurnýjum samninga. Lífið 7.4.2023 06:02 Páskaspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú vilt svo mikið innst í hjarta þínu gefa eftir og að leyfa öðrum að skína. Þú ert núna búin að lenda í því að hafa þrjóskuna of sterkt í hjartanu. En um leið og þú hugsar að þú ætlir að slaka, þá byrjar allt að rúlla til þín sem þú vilt svo hjartanlega. Þú gefur og gefur og vilt skilja alla, en af því að þú ert svo mikill engill og réttlætisgyðjan í sál þinni svo sterk, þá byrjarðu of oft að skipta þér af einhverju sem þú sérð eftir. Lífið 7.4.2023 06:02 Diddy segist þurfa að borga Sting 5.000 Bandaríkjadali á dag til dauðadags Tónlistarmógullinn Diddy, einnig þekktur sem Sean Combs eða Puff Daddy, greindi frá því nýverið að hann þurfi að borga tónlistarmanninum Sting fimm þúsund Bandaríkjadali á dag vegna lagabúts sem hann fékk ekki leyfi fyrir árið 1997. Lífið 6.4.2023 16:45 Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. Lífið 6.4.2023 13:00 Játar að hafa selt The Wire-stjörnu banvænan skammt eiturlyfja Eiturlyfjasalinn Irvin Gartagena hefur játað að hafa selt leikaranum Michael K. Williams skammt eiturlyfja sem dró hann til dauða. Hann verður dæmdur í fimm til fjörutíu ára fangelsi fyrir glæpinn. Lífið 6.4.2023 12:02 Varar fólk við storminum sem er að skella á tónlistarsenuna „Þessi skífa er einfaldlega lognið undan storminum,“ segir tónlistarmaðurinn Issi, sem ætlar að gefa út EP plötuna Rauð viðvörun á miðnætti. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Tónlist 6.4.2023 11:30 Colin From Accounts: Ástralirnir eru með þetta Þáttaröðin Colin From Accounts laumaði sér nýlega inn á streymisveitu Sjónvarps Símans án mikils lúðraþyts. Vel má því vera að hún hafi farið fram hjá áskrifendum, en það leiðréttist hér með, hún er með því ánægjulegra í sjónvarpinu þessi misserin. Gagnrýni 6.4.2023 11:00 Fólk mætti í skírteinismyndatöku og endaði í listrænu verkefni um bænina „Titill sýningarinnar er sóttur í kristna trú,“ segir listamaðurinn Sigurður Unnar sem er að opna sýninguna Lömb og Guðir á morgun, á föstudaginn langa. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Menning 6.4.2023 10:01 Mjög veik eftir 40 tíma föstu: „Hélt að ég myndi deyja“ „Spáiði í því hvað það er þreytandi að vera alltaf í megrun?“ Segir einkaþjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Lífið 6.4.2023 08:13 Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? Tíska og hönnun 5.4.2023 23:10 Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Lífið 5.4.2023 17:01 Páskaglápið á Stöð 2+ Páskahelgin er fram undan með tilheyrandi rauðum dögum, súkkulaðiáti og almennri gleði. Lífið samstarf 5.4.2023 16:17 „Gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur“ Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gefur út lagið Disaster Master í dag. Lagið er samið af Nönnu og pródúserað af Josh Kauffman. Um er að ræða lag sem verður á væntanlegri sóló plötu hennar. Platan kemur út þann fimmta maí næstkomandi. Tónlist 5.4.2023 16:01 Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á barni Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 5.4.2023 12:58 Ljúffengur páskaeftirréttur Karen Eva Harðardóttir er bakari á Apótekinu og er hún mikill sérfræðingur í páskaeftirréttum. Lífið 5.4.2023 12:31 Kollhnís og Eldgos tilnefndar Bækurnar Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Eldgos eftir Rán Flygenring eru tilnefningar Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 5.4.2023 08:00 Hættur með unnustunni Rupert Murdoch er sagður vera hættur með unnustu sinni, Ann Lesley Smith, en þau trúlofuðu sig fyrir viku síðan. Ekkert verður því úr fimmta brúðkaupi hins 92 ára gamla fjölmiðlamóguls. Lífið 5.4.2023 07:28 Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Lífið 4.4.2023 22:24 Hjörvar sigurvegari eftir æsispennandi viðureign Hjörvar Steinn Grétarsson er sigurvegari skákmótsins Ísland gegn áhrifavöldunum, útsláttarhraðskákmóti sem fram fór í dag. Lífið 4.4.2023 22:22 Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Lífið 4.4.2023 22:08 Stjórinn: Dustar rykið af takkaskónum Óli Jóels, annar stjóranna, ætlar að dusta rykið af takkaskónum og keyra Grimsby í gegnum annað tímabil hjá fiskiborginni frægu í kvöld. Leikjavísir 4.4.2023 20:30 Heimili Grey's Anatomy stjörnu brann til kaldra kola Leikkonan Caterina Scorsone greindi frá því á Instagram-síðu sinni í dag að heimili hennar hafi brunnið til kaldra kola fyrir nokkrum mánuðum síðan. Hún prísar sig sæla að í lagi sé með fólkið á heimilinu en syrgir á sama tíma gæludýrin fjögur sem dóu í eldsvoðanum. Lífið 4.4.2023 16:42 Paris Hilton birtir myndir af frumburðinum Raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur nú birt fyrstu myndirnar af frumburði sínum á Instagram-síðu sinni. Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum eignuðust drenginn í janúar á þessu ári og fékk hann nafnið Phoenix Barron Hilton Reum. Lífið 4.4.2023 15:46 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Páskaspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þín orka er núna svört og hvít vegna þess að þið táknið tvo einstaklinga og sá svarti hefur kíkt inn og lamað hjartað þitt. Þú gerir þér svo mikla grein fyrir þessu að þú virðist vera að nota allar aðferðir sem þú getur til þess að finna ljósið. Það eru lagðar fyrir þig þrautir sem eru eins og gestaþrautir, taktu alla þá þolinmæði sem býr í þér því að þú færð ekki útkomuna í flýti. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert alltaf að baksa við að halda jafnvæginu, að hafa þitt Yin&Yang í lagi. Þú vilt alls ekki skauta út af veginum, það er ekki í eðli þínu að finnast það smart. Þú ert svo andlega tengdur og þessi mánuður gefur okkur mannfólkinu miklar breytingar, bæði ótta og frelsi. Þú skalt skoða fulla tunglið bleika sem er þann sjötta apríl í Vogarmerkinu, en það tungl getur meðal annars haft mikil áhrif á líkamann, til dæmis á nýru, lifur og æðakerfið. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert kraftaverk og í því er fólgið að þú þarft sjálfur að setja kraft í verkin. Að sjálfsögðu er ekki allt að gerast eins og þú vilt það, því að lífsorkan er að stýra þér aðra leið. Svo ef þú fyllir sálina þína af krafti þá veistu hver útkoman er í þeirri krossgátu sem þú ert í. Þér finnst að til þess að fá krossgátuna kláraða vanti þig tvö eða þrjú orð og þau eru þarna. Það eina sem er að herpa takið á hálsi þínum ert þú sjálfur. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling -Vogin Elsku Vogin mín, það er baráttuandi yfir þér. Þú ert á sveif með réttlætinu, hvernig svo sem þú lítur á réttlæti. Þú lætur stundum skoðanir þínar umbúðalaust í ljós, en kannt að segja fyrirgefðu ef þú móðgar einhvern, sem svo sannarlega kemur fyrir. