Lífið

Þórðar­gleði og þjáningar Face­book-not­enda á Twitter

Árni Sæberg skrifar
Social Media Apps KIRCHHEIM UNTER TECK, GERMANY - MARCH 09: (BILD ZEITUNG OUT) In this photo illustration, The Facebook und Twitter logos on the screen of an iPhone on March 09, 2021 in Kirchheim unter Teck, Germany. (Photo by Tom Weller/DeFodi Images via Getty Images)
Social Media Apps KIRCHHEIM UNTER TECK, GERMANY - MARCH 09: (BILD ZEITUNG OUT) In this photo illustration, The Facebook und Twitter logos on the screen of an iPhone on March 09, 2021 in Kirchheim unter Teck, Germany. (Photo by Tom Weller/DeFodi Images via Getty Images) Tom Weller/Getty Images

Samfélagsmiðillinn Facebook og allir miðlar tengdir honum hafa legið niðri frá því á fjórða tímanum í dag. Af viðbrögðum netverja á samkeppnismiðlinum Twitter að dæma er ljóst að það hefur mikil áhrif á landann.

Margir hafa tekið vandræðum Faceboook fagnandi og hafa talað um afslöppun og jafnvel frelsun undan oki samfélagsmiðlarisans.

Þess má geta að umræddur pabbi Kamillu Einarsdóttur er rithöfundurinn geðþekki Einar Kárason.

Fyrrum þingmaðurinn Birgitta Jónsdóttir er ekki mikill aðdáandi Facebook.

Þó eru eðli málsins samkvæmt ekki allir í skýjunum með Facebook-leysið

Ljósmyndarinn Árni Torfason virðist hafa fengið slæma útreið á hlutabréfamarkaði.

Grínistinn Þorsteinn Guðmundsson saknar umræðu um byttur á Facebook.

Bragi Valdimar Skúlason bindur vonir sínar nú við Tvítilus eða Twitter.

Gummi í Jör saknar þess að geta potað í fólk.

Þá eiga aðrir erfitt með að ná í annað fólk.

Fólk virðist óttast „Stóra gagnalekann“

Ljósmyndarinn Golli orti ljóð um Gagnalekann stóra.

Tónlistarmaðurinn Pétur Jónsson hefur áhyggjur af því að upp komist um fermingaleti.

Stjórnmálin eru aldrei langt undan

Helga Vala Helgadóttir þingmaður þakkar fyrir að hrun Facebook hafi gerst eftir kosningar.

Gísli Marteinn segir Twitter taka vel á móti pólitískum sölubörnum.

Áhyggjur af virkum í athugasemdum

Almannatengillinn Karen Kjartansdóttir hefur áhyggjur af frænkum sínum.

Fleiri hafa áhyggjur af eldra frændfólki.


Tengdar fréttir

Mesta truflun á Facebook í þrettán ár

Þjónusta fimm miðla samfélagsmiðlarisans Facebook komst aftur í gang eftir um sex klukkustunda truflanir skömmu fyrir klukkan 22:00 i kvöld. Truflunin á þjónustunni var sú mesta á Facebook frá árinu 2008.

Truflanir hjá Facebook

Fjölmargir notendur Facebook og Instagram um heim allan hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum frá því á fjórða tímanum. Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp, Messenger og Workplace en allir fimm miðlarnir eru í eigu Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×