Körfubolti NBA dagsins: Sá besti var rekinn snemma í sturtu á meðan sá „gamli“ var óstöðvandi Það þarf að fara 32 ár aftur í tímann til að finna mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í sömu stöðu og Nikola Jokic lenti í þegar tímabilið hans endaði í nótt. Körfubolti 14.6.2021 16:00 Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar. Körfubolti 14.6.2021 13:00 Leikmaður ársins fyrst rekinn út úr húsi og svo sópað í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Nikola Jokic og félögum hans í Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta eftir að þeir töpuðu fjórða leiknum í röð á móti Phoenix Suns í nótt. Suns er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitum deildanna. Körfubolti 14.6.2021 07:31 Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Körfubolti 13.6.2021 22:30 Israel Martin mun stýra Sindra á næstu leiktíð Körfuknattleiksþjálfarinn Israel Martin mun stýra Sindra í 1. deild karla á næstu leiktíð. Martin hefur stýrt Haukum og Tindastóli hér á landi í efstu deild en reynir nú fyrir sér deild neðar. Körfubolti 13.6.2021 20:30 NBA dagsins: Clippers minnkuðu muninn með stórsigri Los Angeles Clippers unnu í nótt stórsigur gegn Utah Jazz í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Lokatölur 132-106 og Clippers minnkuðu því muninn í 2-1 í einvíginu. Körfubolti 13.6.2021 17:01 „Þegar Dabbi kóngur setur einn úr horninu þá er þetta búið“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, mætti í settið til strákanna í Körfuboltakvöldi eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Domino's deildar karla. Lárus var eðlilega kampakátur með 18 stiga sigur, en segir að hann og strákarnir í liðinu séu langt frá því að vera saddir. Körfubolti 13.6.2021 11:59 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 12.6.2021 23:20 Arnar: Þeir voru bara betri en við í seríunni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega svekktur að sjá sína menn detta út í oddaleik undanúrslitaeinvígisins gegn Þór Þorlákshöfn. Lokatölur 92-74 þar sem frábær seinni hálfleikur heimamanna sigldi sigrinum í höfn. Körfubolti 12.6.2021 22:45 Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. Körfubolti 12.6.2021 22:29 Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00 NBA dagsins: Philadelphia 76ers tóku forystua gegn Atlanta Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Philadelphia 76ers komst í 2-1 í einvíginu gegn Atlanta Hawks með 127-111 sigri og Phoenix Suns er komið í 3-0 gegn Denver Nuggets eftir 116-102 sigur. Körfubolti 12.6.2021 17:00 Vestri í úrvalsdeildina Vestri mun leika í deild þeirra bestu í íslenskum körfubolta karla á næstu leiktíð. Körfubolti 11.6.2021 21:43 NBA dagsins: Tvíeykið sá um að afgreiða Brooklyn Nets Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton sendu skýr skilaboð um það í upphafi leiks að Milwaukee Bucks væri ekki að fara að láta Brooklyn Nets komast í 3-0 í einvígi liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11.6.2021 15:00 Vestri einum sigri frá Dominos og gömlu þjálfararnir hjálpa til bak við tjöldin Vestri er 2-1 yfir í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta og þarf því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í Domino's deildinni eftir sjö ára fjarveru. Körfubolti 11.6.2021 11:32 Skoraði lykilkörfuna þegar aðrir biðu eftir leikhléi Milwaukee Bucks sluppu naumlega við að lenda 3-0 undir í einvígi sínu við Brooklyn Nets í nótt þegar Bucks unnu 86-83 sigur. Utah Jazz er komið í 2-0 gegn LA Clippers eftir 117-111 sigur. Körfubolti 11.6.2021 08:30 Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01 Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Körfubolti 10.6.2021 16:30 LeBron James ætlar að skipta um treyjunúmer Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James datt á dögunum í fyrsta sinn út úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í fyrstu umferð og hann er byrjaður að breyta hlutum fyrir næsta tímabil. Körfubolti 10.6.2021 15:31 NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Körfubolti 10.6.2021 15:00 Martin getur komust í lokaúrslitin í kvöld: „Góðan daginn, Hermannsson“ Valencia og Real Madrid spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum á móti Barcelona eða Lenovo Tenerife en staðan er 1-1 í báðum einvígum. Körfubolti 10.6.2021 14:31 Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Körfubolti 10.6.2021 13:32 Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.6.