Körfubolti Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2019 20:23 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. Körfubolti 14.4.2019 20:15 Magic með óvæntan útisigur | Curry í aðalhlutverki Lið Orlando Magic kom öllum á óvart og nældi sér í útisigur gegn Toronto Raptors á sama tíma og meistararnir í Golden State unnu Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Körfubolti 14.4.2019 09:30 Slæm hegðun stuðningsmanna kostaði Njarðvík og Grindavík Fengu bæði sekt frá aganefnd KKÍ. Körfubolti 14.4.2019 07:00 Ingi Þór: Helgi var bara eins og gott rauðvín Ingi var ánægður í kvöld. Körfubolti 13.4.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 98-89 | Meistararnir tóku forystuna Fimmfaldir meistarar eru sigri frá úrslitaeinvígi. Körfubolti 13.4.2019 22:00 Hannes tekur ekki við Selfyssingum: Leit hafin að nýjum þjálfara Selfyssingar eru ekki komnir með þjálfara fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla. Körfubolti 13.4.2019 20:24 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 62-68 | ÍR vann eftir framlengingu í Garðabæ ÍR komst yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Stjörnuna í Domino's deild karla eftir sigur í framlengdum leik í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Körfubolti 12.4.2019 22:00 Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. Körfubolti 12.4.2019 21:48 Fjölnir sigri frá Dominos-deildinni Fjölnismenn eru í góðum málum. Körfubolti 12.4.2019 21:08 Martin frábær er Alba tryggði sér oddaleik Hetjuleg framganga Martins og félaga í Evrópukeppninni. Körfubolti 12.4.2019 20:15 Brynjar kveður Tindastól með söknuði: KR hjartað alltaf til staðar en útilokar ekki önnur lið Brynjar Þór Björnsson leitar sér nú að nýju liði eftir að hafa yfirgefið Tindastól fyrr í dag. Körfubolti 12.4.2019 17:30 Brandon með aðeins fimm prósent þriggja stiga nýtingu í tapleikjum Stjörnunnar Augun verða örugglega á einum manni þegar Stjarnan og ÍR mætast í þriðja sinn í kvöld í undanúrslitaeinvígi sínu í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.4.2019 16:30 Brynjar á förum frá Tindastóli Brynjar Þór Björnsson stoppaði stutt við á Sauðárkróki. Körfubolti 12.4.2019 16:02 Ástrós Lena jafnaði þrista metið í úrslitakeppni kvenna í gær Ástrós Lena Ægisdóttir, átján ára körfuknattleikskona úr KR, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gærkvöldi með frammistöðu sinni í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 12.4.2019 16:00 Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Gott starf er unnið í körfuboltanum í Þorlákshöfn undir styrkri stjórn Jóhönnu M. Hjartardóttur. Körfubolti 12.4.2019 14:49 Allt undir hjá Martin í kvöld Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla. Körfubolti 12.4.2019 07:45 Durant ekki í bann Kevin Durant verður ekki í banni gegn Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 11.4.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 11.4.2019 20:30 „Betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum“ Benedikt Guðmundsson sló á létta strengi í leikslok. Körfubolti 11.4.2019 20:21 Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. Körfubolti 11.4.2019 19:41 11. apríl er stór dagur fyrir Friðrik Inga Uppáhaldsdagur körfuboltaþjálfarans Friðriks Inga Rúnarssonar hlýtur því að vera í dag ellefta dag aprílmánaðar. Körfubolti 11.4.2019 17:00 Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Körfubolti 11.4.2019 08:00 Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. Körfubolti 11.4.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 91-67 | Keflavík hélt sér á lífi Ekkert sumarfrí hjá Keflavík. Körfubolti 10.4.2019 22:30 „Væri heimskulegt að nýta sér það ekki" Brittany Dinkins leikmaður Keflavíkur var skiljanlega mjög ánægð eftir leik kvöldsins. Körfubolti 10.4.2019 21:46 Grindavík í Dominos-deildina Sópuðu Fjölni í lokaúrslitum 1. deildar kvenna. Körfubolti 10.4.2019 21:12 Kino fyrstur til að ná 50 í framlagi í úrslitakeppninni í heilan áratug Þórsarinn Kinu Rochford átti magnaðan leik með Þorlákshafnarliðinu í gær þegar það jafnaði metin í 1-1 í undanúrslitaseríu sinni á móti Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 10.4.2019 13:30 Sjáið dramatískar kveðjustundir Dwyane og Dirk frá því í nótt NBA-goðsagnirnar Dwyane Wade og Dirk Nowitzki spiluðu í nótt síðustu heimaleiki sína með liðunum þar sem þeir hafa eytt öllum og næstum því öllum ferli sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 10.4.2019 11:30 Magic Johnson hættur hjá Los Angeles Lakers Magic Johnson tilkynnti óvænt í nótt að hann væri hættur sem forseti Los Angeles Lakers en hann var aðeins tvö ár í starfinu. Körfubolti 10.4.2019 08:00 « ‹ 316 317 318 319 320 321 322 323 324 … 334 ›
Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni. Körfubolti 14.4.2019 20:23
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. Körfubolti 14.4.2019 20:15
