Leikjavísir Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. Leikjavísir 3.3.2017 10:41 Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. Leikjavísir 1.3.2017 11:00 WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum. Leikjavísir 27.2.2017 10:30 Allir geta tekið skellt sér á gámapallinn Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga og kynnt sér dagskrá hátíðarinnar. Leikjavísir 23.2.2017 13:15 Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars. Leikjavísir 22.2.2017 17:37 For Honor: Æskudraumur uppfylltur Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár. Leikjavísir 22.2.2017 08:45 Nioh: Mikið meira en bara klón Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það. Leikjavísir 17.2.2017 10:30 „Reynið aftur, drullusokkar“ PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla. Leikjavísir 16.2.2017 22:45 Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi. Leikjavísir 14.2.2017 20:00 Lögðu upp með stillanlega typpastærð frá upphafi Framleiðendur Conan Exiles segja nekt vera mikilvægan hluta söguheimsins. Leikjavísir 7.2.2017 15:16 Super Bowl: Arnold hendir út "ein-línungum“ Að mestu eru leikjaauglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra. Leikjavísir 6.2.2017 15:18 Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Leikjavísir 4.2.2017 19:00 Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. Leikjavísir 4.2.2017 11:30 Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu. Leikjavísir 3.2.2017 08:45 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 2.2.2017 14:00 Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. Leikjavísir 2.2.2017 07:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. Leikjavísir 1.2.2017 19:15 Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. Leikjavísir 31.1.2017 13:05 Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig. Leikjavísir 27.1.2017 08:45 Mass Effect: Ný stikla gefur mynd af sögu Andromeda Óvinurinn kynntur til leiks. Leikjavísir 26.1.2017 17:24 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch Leikjavísir 26.1.2017 13:24 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. Leikjavísir 20.1.2017 15:00 Tuddinn 2017: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á Tuddanum 2017, Íslandsmeistaramótinu í Counter-Strke í Digranesi í dag. Leikjavísir 15.1.2017 11:30 Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. Leikjavísir 14.1.2017 10:00 Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Á fyrstu mánuðum tölvunnar verða sextán leikir í boði. Leikjavísir 13.1.2017 13:54 Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Leikjavísir 13.1.2017 10:30 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. Leikjavísir 12.1.2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. Leikjavísir 3.1.2017 13:45 Uppáhaldsleikir Leikjavísis á liðnu ári Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp. Leikjavísir 2.1.2017 15:00 Íranar banna Clash of Clans Segja leikinn ýta undir átök á milli ættbálka og vera hættulegan æsku landsins. Leikjavísir 27.12.2016 23:59 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 58 ›
Zelda: Breath of the Wild slær í gegn hjá gagnrýnendum Er í fjórða sæti yfir stigahæstu leiki Metacritic. Leikjavísir 3.3.2017 10:41
Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. Leikjavísir 1.3.2017 11:00
WarMonkeys ganga til liðs við CAZ eSports Leikmenn íslenska Counter-strike liðsins WarMonkeys skrifuðu í gær undir samning til sex mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum. Leikjavísir 27.2.2017 10:30
Allir geta tekið skellt sér á gámapallinn Forsvarsmenn snjóbrettahátíðarinnar AK Extreme hafa gefið út gamaldagstölvuleik þar sem áhugasamir geta reynt við gámapallinn víðsfræga og kynnt sér dagskrá hátíðarinnar. Leikjavísir 23.2.2017 13:15
Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent Verð mun koma til með að hækka á tölvuleikjum á Steam þjónustunni um 24 prósent á Íslandi í mars. Leikjavísir 22.2.2017 17:37
For Honor: Æskudraumur uppfylltur Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár. Leikjavísir 22.2.2017 08:45
Nioh: Mikið meira en bara klón Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það. Leikjavísir 17.2.2017 10:30
„Reynið aftur, drullusokkar“ PewDiePie biðst afsökunar og segist fórnarlamb fjölmiðla. Leikjavísir 16.2.2017 22:45
Youtube og Disney slíta sig frá PewDiePie vegna meints gyðingahaturs Kjellberg er sagður hafa birt nokkur myndbönd á undanförnum mánuði sem innihalda ummæli og brandara um gyðinga sem gætu talist niðrandi. Leikjavísir 14.2.2017 20:00
Lögðu upp með stillanlega typpastærð frá upphafi Framleiðendur Conan Exiles segja nekt vera mikilvægan hluta söguheimsins. Leikjavísir 7.2.2017 15:16
Super Bowl: Arnold hendir út "ein-línungum“ Að mestu eru leikjaauglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra. Leikjavísir 6.2.2017 15:18
Einherjar eru Íslandsmeistarar í Overwatch Sigruðu Team Hafficool í æsispennandi úrslitaviðureign sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu á UT-Messunni í dag. Leikjavísir 4.2.2017 19:00
Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Einherjar og Team Hafficool munu keppa um að verða landslið Íslands. Leikjavísir 4.2.2017 11:30
Resident Evil 7: Ósköp eðlilegt fífl berst við morðóða fjölskyldu Það er ómögulegt að opna eina einustu hurð, eða jafnvel ísskáp, án þess að þurfa að eiga von á því að láta skjóta þér skelk í bringu. Leikjavísir 3.2.2017 08:45
Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 2.2.2017 14:00
Nintendo gera fleiri leiki fyrir síma Japanski leikjarisinn Nintendo tilkynnti í gær að fyrirtækið hygðist framleiða tvo til þrjá tölvuleiki fyrir snjallsíma ár hvert. Fyrr í vikunni greindi fyrirtækið frá því að rekstur þess hefði skilað hagnaði í fyrsta sinn í rúmt ár. Leikjavísir 2.2.2017 07:00
Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. Leikjavísir 1.2.2017 19:15
Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. Leikjavísir 31.1.2017 13:05
Gravity Rush 2: Þyngdarleysið fangar ekki Leikurinn fjallar um hana Kat og töfraköttinn hennar Dusty, sem gefur henni þá eiginleika að geta stýrt þyngdarlögmálinu í kringum sig. Leikjavísir 27.1.2017 08:45
Mass Effect: Ný stikla gefur mynd af sögu Andromeda Óvinurinn kynntur til leiks. Leikjavísir 26.1.2017 17:24
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. Leikjavísir 20.1.2017 15:00
Tuddinn 2017: Úrslitin fara fram í dag Keppt verður til úrslita á Tuddanum 2017, Íslandsmeistaramótinu í Counter-Strke í Digranesi í dag. Leikjavísir 15.1.2017 11:30
Tuddinn 2017: Fylgstu með öllum viðreignum á Íslandsmótinu í Counter-Strike 240 keppendur eru skráðir til leiks í Tuddanum, Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Counter-Strike, sem fram fer nú um helgina í íþróttahúsinu á Digranesi. Leikjavísir 14.1.2017 10:00
Fjórir leikir munu bíða þegar Nintendo Switch kemur út - Stiklur Á fyrstu mánuðum tölvunnar verða sextán leikir í boði. Leikjavísir 13.1.2017 13:54
Verð Nintendo Switch veldur vonbrigðum Nintendo Switch er nokkurs konar samblanda af leikjatölvu og spjaldtölvu. Leikjavísir 13.1.2017 10:30
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. Leikjavísir 12.1.2017 10:14
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. Leikjavísir 3.1.2017 13:45
Uppáhaldsleikir Leikjavísis á liðnu ári Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp. Leikjavísir 2.1.2017 15:00
Íranar banna Clash of Clans Segja leikinn ýta undir átök á milli ættbálka og vera hættulegan æsku landsins. Leikjavísir 27.12.2016 23:59