Lífið „Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. Lífið 14.7.2021 16:15 „Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. Lífið 14.7.2021 09:08 Bólar ekkert á Instagram-reikningnum sjö mánuðum eftir hakk Á meðan áhrifavaldar sem orðið hafa fyrir barðinu á tölvuþrjótum undanfarið binda flestir vonir við að endurheimta Instagram-reikninga sína, er ljóst að í sumum tilvikum er það borin von. Lífið 13.7.2021 23:01 Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. Lífið 13.7.2021 14:43 Þórunn gerðist kaupakona í sveit og giftist bóndanum Þórunn Egilsdóttir alþingismaður, sem lést síðastliðið föstudagskvöld, lýsti því á Stöð 2 fyrir níu árum hvernig það kom til að Reykjavíkurstúlka gerðist sauðfjárbóndi á afskekktum sveitabæ hinumegin á landinu. Lífið 13.7.2021 14:12 Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. Lífið 13.7.2021 12:45 Skúli og Gríma kveðja Como í hagléli „Við kveðjum Como í hagléli,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, sem notið hefur lífsins á Ítalíu undanfarna daga. Lífið 13.7.2021 11:58 Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. Lífið 13.7.2021 11:26 Rappari myrtur í beinni útsendingu Rappari frá Los Angeles í Bandaríkjunum var myrtur í síðustu viku á meðan hann var í beinni útsendingu á Instagram-síðu sinni. Lífið 13.7.2021 11:01 Hver stjarnan á fætur annarri fyrir barðinu á hakkaranum Sunneva Einarsdóttir, strákarnir í Æði, Ástrós Trausta og Dóra Júlía eru á meðal fjölmargra nýrra fórnarlamba hakkara nokkurs sem hefur tekið yfir hvern Instagram-reikninginn á fætur öðrum undanfarinn rúman sólarhring. Lífið 13.7.2021 10:56 Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. Lífið 13.7.2021 09:02 Halda loks opnunarpartí eftir tveggja ára lokun Skemmti- og tónleikastaðurinn Húrra í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur opnar dyr sínar aftur fyrir gestum í opnunarpartíi á föstudaginn. Á dagskrá er djamm, og það er opið til hálffimm eins og áður fyrr. Lífið 12.7.2021 22:34 Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. Lífið 12.7.2021 20:37 Stuðningsmenn hylja skemmdarverk á mynd af Rashford Stuðningsmenn fótboltakappans Marcus Rashford hafa tekið sig til og hulið andstyggileg skilaboð, sem máluð voru á veggmynd af honum, með fallegum skilaboðum. Lífið 12.7.2021 15:39 Stjörnulífið: Skvísulæti, sól og sumarsæla Hvort sem það er úti í bæ, úti í sveit, uppi á palli eða inni í tjaldi þá virðast stjörnurnar skemmta sér vel. Lífið 12.7.2021 15:32 Jones úr Sex Pistols syrgir tapið með tilfinningaþrungnum blús Steve Jones, gítarleikari pönksveitarinnar Sex Pistols, syrgði tap Englendinga gegn Ítalíu á EM í gær eins og margir samlandar hans hafa líklega gert. Jones birti myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann spilar tilfinningaþrunginn blús á gítarinn inni á baðherbergi heima hjá sér. Lífið 12.7.2021 11:43 Frosti og Helga eignuðust dreng sem var strax nefndur Máni Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og konan hans Helga Gabríela Sigurðar eignuðust sitt annað barn um helgina. Drengurinn fæddist á tíunda tímanum og var þegar í stað nefndur Máni Frostason í höfuðið á Mána Péturssyni, sem fer með umsjón útvarpsþáttanna Harmageddon á X-inu ásamt Frosta. Lífið 12.7.2021 10:15 Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Lífið 11.7.2021 22:33 Kasta þúsundum fiska úr flugvél Veiðiverðir í Utah í Bandaríkjunum hafa í vikunni kastað gífurlegum fjölda fiska úr flugvél. Flugvélin er með sérstakan tank og er notuð til að flytja fisk í stöðuvötn sem finna má á fjöllum í ríkinu og göngumenn veiða gjarnan í. Lífið 11.7.2021 20:51 Guðlaugur Þór á Wembley Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er staddur í London. Í kvöld fór hann ásamt Ágústu Johnson, eiginkonu sinni, á úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta milli Ítalíu og Englands. Lífið 11.7.2021 20:22 Féll fyrir brúðkaupum þegar hún gifti sig og gerðist brúðkaupsplanari Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna í byrjun árs 2020 ákvað hún að hella sér í brúðkaupsbransann. Hún stofnaði fyrirtækið Andatakið þar sem hún fór að bjóða upp á persónuleg boðskort og annað bréfsefni tengt brúðkaupum. Það vatt þó hratt upp á sig og nú er Alina farin að skipuleggja brúðkaup frá A til Ö fyrir aðra. Lífið 11.7.2021 11:00 Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Lífið 10.7.2021 21:41 Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Lífið 10.7.2021 13:53 „Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. Lífið 10.7.2021 07:01 Í sjokki eftir ofurhugastökk í ískalt fljótið Nokkrir félagar gerðu sér glaðan dag í Biskupstungum í dag og voru heldur betur hugaðir. Þeir fækkuðu fötum og stukku af brúnni yfir Tunguljót út í ískalt vatnið. Lífið 9.7.2021 20:00 Vök frumsýnir nýtt myndband tekið í Rauðhólum Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýtt myndband við smáskífu sína, Skin sem kom út fyrir viku. Skin kemur í kjölfarið á smáskífunni, Lost in the Weekend. Bæði lögin gefa innsýn í hvers er að vænta af nýrri plötu sem meðlimir Vakar vinna nú að. Lífið 9.7.2021 15:27 Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Lífið 9.7.2021 15:04 Gordon Ramsay á Bankastræti Club í gær og í dag Stjörnukokkurinn breski Gordon Ramsay nýtur íslenska sumarsins um þessar mundir og var á meðal gesta á Bankastræti Club í gær, samkvæmt ábendingum sem Vísi hafa borist. Lífið 9.7.2021 12:58 Lil Baby handtekinn í París vegna fíkniefna Bandaríski rapparinn Lil Baby hefur verið handtekinn í París eftir að fíkniefni fundust í fórum hans. Hann er staddur í París með körfuboltamanninum James Harden í tilefni tískuvikunnar í París. Harden var ekki handtekinn og er ekki grunaður um nokkuð glæpsamlegt. Lífið 9.7.2021 11:39 Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. Lífið 9.7.2021 08:57 « ‹ 319 320 321 322 323 324 325 326 327 … 334 ›
„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. Lífið 14.7.2021 16:15
„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. Lífið 14.7.2021 09:08
Bólar ekkert á Instagram-reikningnum sjö mánuðum eftir hakk Á meðan áhrifavaldar sem orðið hafa fyrir barðinu á tölvuþrjótum undanfarið binda flestir vonir við að endurheimta Instagram-reikninga sína, er ljóst að í sumum tilvikum er það borin von. Lífið 13.7.2021 23:01
Kynlífstækjaverslun skotspónn Instagramhakkarans Ekkert lát er á tölvuárásum hakkara sem kallar sig kingsanchezx á Instagram. Kynlífstækjaverslunin Lovísa er nýjasti skotspónn hakkarans sem hefur þegar lokað aðgöngum ýmissa íslenskra áhrifavalda, þar á meðal Sunnevu Einarsdóttur, Ástrósar Trausta og Dóru Júlíu auk strákanna í Æði. Lífið 13.7.2021 14:43
Þórunn gerðist kaupakona í sveit og giftist bóndanum Þórunn Egilsdóttir alþingismaður, sem lést síðastliðið föstudagskvöld, lýsti því á Stöð 2 fyrir níu árum hvernig það kom til að Reykjavíkurstúlka gerðist sauðfjárbóndi á afskekktum sveitabæ hinumegin á landinu. Lífið 13.7.2021 14:12
Langtímaskortur á geðlæknum og bið eftir greiningu meira en þrjú ár „Ástandið í dag er alveg hrikalega slæmt. Það er langtímaskortur á geðlæknum og biðin hjá ADHD-teymi Landspítalans er komin yfir þrjú ár,“ segir Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna, í viðtali í þættinum Spjallið með Góðvild, sem birtist á Vísi í dag. Lífið 13.7.2021 12:45
Skúli og Gríma kveðja Como í hagléli „Við kveðjum Como í hagléli,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, sem notið hefur lífsins á Ítalíu undanfarna daga. Lífið 13.7.2021 11:58
Trúir ekki að hún hafi farið á blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess „Ha! Ég er í sjokki! Ég trúi ekki að ég hafi farið á allar þessar blæðingar í öll þessi ár án þess að hafa þurft þess,“ segir Andrea Eyland í nýjasta hlaðvarpsþætti Kviknar. Lífið 13.7.2021 11:26
Rappari myrtur í beinni útsendingu Rappari frá Los Angeles í Bandaríkjunum var myrtur í síðustu viku á meðan hann var í beinni útsendingu á Instagram-síðu sinni. Lífið 13.7.2021 11:01
Hver stjarnan á fætur annarri fyrir barðinu á hakkaranum Sunneva Einarsdóttir, strákarnir í Æði, Ástrós Trausta og Dóra Júlía eru á meðal fjölmargra nýrra fórnarlamba hakkara nokkurs sem hefur tekið yfir hvern Instagram-reikninginn á fætur öðrum undanfarinn rúman sólarhring. Lífið 13.7.2021 10:56
Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrir Brekkusöngnum Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun stýra Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. Brekkusöngurinn fer fram árlega á sunnudagskvöldi Þjóðhátíðar á stóra sviðinu í Herjólfsdal, sem verður þann 1. ágúst næstkomandi. Lífið 13.7.2021 09:02
Halda loks opnunarpartí eftir tveggja ára lokun Skemmti- og tónleikastaðurinn Húrra í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur opnar dyr sínar aftur fyrir gestum í opnunarpartíi á föstudaginn. Á dagskrá er djamm, og það er opið til hálffimm eins og áður fyrr. Lífið 12.7.2021 22:34
Hakkarar í herferð: Birgitta Líf og Kristín Péturs á meðal fórnarlamba „Ég var með allt á hreinu hélt ég varðandi öryggi að ég hélt en einhvern veginn gerist þetta og þessi maður nær að hakkar sig inn á Instagrammið mitt,“ segir leikkonan Kristín Pétursdóttir í samtali við Vísi. Lífið 12.7.2021 20:37
Stuðningsmenn hylja skemmdarverk á mynd af Rashford Stuðningsmenn fótboltakappans Marcus Rashford hafa tekið sig til og hulið andstyggileg skilaboð, sem máluð voru á veggmynd af honum, með fallegum skilaboðum. Lífið 12.7.2021 15:39
Stjörnulífið: Skvísulæti, sól og sumarsæla Hvort sem það er úti í bæ, úti í sveit, uppi á palli eða inni í tjaldi þá virðast stjörnurnar skemmta sér vel. Lífið 12.7.2021 15:32
Jones úr Sex Pistols syrgir tapið með tilfinningaþrungnum blús Steve Jones, gítarleikari pönksveitarinnar Sex Pistols, syrgði tap Englendinga gegn Ítalíu á EM í gær eins og margir samlandar hans hafa líklega gert. Jones birti myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hann spilar tilfinningaþrunginn blús á gítarinn inni á baðherbergi heima hjá sér. Lífið 12.7.2021 11:43
Frosti og Helga eignuðust dreng sem var strax nefndur Máni Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason og konan hans Helga Gabríela Sigurðar eignuðust sitt annað barn um helgina. Drengurinn fæddist á tíunda tímanum og var þegar í stað nefndur Máni Frostason í höfuðið á Mána Péturssyni, sem fer með umsjón útvarpsþáttanna Harmageddon á X-inu ásamt Frosta. Lífið 12.7.2021 10:15
Cowell breytti reglunum fyrir níu ára óperusöngkonu Simon Cowell, dómari í hæfileikaþáttunum America‘s Got Talent, breytti reglum þáttanna í vikunni vegna níu ára óperusöngkonu. Victory Brinker kom síðast fram í síðasta þætti AGT og sló hún heldur betur í gegn. Lífið 11.7.2021 22:33
Kasta þúsundum fiska úr flugvél Veiðiverðir í Utah í Bandaríkjunum hafa í vikunni kastað gífurlegum fjölda fiska úr flugvél. Flugvélin er með sérstakan tank og er notuð til að flytja fisk í stöðuvötn sem finna má á fjöllum í ríkinu og göngumenn veiða gjarnan í. Lífið 11.7.2021 20:51
Guðlaugur Þór á Wembley Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er staddur í London. Í kvöld fór hann ásamt Ágústu Johnson, eiginkonu sinni, á úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta milli Ítalíu og Englands. Lífið 11.7.2021 20:22
Féll fyrir brúðkaupum þegar hún gifti sig og gerðist brúðkaupsplanari Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna í byrjun árs 2020 ákvað hún að hella sér í brúðkaupsbransann. Hún stofnaði fyrirtækið Andatakið þar sem hún fór að bjóða upp á persónuleg boðskort og annað bréfsefni tengt brúðkaupum. Það vatt þó hratt upp á sig og nú er Alina farin að skipuleggja brúðkaup frá A til Ö fyrir aðra. Lífið 11.7.2021 11:00
Vilja 18,5 milljónir frá Dua Lipa vegna myndar á Instagram Fyrirtæki hefur höfðað mál gegn bresku tónlistarkonunni Dua Lipa vegna myndar sem hún birti á Instagram. Myndin var tekin af svokölluðum paparassa, ljósmyndara sem tekur myndir af frægu fólki og eltir það jafnvel, á flugvelli þar sem hún stóð í röð. Lífið 10.7.2021 21:41
Heiða Ólafs hvarf aftur til fortíðar með Simma Vill og Kalla Bjarna Söngkonan Heiða Ólafsdóttir var gæsuð af vinkonuhóp sínum í gær. Eins og við var að búast var mikið sungið, enda samanstendur vinkonuhópur hennar af mörgum af flottustu söngkonum landsins. Lífið 10.7.2021 13:53
„Mig langaði bara að sofna og ekki vakna aftur“ „Og svo rétti hún mér bara barnið. Ég fann hvað ég varð máttlaus og gat ekki haldið á barninu. Þetta var ekki það sem ég þurfti að heyra þegar ég fékk hann fyrst í fangið,“ segir Helga Sigfúsdóttir. Lífið 10.7.2021 07:01
Í sjokki eftir ofurhugastökk í ískalt fljótið Nokkrir félagar gerðu sér glaðan dag í Biskupstungum í dag og voru heldur betur hugaðir. Þeir fækkuðu fötum og stukku af brúnni yfir Tunguljót út í ískalt vatnið. Lífið 9.7.2021 20:00
Vök frumsýnir nýtt myndband tekið í Rauðhólum Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýtt myndband við smáskífu sína, Skin sem kom út fyrir viku. Skin kemur í kjölfarið á smáskífunni, Lost in the Weekend. Bæði lögin gefa innsýn í hvers er að vænta af nýrri plötu sem meðlimir Vakar vinna nú að. Lífið 9.7.2021 15:27
Jay-Z og Beyoncé komu ekki með vélinni Rapparinn Jay-Z var ekki um borð í einkaþotunni sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í dag. Rapparinn vinsæli ferðast iðulega um á þotunni en hún er merkt með íþróttavörumerkinu Puma, sem Jay-Z á í samstarfi við auk þess sem skráningarnúmer hennar vísar beint í rapparann. Lífið 9.7.2021 15:04
Gordon Ramsay á Bankastræti Club í gær og í dag Stjörnukokkurinn breski Gordon Ramsay nýtur íslenska sumarsins um þessar mundir og var á meðal gesta á Bankastræti Club í gær, samkvæmt ábendingum sem Vísi hafa borist. Lífið 9.7.2021 12:58
Lil Baby handtekinn í París vegna fíkniefna Bandaríski rapparinn Lil Baby hefur verið handtekinn í París eftir að fíkniefni fundust í fórum hans. Hann er staddur í París með körfuboltamanninum James Harden í tilefni tískuvikunnar í París. Harden var ekki handtekinn og er ekki grunaður um nokkuð glæpsamlegt. Lífið 9.7.2021 11:39
Bríet í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Tónlistarkonan Bríet mun í fyrsta sinn spila á Þjóðhátíð um komandi Verslunarmannahelgi en auk hennar munu Aron Can, Cell 7, Herra Hnetusmjör, Jóhanna Guðrún, Bandmenn og Stuðlabandið spila á hátíðinni. Lífið 9.7.2021 08:57