Körfubolti 61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.1.2020 07:30 Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14 Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59 Leik Tindastóls og Þórs frestað en samt dregið á morgun Átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta klárast ekki í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 20.1.2020 14:03 Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20.1.2020 07:45 KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15 69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19.1.2020 10:00 Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10 Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18.1.2020 09:30 Martin ískaldur og setti niður tvo þrista á ögurstundu | Myndband Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með Alba Berlin í EuroLeague. Körfubolti 18.1.2020 09:00 „Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999. Körfubolti 18.1.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 73-66 | Stjörnumenn aftur á toppinn Góður varnarleikur Stjörnumanna skilaði þeim sigri á Stólunum í Garðabænum. Körfubolti 17.1.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 73-88 | Fjórða tap Grindvíkinga í röð Haukar sóttu tvö stig til Grindavíkur í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Tapleikurinn er sá fjórði í röð hjá Grindavík sem sitja í 9.sæti deildarinnar en Haukar jöfnuðu Njarðvík og KR að stigum í 4.-6.sæti með sigrinum. Körfubolti 17.1.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Þór Þ. 83-76 | Þórsarar upp úr fallsæti Þór Ak. vann nafna sína úr Þorlákshöfn og komst upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.1.2020 20:42 Emil: Við erum að verða betri og betri „Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 17.1.2020 20:37 Martin setti niður tvo þrista í framlengingu gegn Rauðu stjörnunni Íslenski landsliðsmaðurinn átti stóran þátt í öðrum útisigri Alba Berlin í röð í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 20:32 Daníel Guðni ósáttur með aganefnd KKÍ: Ekki í fyrsta sinn í vetur sem þeir eru með allt niður um sig Nú er í gangi leikur Grindavíkur og Hauka í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Í viðtali við Daníel Guðna Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, fyrir leik kom fram mikil óánægja vegna mistaka aganefndar KKÍ í aðdraganda leiksins. Körfubolti 17.1.2020 18:23 Sportpakkinn: Keflvíkingar skrefinu á undan og með fulla stjórn í Njarðvík Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Körfubolti 17.1.2020 14:37 Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 12:30 Sigurganga Utah stöðvuð og Grikkinn heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Körfubolti 17.1.2020 07:30 Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 16.1.2020 22:30 Hörður Axel: Við erum orðnir hungraðir Hörður Axel Vilhjálmsson var ánægður með sigur sinna manna í Keflavík gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í skemmtilegum leik. Körfubolti 16.1.2020 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 75-85 | Langþráður sigur ÍR-inga Valur var tólf stigum yfir í hálfleik en ÍR var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Körfubolti 16.1.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 96-83 | Öruggt hjá KR á móti botnliðinu Fjölnismenn náðu að velgja Íslandsmeisturunum undir uggum en í raun var þetta auðvelt fyrir KR. Körfubolti 16.1.2020 21:30 Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík. Körfubolti 16.1.2020 16:15 Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00 Guðmundur verður í banni í El Clásico í Njarðvík í kvöld Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 14:31 Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt þar sem sigurganga Lakers var meðal annars stöðvuð. Körfubolti 16.1.2020 08:00 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.1.2020 07:30
Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14
Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59
Leik Tindastóls og Þórs frestað en samt dregið á morgun Átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta klárast ekki í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 20.1.2020 14:03
Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20.1.2020 07:45
KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15
69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19.1.2020 10:00
Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10
Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18.1.2020 09:30
Martin ískaldur og setti niður tvo þrista á ögurstundu | Myndband Martin Hermannsson heldur áfram að gera það gott með Alba Berlin í EuroLeague. Körfubolti 18.1.2020 09:00
„Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Svali Björgvinsson hefur aldrei séð Ísland spila betur en Örlyg Aron Sturluson í fyrri hálfleik í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í jólamánuðinum 1999. Körfubolti 18.1.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 73-66 | Stjörnumenn aftur á toppinn Góður varnarleikur Stjörnumanna skilaði þeim sigri á Stólunum í Garðabænum. Körfubolti 17.1.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 73-88 | Fjórða tap Grindvíkinga í röð Haukar sóttu tvö stig til Grindavíkur í 14.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Tapleikurinn er sá fjórði í röð hjá Grindavík sem sitja í 9.sæti deildarinnar en Haukar jöfnuðu Njarðvík og KR að stigum í 4.-6.sæti með sigrinum. Körfubolti 17.1.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Þór Þ. 83-76 | Þórsarar upp úr fallsæti Þór Ak. vann nafna sína úr Þorlákshöfn og komst upp úr fallsæti. Körfubolti 17.1.2020 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Haukar sýndu styrk sinn Farið var 16. umferð Domino's deildar kvenna í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 17.1.2020 20:42
Emil: Við erum að verða betri og betri „Þetta var erfitt og ég er ekki alveg nógu sáttur með okkar leik á köflum. Við byrjuðum mjög vel og hefðum þurft að nýta stóru strákana inni í teig ennþá meira,“ sagði Emil Barja leikmaður Hauka eftir sigurinn í Grindavík í Dominos-deildinni í kvöld. Körfubolti 17.1.2020 20:37
Martin setti niður tvo þrista í framlengingu gegn Rauðu stjörnunni Íslenski landsliðsmaðurinn átti stóran þátt í öðrum útisigri Alba Berlin í röð í EuroLeague. Körfubolti 17.1.2020 20:32
Daníel Guðni ósáttur með aganefnd KKÍ: Ekki í fyrsta sinn í vetur sem þeir eru með allt niður um sig Nú er í gangi leikur Grindavíkur og Hauka í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Í viðtali við Daníel Guðna Guðmundsson, þjálfara Grindavíkur, fyrir leik kom fram mikil óánægja vegna mistaka aganefndar KKÍ í aðdraganda leiksins. Körfubolti 17.1.2020 18:23
Sportpakkinn: Keflvíkingar skrefinu á undan og með fulla stjórn í Njarðvík Keflavík komst upp í toppsæti Domino´s deildar karla með sigri á nágrönnum sínum í Ljónagryfjunni í gær og Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Körfubolti 17.1.2020 14:37
Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. Körfubolti 17.1.2020 12:30
Sigurganga Utah stöðvuð og Grikkinn heldur áfram að fara á kostum | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt og tveir þeirra fóru alla leið í framlengingu. Körfubolti 17.1.2020 07:30
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-97 | Keflvíkingar á toppinn Keflavík vann grannaslaginn gegn Njarðvík í Ljónagryfjunni. Körfubolti 16.1.2020 22:30
Hörður Axel: Við erum orðnir hungraðir Hörður Axel Vilhjálmsson var ánægður með sigur sinna manna í Keflavík gegn nágrönnum sínum í Njarðvík í skemmtilegum leik. Körfubolti 16.1.2020 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 75-85 | Langþráður sigur ÍR-inga Valur var tólf stigum yfir í hálfleik en ÍR var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleik. Körfubolti 16.1.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fjölnir 96-83 | Öruggt hjá KR á móti botnliðinu Fjölnismenn náðu að velgja Íslandsmeisturunum undir uggum en í raun var þetta auðvelt fyrir KR. Körfubolti 16.1.2020 21:30
Sportpakkinn: Haukakonur eru nú búnar að vinna öll lið deildarinnar Haukar, Valur, KR og Skallagrímur fögnuðu öll sigri í sextándu umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta sem fór fram í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikina í gær og þar á meðal sigur Hauka á Keflavík. Körfubolti 16.1.2020 16:15
Karlalið Grindavíkur lagði inn 20 þúsund krónur í Minningarsjóð Ölla Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Domino´s deild karla í körfubolta, segir frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að hans leikmenn hafi ákveðið að styrkja Minningarsjóðs Örlygs Arons Sturlusonar. Körfubolti 16.1.2020 15:00
Guðmundur verður í banni í El Clásico í Njarðvík í kvöld Guðmundur Jónsson, fyrrum Njarðvíkingur og leikmaður Keflavíkur í dag, missir af leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild karla í kvöld. Körfubolti 16.1.2020 14:31
Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt þar sem sigurganga Lakers var meðal annars stöðvuð. Körfubolti 16.1.2020 08:00