Ásgeir Trausti með ábreiðu af Sálinni í herferð Ljóssins Máni Snær Þorláksson skrifar 17. maí 2023 16:31 Ljósið safnar fyrir nýju húsnæði með herferðinni. Skjáskot Ljósið, endurhæfingar og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, hrindir í dag af stað nýrri herferð undir yfirskriftinni Klukk, þú ert hann! Ásgeir Trausti leggur herferðinni lið með endurútgáfu á laginu Ekkert breytir því með Sálinni hans Jóns míns. „Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann! Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Þröngt mega sáttir sitja dugir því miður ekki lengur til,“ segir Erna Magnúsdóttur, framkvæmdastýra Ljóssins í aðsendri grein á Vísi í dag. Hún segir húsnæði Ljóssins vera komið að algjörum þolmörkum, það sé alltof lítið fyrir starfsemina sem hefur orðið meiri á síðustu árum. Einn af hverjum þremur Íslendingum greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Speglast það í því að í fyrra nýttu tæplega þrjátíu þúsund manns sér húsnæði Ljóssins. „Þessi mikla aðsókn veldur því að húsnæði okkar á Langholtsveginum er orðið of lítið og þröngt þrátt fyrir stækkun,“ segir Erna í greininni. Ljósið vilji tryggja öllum krabbameinsgreindum þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda í sínu ferli. „Við biðlum því til einstaklinga, félaga og fyrirtækja um að hjálpa okkur í þessu gífurlega mikilvæga starfi og biðjum þau um að leggja eitthvað til eftir efnahag og getu.“ Yfirskrift herferðarinnar vísar ekki bara í það að einn af hverjum þremur greinist með krabbamein á lífsleiðinni. Hún vísar einnig í að Ljósið vill fá einstaklinga, fyrirtæki og félög til að klukka hvert annað, hvetja samstarfsfélög eða samkeppnisaðila til að taka þátt í herferðinni. Klippa: Klukk, þú ert hann!
Góðverk Hjálparstarf Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira