Óvænt stjarna skein skært í sigri Toronto í fyrsta leik úrslitanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2019 07:30 Siakam var stigahæstur í liði Toronto með 32 stig. vísir/getty Toronto Raptors bar sigurorð af Golden State Warriors, 118-109, í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í nótt. Leikið var í Toronto en þetta er í fyrsta sinn sem leikur í úrslitum NBA fer fram utan Bandaríkjanna. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Toronto í úrslitum í 24 ára sögu félagsins. Golden State er hins vegar í úrslitum fimmta árið í röð. Í fyrstu fjögur skiptin vann liðið fyrsta leikinn í úrslitunum. Líkt og í undanförnum leikjum var Kevin Durant fjarri góðu gamni hjá Golden State vegna meiðsla. Kamerúninn Pascal Siakam skoraði 32 stig og tók átta fráköst í liði Toronto. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik í úrslitakeppni á ferlinum. Siakam hitti úr 14 af 17 skotum sínum utan af velli og hitti m.a. úr ellefu skotum í röð.@pskills43 (32 PTS, 14-17 FGM) makes 11 CONSECUTIVE field goals, lifting the @Raptors over GSW in Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #WeTheNorth Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/V2L6xXaRAa — NBA (@NBA) May 31, 2019 Kawhi Leonard hefur oft hitt betur en skilaði samt 23 stigum og átta fráköstum. Marc Gasol skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 21. Draymond Green var með þrefalda tvennu; tíu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.#DubNation@StephenCurry30 (34 PTS, 4 3PM) goes for 30+ PTS in his 6th straight #NBAFinals game. #StrengthInNumbers Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/8JhrqH0LdA — NBA (@NBA) May 31, 2019 Liðin mætast öðru sinni í Toronto aðfaranótt mánudags.It's the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/HMv0Kt1eFN — NBA (@NBA) May 31, 2019 NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Toronto Raptors bar sigurorð af Golden State Warriors, 118-109, í fyrsta leik úrslita NBA-deildarinnar í nótt. Leikið var í Toronto en þetta er í fyrsta sinn sem leikur í úrslitum NBA fer fram utan Bandaríkjanna. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Toronto í úrslitum í 24 ára sögu félagsins. Golden State er hins vegar í úrslitum fimmta árið í röð. Í fyrstu fjögur skiptin vann liðið fyrsta leikinn í úrslitunum. Líkt og í undanförnum leikjum var Kevin Durant fjarri góðu gamni hjá Golden State vegna meiðsla. Kamerúninn Pascal Siakam skoraði 32 stig og tók átta fráköst í liði Toronto. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik í úrslitakeppni á ferlinum. Siakam hitti úr 14 af 17 skotum sínum utan af velli og hitti m.a. úr ellefu skotum í röð.@pskills43 (32 PTS, 14-17 FGM) makes 11 CONSECUTIVE field goals, lifting the @Raptors over GSW in Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #WeTheNorth Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/V2L6xXaRAa — NBA (@NBA) May 31, 2019 Kawhi Leonard hefur oft hitt betur en skilaði samt 23 stigum og átta fráköstum. Marc Gasol skoraði 20 stig og tók sjö fráköst. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 21. Draymond Green var með þrefalda tvennu; tíu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar.#DubNation@StephenCurry30 (34 PTS, 4 3PM) goes for 30+ PTS in his 6th straight #NBAFinals game. #StrengthInNumbers Game 2: Sunday (6/2), 8:00pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/8JhrqH0LdA — NBA (@NBA) May 31, 2019 Liðin mætast öðru sinni í Toronto aðfaranótt mánudags.It's the TOP 3 PLAYS from Game 1 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/HMv0Kt1eFN — NBA (@NBA) May 31, 2019
NBA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira