Lífið Króli og Rakel Björk gefa út dansmyndbandið Smellum saman Í dag kom út nýtt lag og myndband frá Króla og Rakel Björk. Um er að ræða kraftmikinn sumarsmell um ástina, lífið og mikilvægi þess að smella saman. Lífið 18.6.2021 10:11 Mælir með því að nota gerviblóm á pallinum Stílistinn Þórunn Högnadóttir fer oft ótroðnar slóðir við að skreyta heimilið og umhverfið sitt sem gaman er að fylgjast með og hefur hún sýnt meðal annars hvernig hægt er að breyta ýmsu tengt heimilum á ódýran hátt. Lífið 18.6.2021 07:00 Svona var stemmningin á höfuðborgarsvæðinu í dag Það var glatt á hjalla í miðbæ Reykjavíkur og Kópavogs í dag þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní. Lífið 17.6.2021 18:26 Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Lífið 17.6.2021 11:04 Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. Lífið 16.6.2021 15:31 Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. Lífið 16.6.2021 12:46 „Að vera í hljómsveit er eins og að vera í mjög eldfimu ástarsambandi“ „Þetta er búið að vera tvö til þrjú ár í fæðingu. Það er ekkert svona til og mér fannst þetta 100% vanta,“ segir Steinar Orri Fjeldsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er oft nefndur. Lífið 16.6.2021 11:30 Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. Lífið 16.6.2021 10:30 „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. Lífið 16.6.2021 09:26 Sprautar fólk og spilar í höllinni Um níu þúsund manns voru bólusettir gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll í dag. Á meðan heilbrigðisstarfsmenn voru í óðaönn við að bólusetja mannskapinn stóð einn starfsmanna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins uppi í stúku og þeytti skífum. Lífið 15.6.2021 18:00 Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00 Penthouse í Borgartúni með útsýni til allra átta Á fasteignavef Vísis er nú til sölu penthouse íbúð á sjöundu hæð í Borgartúninu. Eignin er auglýst sem ein glæsilegasta íbúð landsins. Lífið 15.6.2021 15:01 „Ég var bara hamingjusöm þegar hún var hjá mér“ Annie Mist Þórisdóttir opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi nú á dögunum á samfélagsmiðlinum Instagram. Hún svaf ekki, fann ekki fyrir matarlyst, fann ekki fyrir gleðinni í lífinu og átti erfitt með að hugsa um sig sjálfa og litlu dóttur sína. Lífið 15.6.2021 14:07 Þungur dynkur og hrópað „aðstoð, aðstoð!“ „Aðstoð, aðstoð,“ heyrðist kallað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar ég lagði leið mína í Laugardalshöll í bólusetningu með bóluefni Janssen í gær. Hjúkrunarfræðingur að tilkynna fólki að einstaklingur hefði fallið í yfirlið. Daglegt brauð í Laugardalshöll og líklegra hjá ungu fólki. Lífið 15.6.2021 13:00 Fyrirsætan Ragga Theodórs á lausu Ragnheiður Theodórsdóttir fyrirsæta er orðin einhleyp á ný. Hún er ein glæsilegasta kona landsins og hefur mikinn áhuga á útivist, hestamennsku og ferðalögum. Lífið 15.6.2021 11:33 Brynhildur og Matthías flott saman Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par. Lífið 15.6.2021 11:00 Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Lífið 15.6.2021 09:01 Gone-Girl stjarnan Lisa Banes látin eftir árekstur Bandaríska leikkonan Lisa Banes, sem meðal annars er þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Gone Girl, er látin, 65 ára að aldri. Rafhlaupahjóli eða léttu bifhjóli var ekið á Banes nærri Lincoln Center í New York þann 4. júní og hafði hún dvalið á gjörgæslu sjúkrahúss í borginni síðan. Lífið 15.6.2021 07:22 Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu. Lífið 15.6.2021 07:00 Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. Lífið 14.6.2021 23:43 Skipti andliti forsetans út og þóttist vera Ugla Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti í því óskemmtilega atviki á dögunum að óprúttinn aðili þóttist vera hún á netinu. Lífið 14.6.2021 23:05 Jákvæð líkamsímynd með Ernulandi Í kvöld verður streymt hér á Vísi frá námskeiði Ernu Kristínar um líkamsvirðingu. Viðburðurinn fer fram klukkan 20 í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði en beina útsendingu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan eftir að fyrirlesturinn hefst. Lífið 14.6.2021 19:00 Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. Lífið 14.6.2021 16:31 „Ég nýt þess að hjóla með vindinn í bakið“ „Eftir að hafa legið bjargarlaus í sjúkrarúmi og ekki getað náð sambandi við nokkra manneskju en þó með heila hugsun allan tímann sem ég gat ekki tjáð þá hefur hugurinn þroskast og sýn mín á lífið breyst,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir. Lífið 14.6.2021 15:31 Fótboltasjúkir foreldrar í Vestmannaeyjum Snemma í júní fyllist Heimaey í fyrsta skipti af nokkrum yfir sumarið þegar ellefu og tólf ára stelpur etja kappi í fótbolta. Foreldrar og forráðamenn fjölmenna, gisting bókast upp í bænum og starfsfólk veitingahúsa þarf að hafa sig allt við að koma mat og drykk í skarann. Krakkarnir skemmta sér en foreldrarnir ekki síður. Nýliðið mót er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Eyjum. Lífið 14.6.2021 13:33 Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. Lífið 14.6.2021 11:46 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Lífið 14.6.2021 10:30 Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. Lífið 14.6.2021 09:36 Superman- og Deliverance-stjarnan Ned Beatty er látin Bandaríski leikarinn Ned Beatty er látinn, 83 ára að aldri. Beatty gerði garðinn frægan fyrir hlutverk í fjölda stórmynda, þeirra á meðal annars myndunum Deliverance og Superman, báðar frá áttunda áratug síðustu aldar. Lífið 14.6.2021 08:02 The Conjuring 3: Warren hjónin djöflast og djöflast Það er sagt að góðir hlutir gerist hægt og í tilfelli The Conjuring er það sannleikanum samkvæmt. Það tók ekki nema 20 ár að koma henni á hvíta tjaldið, en þegar hún loks komst þangað varð ein vinsælasta hrollvekjumyndaröð sögunnar að veruleika. Lífið 13.6.2021 15:42 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Króli og Rakel Björk gefa út dansmyndbandið Smellum saman Í dag kom út nýtt lag og myndband frá Króla og Rakel Björk. Um er að ræða kraftmikinn sumarsmell um ástina, lífið og mikilvægi þess að smella saman. Lífið 18.6.2021 10:11
Mælir með því að nota gerviblóm á pallinum Stílistinn Þórunn Högnadóttir fer oft ótroðnar slóðir við að skreyta heimilið og umhverfið sitt sem gaman er að fylgjast með og hefur hún sýnt meðal annars hvernig hægt er að breyta ýmsu tengt heimilum á ódýran hátt. Lífið 18.6.2021 07:00
Svona var stemmningin á höfuðborgarsvæðinu í dag Það var glatt á hjalla í miðbæ Reykjavíkur og Kópavogs í dag þegar landsmenn fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júní. Lífið 17.6.2021 18:26
Lón frumsýnir myndbandið við My Father Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Lagið kom út í gær og nefnist My Father og er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Lífið 17.6.2021 11:04
Kári og Brúsi á leið á Cannes: „Ég spurði hvort þetta væri símaat“ Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (p. Céu de Agosto) hefur verið valin í aðalkeppni Cannes hátíðarinnar í ár. Tilkynnt var um valið í gær. Lífið 16.6.2021 15:31
Sérstök tilfinning að pukrast fyrir luktum tjöldum í heilt ár Í dag gefur hljómsveitin LÓN út sitt fyrsta lag en sveitina skipa Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson, Ásgeir Aðalsteinsson. Lagið kallast My Father og myndbandið verður frumsýnt í fyrramálið hér á Vísi. Lífið 16.6.2021 12:46
„Að vera í hljómsveit er eins og að vera í mjög eldfimu ástarsambandi“ „Þetta er búið að vera tvö til þrjú ár í fæðingu. Það er ekkert svona til og mér fannst þetta 100% vanta,“ segir Steinar Orri Fjeldsted, eða Steini í Quarashi eins og hann er oft nefndur. Lífið 16.6.2021 11:30
Hékk úr loftinu fyrir framan þúsund áhorfendur eftir að búnaðurinn bilaði Tónlistarkonan Greta Salóme virðist alltaf vera á fullu, hvort sem það sé að spila tónlist hér og þar, breyta sumarbústað eða taka ræktina með trompi þá er hún alveg létt ofvirk og á erfitt með að gera ekki neitt. Lífið 16.6.2021 10:30
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. Lífið 16.6.2021 09:26
Sprautar fólk og spilar í höllinni Um níu þúsund manns voru bólusettir gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll í dag. Á meðan heilbrigðisstarfsmenn voru í óðaönn við að bólusetja mannskapinn stóð einn starfsmanna Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins uppi í stúku og þeytti skífum. Lífið 15.6.2021 18:00
Bókaþyrstir skáluðu í opnunarteiti Sölku Salka hefur opnað nýja bókabúð á Hverfisgötu. Í henni má finna bækur íslenskra útgefenda og einnig úrval erlendra bóka. Eigendur Sölku eru Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín en þær eru alvanar bóksölu og kynntust meira að segja í bókabúð. Lífið 15.6.2021 17:00
Penthouse í Borgartúni með útsýni til allra átta Á fasteignavef Vísis er nú til sölu penthouse íbúð á sjöundu hæð í Borgartúninu. Eignin er auglýst sem ein glæsilegasta íbúð landsins. Lífið 15.6.2021 15:01
„Ég var bara hamingjusöm þegar hún var hjá mér“ Annie Mist Þórisdóttir opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi nú á dögunum á samfélagsmiðlinum Instagram. Hún svaf ekki, fann ekki fyrir matarlyst, fann ekki fyrir gleðinni í lífinu og átti erfitt með að hugsa um sig sjálfa og litlu dóttur sína. Lífið 15.6.2021 14:07
Þungur dynkur og hrópað „aðstoð, aðstoð!“ „Aðstoð, aðstoð,“ heyrðist kallað oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar ég lagði leið mína í Laugardalshöll í bólusetningu með bóluefni Janssen í gær. Hjúkrunarfræðingur að tilkynna fólki að einstaklingur hefði fallið í yfirlið. Daglegt brauð í Laugardalshöll og líklegra hjá ungu fólki. Lífið 15.6.2021 13:00
Fyrirsætan Ragga Theodórs á lausu Ragnheiður Theodórsdóttir fyrirsæta er orðin einhleyp á ný. Hún er ein glæsilegasta kona landsins og hefur mikinn áhuga á útivist, hestamennsku og ferðalögum. Lífið 15.6.2021 11:33
Brynhildur og Matthías flott saman Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir eru nýtt par. Lífið 15.6.2021 11:00
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Lífið 15.6.2021 09:01
Gone-Girl stjarnan Lisa Banes látin eftir árekstur Bandaríska leikkonan Lisa Banes, sem meðal annars er þekkt fyrir hlutverk sitt í spennumyndinni Gone Girl, er látin, 65 ára að aldri. Rafhlaupahjóli eða léttu bifhjóli var ekið á Banes nærri Lincoln Center í New York þann 4. júní og hafði hún dvalið á gjörgæslu sjúkrahúss í borginni síðan. Lífið 15.6.2021 07:22
Ósanngjarnt að þetta sé eina námið sem stendur fötluðum til boða Lára Þorsteinsdóttir, 22 ára kona með einhverfu, gagnrýnir framboð á námi við Háskóla Íslands fyrir fatlað fólk og segir það mjög takmarkað. Fatlaðir eigi rétt á menntun eins og aðrir og því þurfi að bæta úr þessu. Lífið 15.6.2021 07:00
Ebba Katrín og Oddur trúlofuðu sig í Flatey Leikararnir Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson trúlofuðu sig um helgina. Ebba Katrín frá þessu á samfélagsmiðlum sínum en mbl.is greindi fyrst frá. Lífið 14.6.2021 23:43
Skipti andliti forsetans út og þóttist vera Ugla Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti í því óskemmtilega atviki á dögunum að óprúttinn aðili þóttist vera hún á netinu. Lífið 14.6.2021 23:05
Jákvæð líkamsímynd með Ernulandi Í kvöld verður streymt hér á Vísi frá námskeiði Ernu Kristínar um líkamsvirðingu. Viðburðurinn fer fram klukkan 20 í Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði en beina útsendingu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan eftir að fyrirlesturinn hefst. Lífið 14.6.2021 19:00
Vonar að þættirnir stuðli að því að efla íslenskt tónlistarlíf Bergþór Másson er þáttastjórnandi annarrar seríu hlaðvarpsins Bransakjaftæði, sem gefið er út undir merkjum Tónatals. Þættirnir fara af stað á miðvikudag og birtast þá á helstu efnisveitum. Lífið 14.6.2021 16:31
„Ég nýt þess að hjóla með vindinn í bakið“ „Eftir að hafa legið bjargarlaus í sjúkrarúmi og ekki getað náð sambandi við nokkra manneskju en þó með heila hugsun allan tímann sem ég gat ekki tjáð þá hefur hugurinn þroskast og sýn mín á lífið breyst,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir. Lífið 14.6.2021 15:31
Fótboltasjúkir foreldrar í Vestmannaeyjum Snemma í júní fyllist Heimaey í fyrsta skipti af nokkrum yfir sumarið þegar ellefu og tólf ára stelpur etja kappi í fótbolta. Foreldrar og forráðamenn fjölmenna, gisting bókast upp í bænum og starfsfólk veitingahúsa þarf að hafa sig allt við að koma mat og drykk í skarann. Krakkarnir skemmta sér en foreldrarnir ekki síður. Nýliðið mót er það fjölmennasta sem haldið hefur verið í Eyjum. Lífið 14.6.2021 13:33
Stjörnulífið: Brúðkaup, afmæli og Íslandsheimsóknir Íslendingar eru byrjaðir að halda upp á stóra viðburði aftur og svo eru einhverjir byrjaðir að ferðast meira, bæði erlendis og innanlands. Lífið 14.6.2021 11:46
Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. Lífið 14.6.2021 10:30
Svona kemst þú upp úr hjólfarinu og tekur skref áfram „Okkar mesti veikleiki er þegar við gefumst upp, besta leiðin til að ná árangri er að reyna einu sinni enn,“ er tilvitnun nýjasta þáttar Normsins. Tilvitnunina á Thomas Edison. Umræðuefni þáttarins er að taka skref áfram í átt að framtíðinni. Lífið 14.6.2021 09:36
Superman- og Deliverance-stjarnan Ned Beatty er látin Bandaríski leikarinn Ned Beatty er látinn, 83 ára að aldri. Beatty gerði garðinn frægan fyrir hlutverk í fjölda stórmynda, þeirra á meðal annars myndunum Deliverance og Superman, báðar frá áttunda áratug síðustu aldar. Lífið 14.6.2021 08:02
The Conjuring 3: Warren hjónin djöflast og djöflast Það er sagt að góðir hlutir gerist hægt og í tilfelli The Conjuring er það sannleikanum samkvæmt. Það tók ekki nema 20 ár að koma henni á hvíta tjaldið, en þegar hún loks komst þangað varð ein vinsælasta hrollvekjumyndaröð sögunnar að veruleika. Lífið 13.6.2021 15:42