Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05 Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01 „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55 Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 21:15 „Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55 „Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10 Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:00 Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:00 „Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:13 „Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00 Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11 Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15 Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31 Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Þór/KA í stuði í Boganum Þór/KA vann öruggan 5-0 sigur gegn Tindastóli í Boganum fyrr í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur komust snemma yfir og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:29 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50 Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33 „Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00 „Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31 Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00 KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41 Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Starfsmaður Fylkis dæmdur í tveggja leikja bann Halldór Steinsson, íþróttafulltrúi Fylkis og liðsstjóri beggja meistaraflokka félagsins í Bestu deild karla og kvenna hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann þar sem hann hefu rnælt sér í tvö rauð spjöld til þessa á leiktíðinni. Þá þarf Fylkir að greiða 20 þúsund króna sekt vegna rauðu spjaldanna. Íslenski boltinn 21.5.2024 23:01 „Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Blikar minnkuðu forskot Víkinga Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni á Kópavogsvelli. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þrátt fyrir að Stjarnan hafi skapað urmul af færum í seinni hálfleik tókst gestunum ekki að jafna. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05
Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55
Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 21:15
„Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55
„Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10
Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:00
Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:00
„Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:13
„Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:03
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25.5.2024 17:00
Neyddust til að fresta útaf rosalegu roki Leik Selfoss og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla sem átti að fara fram klukkan 15:00 hefur verið frestað vegna mjög slæmra veðurskilyrða í Ólafsvík eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:11
Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25.5.2024 13:15
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Þór/KA í stuði í Boganum Þór/KA vann öruggan 5-0 sigur gegn Tindastóli í Boganum fyrr í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur komust snemma yfir og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:29
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24.5.2024 20:50
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24.5.2024 19:56
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33
„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:00
„Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31
Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00
KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Starfsmaður Fylkis dæmdur í tveggja leikja bann Halldór Steinsson, íþróttafulltrúi Fylkis og liðsstjóri beggja meistaraflokka félagsins í Bestu deild karla og kvenna hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann þar sem hann hefu rnælt sér í tvö rauð spjöld til þessa á leiktíðinni. Þá þarf Fylkir að greiða 20 þúsund króna sekt vegna rauðu spjaldanna. Íslenski boltinn 21.5.2024 23:01
„Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Blikar minnkuðu forskot Víkinga Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni á Kópavogsvelli. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þrátt fyrir að Stjarnan hafi skapað urmul af færum í seinni hálfleik tókst gestunum ekki að jafna. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:00