Íslenski boltinn Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14 Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 15.7.2024 07:46 Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00 Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01 Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 22:10 Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:31 Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:23 Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12 Leikmenn Blika í útgöngubanni í Skopje Breiðablik hefur vegferð sína í Sambandsdeild Evrópu í kvöld er liðið sækir Tikves Kavadarci heim í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Steikjandi hiti er á svæðinu Íslenski boltinn 11.7.2024 12:15 „Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:30 „Ég hef engan áhuga á því að vera á bekknum“ Margt bendir til þess að Valsmenn verði með tvo frábæra markverði í sínum herbúðum næstu mánuði. En aðeins einn þeirra getur verið inn á vellinum í einu. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:01 „Það erfiðasta sem þú gerir í fótbolta“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir Evrópuleik morgundagsins við Linfield frá Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2024 19:01 Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.7.2024 12:01 Sveinn Sigurður farinn vestur Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er genginn í raðir Vestra sem er í 11. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 10.7.2024 11:23 „Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01 Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. Íslenski boltinn 9.7.2024 17:11 „Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30 Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Íslenski boltinn 9.7.2024 09:01 Sjáðu umdeilt mark FH og vítadóminn sem færði KA stig FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.7.2024 08:01 Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. Íslenski boltinn 8.7.2024 23:30 Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8.7.2024 22:45 Ívar Örn: Ótrúleg vinnubrögð dómarans Ívar Örn Árnason leikmaður KA átti fínan leik í vörn Akureyringa í 1-1 jafntefli gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Hann var þó heldur ósáttur með mark FH í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:55 Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:20 Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 8.7.2024 14:00 Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Íslenski boltinn 8.7.2024 12:02 Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30 Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30 Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15 Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - Valur 0-2 | Ragnheiður heldur áfram að skora Valur vann 0-2 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:25 Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:00 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 15.7.2024 07:46
Njarðvíkingar töpuðu stigum á móti botnliðinu Njarðvík tapaði stigum í fjórða leiknum í röð í Lengjudeild karla í fótbolta í dag eftir markalaust jafntefli á móti sameiginlegu liði Dalvikur og Reynis. Íslenski boltinn 13.7.2024 16:00
Sjáðu ískaldan Guðmund Magnússon klára KR og bæði rauðu spjöldin Framarar unnu 1-0 sigur á KR á Lambhagavellinum í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 12.7.2024 09:01
Uppgjörið og viðtöl: Fram - KR 1-0 | Rúnar með fullt hús gegn KR Fram vann 1-0 sigur gegn KR á heimavelli. Guðmundur Magnússon skoraði sigurmarkið en þetta var fyrsta tap KR undir stjórn Pálma Rafns Pálmasonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 22:10
Bergþóra Sól kemur heim úr atvinnumennsku og fer í Víking Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er snúin heim úr atvinnumennsku og genginn til liðs við Víking. Hún kemur til félagsins frá sænska úrvalsdeildarliðinu KIF Örebro. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:31
Brynjar Björn tekur við af Olgeiri sem var óvænt sagt upp Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Fylkis í Bestu deild karla. Hann tekur við af Olgeiri Sigurgeirssyni sem var óvænt sagt upp á dögunum. Íslenski boltinn 11.7.2024 19:23