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 78-58 | Oddaleikur á laugardag Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígnu gegn Þór Þorlákshöfn í Ásgarði í kvöld. Leikurinn einkenndist af hörðum varnarleik og þar voru heimamenn ofan á en leikar enduðu 78-58 Stjörnunni í vil. Oddaleikurinn fer fram á laugardag. Körfubolti 9.6.2021 23:00 Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn. Körfubolti 9.6.2021 22:19 NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.6.2021 15:00 Stjörnumenn þurfa að laga vandræða leikhlutann sinn ætli þeir í oddaleik Stjörnumenn berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en Þórsarar geta þá sent Garðbæinga í sumarfrí og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2021 14:31 Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. Körfubolti 9.6.2021 07:30 „Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01 Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 334 ›
NBA dagsins: Sá besti var rekinn snemma í sturtu á meðan sá „gamli“ var óstöðvandi Það þarf að fara 32 ár aftur í tímann til að finna mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í sömu stöðu og Nikola Jokic lenti í þegar tímabilið hans endaði í nótt. Körfubolti 14.6.2021 16:00
Táningurinn með hæsta framlag Þórsara í undanúrslitunum Þórsarar eru komnir alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfubolta sem er eitthvað sem mjög fáir bjuggust við fyrir tímabili. Þeir hinir sömu sáu heldur ekki fyrir sér uppkomu hins nítján ára gamla Styrmis Snæs Þrastarsonar. Körfubolti 14.6.2021 13:00
Leikmaður ársins fyrst rekinn út úr húsi og svo sópað í sumarfrí Tímabilinu er lokið hjá Nikola Jokic og félögum hans í Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta eftir að þeir töpuðu fjórða leiknum í röð á móti Phoenix Suns í nótt. Suns er þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitum deildanna. Körfubolti 14.6.2021 07:31
Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Körfubolti 13.6.2021 22:30
Israel Martin mun stýra Sindra á næstu leiktíð Körfuknattleiksþjálfarinn Israel Martin mun stýra Sindra í 1. deild karla á næstu leiktíð. Martin hefur stýrt Haukum og Tindastóli hér á landi í efstu deild en reynir nú fyrir sér deild neðar. Körfubolti 13.6.2021 20:30
NBA dagsins: Clippers minnkuðu muninn með stórsigri Los Angeles Clippers unnu í nótt stórsigur gegn Utah Jazz í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Lokatölur 132-106 og Clippers minnkuðu því muninn í 2-1 í einvíginu. Körfubolti 13.6.2021 17:01
„Þegar Dabbi kóngur setur einn úr horninu þá er þetta búið“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, mætti í settið til strákanna í Körfuboltakvöldi eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Domino's deildar karla. Lárus var eðlilega kampakátur með 18 stiga sigur, en segir að hann og strákarnir í liðinu séu langt frá því að vera saddir. Körfubolti 13.6.2021 11:59
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 92-74 | Þórsarar komnir í úrslit Það verða Þór Þorlákshöfn og Keflavík sem mætast í úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta vaðr ljóst þegar Þórsarar sigruðu Stjörnuna í oddaleik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 12.6.2021 23:20
Arnar: Þeir voru bara betri en við í seríunni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega svekktur að sjá sína menn detta út í oddaleik undanúrslitaeinvígisins gegn Þór Þorlákshöfn. Lokatölur 92-74 þar sem frábær seinni hálfleikur heimamanna sigldi sigrinum í höfn. Körfubolti 12.6.2021 22:45