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, það er baráttuandi yfir þér og það er enginn sem getur tekið það frá þér. Þú með þinn sterka anda þarft ekki að hræðast neitt eða neinn. Ef að óöryggi er að klípa þig er það bara tengt fjárhagsafkomu. Allt sem tengist því blessast, en alveg á síðustu stundu, svo það er ekkert að óttast. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, þú þarft að vera svo einbeittur í öllu sem þú vilt að gerist. Þú mátt ekki slaka á og að bíða bara eftir því að einhver leysi framtíðina. Núna virkar ekkert nema ákveðni, en það er þá mikilvægt að þú skiljir það við hvern þú þarft að vera ákveðinn. Og sýndu ekki reiði gagnvart þeim sem þú þarft að tala við, heldur sýndu staðreyndir, þú mátt að engu leyti loka þig af. Heldur skaltu umfaðma Ljónsmáttinn og tengja þig við þá sem geta og vilja hjálpa þér frá hjartanu. Lífið 7.4.2023 06:03
Páskaspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það eru svo mikilvægir dagarnir til fimmta apríl og þá sérstaklega að vera með það á hreinu hvenær fulla tunglið bleika er í kringum þann sjötta apríl. Orka tunglsins teygir sig líka í kringum áttunda apríl. Þarna er mjög gott að leysa allt sem tengist viðskiptum, skuldum og endurnýjum samninga. Lífið 7.4.2023 06:02
Páskaspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þú vilt svo mikið innst í hjarta þínu gefa eftir og að leyfa öðrum að skína. Þú ert núna búin að lenda í því að hafa þrjóskuna of sterkt í hjartanu. En um leið og þú hugsar að þú ætlir að slaka, þá byrjar allt að rúlla til þín sem þú vilt svo hjartanlega. Þú gefur og gefur og vilt skilja alla, en af því að þú ert svo mikill engill og réttlætisgyðjan í sál þinni svo sterk, þá byrjarðu of oft að skipta þér af einhverju sem þú sérð eftir. Lífið 7.4.2023 06:02
Diddy segist þurfa að borga Sting 5.000 Bandaríkjadali á dag til dauðadags Tónlistarmógullinn Diddy, einnig þekktur sem Sean Combs eða Puff Daddy, greindi frá því nýverið að hann þurfi að borga tónlistarmanninum Sting fimm þúsund Bandaríkjadali á dag vegna lagabúts sem hann fékk ekki leyfi fyrir árið 1997. Lífið 6.4.2023 16:45
Fermingarbarnið pantaði heimagerða brauðtertu, marengs og pönnukökur Laufey Rós Hallsdóttir hefur notið mikilla vinsælda á Facebook hópnum Gamaldags matur þar sem hún sýnir huggulegan heimilismat. Samhliða matseldinni undirbýr Laufey fermingu sonar síns en sá sér þó fært að deila með lesendum Vísis uppskrift af girnilegri ostaköku sem hún hyggist galdra fram yfir páskahátíðina. Lífið 6.4.2023 13:00
Játar að hafa selt The Wire-stjörnu banvænan skammt eiturlyfja Eiturlyfjasalinn Irvin Gartagena hefur játað að hafa selt leikaranum Michael K. Williams skammt eiturlyfja sem dró hann til dauða. Hann verður dæmdur í fimm til fjörutíu ára fangelsi fyrir glæpinn. Lífið 6.4.2023 12:02
Varar fólk við storminum sem er að skella á tónlistarsenuna „Þessi skífa er einfaldlega lognið undan storminum,“ segir tónlistarmaðurinn Issi, sem ætlar að gefa út EP plötuna Rauð viðvörun á miðnætti. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Tónlist 6.4.2023 11:30
Colin From Accounts: Ástralirnir eru með þetta Þáttaröðin Colin From Accounts laumaði sér nýlega inn á streymisveitu Sjónvarps Símans án mikils lúðraþyts. Vel má því vera að hún hafi farið fram hjá áskrifendum, en það leiðréttist hér með, hún er með því ánægjulegra í sjónvarpinu þessi misserin. Gagnrýni 6.4.2023 11:00