Ægir Jarl farinn frá KR til AB í Danmörku Ægir Jarl Jónasson er farinn frá KR og genginn til liðs við AB í Danmörku þar sem hann mun spila undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Íslenski boltinn 11.7.2024 18:12
Leikmenn Blika í útgöngubanni í Skopje Breiðablik hefur vegferð sína í Sambandsdeild Evrópu í kvöld er liðið sækir Tikves Kavadarci heim í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu. Steikjandi hiti er á svæðinu Íslenski boltinn 11.7.2024 12:15
„Ekki segja þjálfaranum það“ Hilmar Árni Halldórsson segir mikla spennu á meðal Stjörnumanna fyrir leik kvöldsins við Linfield í Sambandsdeildinni í fótbolta. Leikmenn hafa verið í yfirvinnu að fara yfir greiningarvinnu þjálfarans. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:30
„Ég hef engan áhuga á því að vera á bekknum“ Margt bendir til þess að Valsmenn verði með tvo frábæra markverði í sínum herbúðum næstu mánuði. En aðeins einn þeirra getur verið inn á vellinum í einu. Íslenski boltinn 11.7.2024 08:01
„Það erfiðasta sem þú gerir í fótbolta“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, segir spennu á meðal leikmanna liðsins fyrir Evrópuleik morgundagsins við Linfield frá Norður-Írlandi. Íslenski boltinn 10.7.2024 19:01
Leikdagurinn: Átti gæðastundir með dóttur sinni og fór í Lystigarðinn fyrir leik Sandra María Jessen hefur farið hamförum með Þór/KA í Bestu deild kvenna í sumar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fimmtán mörk. Sandra hefur nóg fyrir stafni eins og sést glögglega í Leikdeginum, þætti þar sem fylgst er með völdum leikmönnum í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 10.7.2024 12:01
Sveinn Sigurður farinn vestur Markvörðurinn Sveinn Sigurður Jóhannesson er genginn í raðir Vestra sem er í 11. sæti Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 10.7.2024 11:23
„Það vita þetta allir í liðinu að hann er sterkastur þarna“ Viktor Jónsson skoraði fernu í sigri Skagamanna á HK í síðasta leik og er markahæsti leikmaður Bestu deildar karla með tólf mörk í fyrstu þrettán umferðunum. Stúkan ræddi frammistöðu Viktors og fór yfir mörkin hans á tímabilinu. Íslenski boltinn 10.7.2024 10:01
Jason Daði seldur til Grimsby Breiðablik hefur selt Jason Daða Svanþórsson til enska D-deildarliðsins Grimbsy Town. Íslenski boltinn 9.7.2024 17:11
„Óskiljanlegt að þetta mark hafi fengið að standa“ FH komst yfir á móti KA í 1-1 jafntefli liðanna í Kaplakrika í Bestu deild karla í fótbolta í gær en KA-menn voru mjög ósáttir með að markið hafi fengið að standa. Stúkan ræddi þetta umdeilda mark FH-inga í gær. Íslenski boltinn 9.7.2024 10:30
Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Íslenski boltinn 9.7.2024 09:01
Sjáðu umdeilt mark FH og vítadóminn sem færði KA stig FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.7.2024 08:01
Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. Íslenski boltinn 8.7.2024 23:30
Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8.7.2024 22:45
Ívar Örn: Ótrúleg vinnubrögð dómarans Ívar Örn Árnason leikmaður KA átti fínan leik í vörn Akureyringa í 1-1 jafntefli gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Hann var þó heldur ósáttur með mark FH í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:55
Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:20
Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. Íslenski boltinn 8.7.2024 14:00
Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Íslenski boltinn 8.7.2024 12:02
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2024 10:30
Sjáðu þrennu Söndru, fernu Huldu og táningana sjá um þetta fyrir Val Fótboltastelpurnar í Bestu deildinni fundu skotskóna á ný eftir afar fá mörk í umferðinni á undan. Íslenski boltinn 8.7.2024 09:30
Uppgjör: FH - Breiðablik 0-4 | Stórsigur skaut Blikum aftur á toppinn Breiðablik kom sér aftur á topp Bestu deildar kvenna með öruggum 0-4 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2024 17:15
Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - Valur 0-2 | Ragnheiður heldur áfram að skora Valur vann 0-2 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:25
Keflavík fagnaði sigri í botnslag Bestu deildarinnar Tvö neðstu lið Bestu deildar kvenna mættust í 12. umferð og Keflavík fagnaði 1-0 sigri gegn Fylki. Íslenski boltinn 7.7.2024 16:00