Styrmir Snær: Þetta er bara körfubolti Styrmir Snær Þrastarson spilaði stórt hlutverk þegar Þór frá Þorlákshöfn sagraði Stjörnuna í oddaleik undanúrslitaeinvígis liðanna. Styrmir skoraði 21 stig, tók sjö fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Hann var eðlilega virkilega sáttur með 18 stiga sigur liðsins í kvöld. Körfubolti 12.6.2021 22:29
Grindavik fullkomnaði endurkomuna með sigri í oddaleik og tryggði sér sæti í efstu deild Eftir að hafa lent 2-0 undir í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfubolta þá fullkomnaði Grindavík endurkomuna með sjö stiga sigri í kvöld, 75-68 og vann einvígið 3-2 sem þýðir að liðið spilar í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 12.6.2021 22:00
NBA dagsins: Philadelphia 76ers tóku forystua gegn Atlanta Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Philadelphia 76ers komst í 2-1 í einvíginu gegn Atlanta Hawks með 127-111 sigri og Phoenix Suns er komið í 3-0 gegn Denver Nuggets eftir 116-102 sigur. Körfubolti 12.6.2021 17:00
Vestri í úrvalsdeildina Vestri mun leika í deild þeirra bestu í íslenskum körfubolta karla á næstu leiktíð. Körfubolti 11.6.2021 21:43
NBA dagsins: Tvíeykið sá um að afgreiða Brooklyn Nets Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton sendu skýr skilaboð um það í upphafi leiks að Milwaukee Bucks væri ekki að fara að láta Brooklyn Nets komast í 3-0 í einvígi liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 11.6.2021 15:00
Vestri einum sigri frá Dominos og gömlu þjálfararnir hjálpa til bak við tjöldin Vestri er 2-1 yfir í úrslitaeinvígi 1. deildar karla í körfubolta og þarf því bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í Domino's deildinni eftir sjö ára fjarveru. Körfubolti 11.6.2021 11:32
Skoraði lykilkörfuna þegar aðrir biðu eftir leikhléi Milwaukee Bucks sluppu naumlega við að lenda 3-0 undir í einvígi sínu við Brooklyn Nets í nótt þegar Bucks unnu 86-83 sigur. Utah Jazz er komið í 2-0 gegn LA Clippers eftir 117-111 sigur. Körfubolti 11.6.2021 08:30
Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01
Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Körfubolti 10.6.2021 16:30
LeBron James ætlar að skipta um treyjunúmer Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James datt á dögunum í fyrsta sinn út úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í fyrstu umferð og hann er byrjaður að breyta hlutum fyrir næsta tímabil. Körfubolti 10.6.2021 15:31
NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Körfubolti 10.6.2021 15:00
Martin getur komust í lokaúrslitin í kvöld: „Góðan daginn, Hermannsson“ Valencia og Real Madrid spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum á móti Barcelona eða Lenovo Tenerife en staðan er 1-1 í báðum einvígum. Körfubolti 10.6.2021 14:31
Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Körfubolti 10.6.2021 13:32
Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.6.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 78-58 | Oddaleikur á laugardag Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígnu gegn Þór Þorlákshöfn í Ásgarði í kvöld. Leikurinn einkenndist af hörðum varnarleik og þar voru heimamenn ofan á en leikar enduðu 78-58 Stjörnunni í vil. Oddaleikurinn fer fram á laugardag. Körfubolti 9.6.2021 23:00
Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn. Körfubolti 9.6.2021 22:19
NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.6.2021 15:00
Stjörnumenn þurfa að laga vandræða leikhlutann sinn ætli þeir í oddaleik Stjörnumenn berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en Þórsarar geta þá sent Garðbæinga í sumarfrí og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2021 14:31
Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. Körfubolti 9.6.2021 07:30
„Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01
Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21