Fólk mætti í skírteinismyndatöku og endaði í listrænu verkefni um bænina „Titill sýningarinnar er sóttur í kristna trú,“ segir listamaðurinn Sigurður Unnar sem er að opna sýninguna Lömb og Guðir á morgun, á föstudaginn langa. Blaðamaður tók púlsinn á honum. Menning 6.4.2023 10:01
Mjög veik eftir 40 tíma föstu: „Hélt að ég myndi deyja“ „Spáiði í því hvað það er þreytandi að vera alltaf í megrun?“ Segir einkaþjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er oftast kölluð, í viðtali í Bakaríinu á Bylgjunni. Lífið 6.4.2023 08:13
Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? Tíska og hönnun 5.4.2023 23:10
Lifa af á rokgjörnum og hverfulum tíma Íslenska tölvuleikafyrirtækið Mussila fékk á dögunum verðlaun á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Bett Awards sem afhent voru í Bretlandi í liðinni viku. Lífið 5.4.2023 17:01
Páskaglápið á Stöð 2+ Páskahelgin er fram undan með tilheyrandi rauðum dögum, súkkulaðiáti og almennri gleði. Lífið samstarf 5.4.2023 16:17
„Gaman að taka upp í rými sem veitir mikinn innblástur“ Nanna Bryndís Hilmarsdóttir gefur út lagið Disaster Master í dag. Lagið er samið af Nönnu og pródúserað af Josh Kauffman. Um er að ræða lag sem verður á væntanlegri sóló plötu hennar. Platan kemur út þann fimmta maí næstkomandi. Tónlist 5.4.2023 16:01
Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á barni Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa, eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 5.4.2023 12:58
Ljúffengur páskaeftirréttur Karen Eva Harðardóttir er bakari á Apótekinu og er hún mikill sérfræðingur í páskaeftirréttum. Lífið 5.4.2023 12:31
Kollhnís og Eldgos tilnefndar Bækurnar Kollhnís eftir Arndísi Þórarinsdóttur og Eldgos eftir Rán Flygenring eru tilnefningar Íslands til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verðlaunin verða afhent í Osló í lok október. Menning 5.4.2023 08:00
Hættur með unnustunni Rupert Murdoch er sagður vera hættur með unnustu sinni, Ann Lesley Smith, en þau trúlofuðu sig fyrir viku síðan. Ekkert verður því úr fimmta brúðkaupi hins 92 ára gamla fjölmiðlamóguls. Lífið 5.4.2023 07:28
Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Lífið 4.4.2023 22:24
Hjörvar sigurvegari eftir æsispennandi viðureign Hjörvar Steinn Grétarsson er sigurvegari skákmótsins Ísland gegn áhrifavöldunum, útsláttarhraðskákmóti sem fram fór í dag. Lífið 4.4.2023 22:22
Hárið „ónýtt“ eftir heimsókn í Bláa lónið „Hárið á mér er ónýtt eftir heimsókn í Bláa lónið,“ segir í myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok sem vakið hefur mikla athygli. Lífið 4.4.2023 22:08
Stjórinn: Dustar rykið af takkaskónum Óli Jóels, annar stjóranna, ætlar að dusta rykið af takkaskónum og keyra Grimsby í gegnum annað tímabil hjá fiskiborginni frægu í kvöld. Leikjavísir 4.4.2023 20:30
Heimili Grey's Anatomy stjörnu brann til kaldra kola Leikkonan Caterina Scorsone greindi frá því á Instagram-síðu sinni í dag að heimili hennar hafi brunnið til kaldra kola fyrir nokkrum mánuðum síðan. Hún prísar sig sæla að í lagi sé með fólkið á heimilinu en syrgir á sama tíma gæludýrin fjögur sem dóu í eldsvoðanum. Lífið 4.4.2023 16:42
Paris Hilton birtir myndir af frumburðinum Raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur nú birt fyrstu myndirnar af frumburði sínum á Instagram-síðu sinni. Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum eignuðust drenginn í janúar á þessu ári og fékk hann nafnið Phoenix Barron Hilton Reum. Lífið 4.4.2023 15:46