Magic með óvæntan útisigur | Curry í aðalhlutverki Lið Orlando Magic kom öllum á óvart og nældi sér í útisigur gegn Toronto Raptors á sama tíma og meistararnir í Golden State unnu Clippers í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Körfubolti 14.4.2019 09:30
Slæm hegðun stuðningsmanna kostaði Njarðvík og Grindavík Fengu bæði sekt frá aganefnd KKÍ. Körfubolti 14.4.2019 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Þ. 98-89 | Meistararnir tóku forystuna Fimmfaldir meistarar eru sigri frá úrslitaeinvígi. Körfubolti 13.4.2019 22:00
Hannes tekur ekki við Selfyssingum: Leit hafin að nýjum þjálfara Selfyssingar eru ekki komnir með þjálfara fyrir næstu leiktíð í Olís-deild karla. Körfubolti 13.4.2019 20:24
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 62-68 | ÍR vann eftir framlengingu í Garðabæ ÍR komst yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Stjörnuna í Domino's deild karla eftir sigur í framlengdum leik í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Körfubolti 12.4.2019 22:00
Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. Körfubolti 12.4.2019 21:48
Martin frábær er Alba tryggði sér oddaleik Hetjuleg framganga Martins og félaga í Evrópukeppninni. Körfubolti 12.4.2019 20:15
Brynjar kveður Tindastól með söknuði: KR hjartað alltaf til staðar en útilokar ekki önnur lið Brynjar Þór Björnsson leitar sér nú að nýju liði eftir að hafa yfirgefið Tindastól fyrr í dag. Körfubolti 12.4.2019 17:30
Brandon með aðeins fimm prósent þriggja stiga nýtingu í tapleikjum Stjörnunnar Augun verða örugglega á einum manni þegar Stjarnan og ÍR mætast í þriðja sinn í kvöld í undanúrslitaeinvígi sínu í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 12.4.2019 16:30
Brynjar á förum frá Tindastóli Brynjar Þór Björnsson stoppaði stutt við á Sauðárkróki. Körfubolti 12.4.2019 16:02
Ástrós Lena jafnaði þrista metið í úrslitakeppni kvenna í gær Ástrós Lena Ægisdóttir, átján ára körfuknattleikskona úr KR, skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í gærkvöldi með frammistöðu sinni í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 12.4.2019 16:00
Mamma körfuboltans í Þorlákshöfn: Þetta skiptir öllu máli fyrir samfélagið Gott starf er unnið í körfuboltanum í Þorlákshöfn undir styrkri stjórn Jóhönnu M. Hjartardóttur. Körfubolti 12.4.2019 14:49
Allt undir hjá Martin í kvöld Martin Hermannsson verður í eldlínunni með þýska liðinu Alba Berlin þegar liðið fær spænska liðið Valencia í heimsókn í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Evrópubikarinn í körfubolta karla. Körfubolti 12.4.2019 07:45
Durant ekki í bann Kevin Durant verður ekki í banni gegn Los Angeles Clippers um helgina. Körfubolti 11.4.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 85-87 | KR hélt sér á lífi KR hélt sér á lífi í einvínu gegn Val í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 11.4.2019 20:30
„Betra að við unnum þetta því annars hefði hann verið í banni í fyrsta leik í úrslitunum“ Benedikt Guðmundsson sló á létta strengi í leikslok. Körfubolti 11.4.2019 20:21
Helena spilandi þjálfari eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu Helena Sverrisdóttir fékk nýtt hlutverk í liði Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld eftir að þjálfarinn var rekinn úr húsinu. Körfubolti 11.4.2019 19:41
11. apríl er stór dagur fyrir Friðrik Inga Uppáhaldsdagur körfuboltaþjálfarans Friðriks Inga Rúnarssonar hlýtur því að vera í dag ellefta dag aprílmánaðar. Körfubolti 11.4.2019 17:00
Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Körfubolti 11.4.2019 08:00
Af hverju eru þessir leikmenn að hætta í NBA? Detroit Pistons varð í nótt sextánda og síðasta liðið sem tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en lið Charlotte Hornets og Miami Heat sátu eftir. Í fyrrinótt kvöddu Dirk Nowitzki og Dwyane Wade heimafólkið sitt og í nótt sögðu þeir endanlega bless við NBA-liðina og það með stæl. Körfubolti 11.4.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 91-67 | Keflavík hélt sér á lífi Ekkert sumarfrí hjá Keflavík. Körfubolti 10.4.2019 22:30
„Væri heimskulegt að nýta sér það ekki" Brittany Dinkins leikmaður Keflavíkur var skiljanlega mjög ánægð eftir leik kvöldsins. Körfubolti 10.4.2019 21:46
Grindavík í Dominos-deildina Sópuðu Fjölni í lokaúrslitum 1. deildar kvenna. Körfubolti 10.4.2019 21:12
Kino fyrstur til að ná 50 í framlagi í úrslitakeppninni í heilan áratug Þórsarinn Kinu Rochford átti magnaðan leik með Þorlákshafnarliðinu í gær þegar það jafnaði metin í 1-1 í undanúrslitaseríu sinni á móti Íslandsmeisturum KR. Körfubolti 10.4.2019 13:30
Sjáið dramatískar kveðjustundir Dwyane og Dirk frá því í nótt NBA-goðsagnirnar Dwyane Wade og Dirk Nowitzki spiluðu í nótt síðustu heimaleiki sína með liðunum þar sem þeir hafa eytt öllum og næstum því öllum ferli sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 10.4.2019 11:30
Magic Johnson hættur hjá Los Angeles Lakers Magic Johnson tilkynnti óvænt í nótt að hann væri hættur sem forseti Los Angeles Lakers en hann var aðeins tvö ár í starfinu. Körfubolti 10.4.2019 08:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti