Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30 Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00 Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30 Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00 Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30 Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30 Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:00 Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. Íslenski boltinn 14.7.2020 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:46 Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:45 „Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41 Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37 Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:24 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:15 Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 13.7.2020 17:09 KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00 Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:30 Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:00 Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01 Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. Íslenski boltinn 13.7.2020 13:00 Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13.7.2020 11:00 Sjáðu hvernig Eyjamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í sumar ÍBV og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í Lengjudeild karla í knattspyrnu um helgina. Íslenski boltinn 13.7.2020 07:15 Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12.7.2020 21:30 Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 19:55 Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:05 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-4 | Ekkert ryð í Blikum Breiðablik hefur ekki spilað í Pepsi Max-deild kvenna síðan 23. júní þar sem að leikmenn liðsins voru í sóttkví en það var ekkert ryð í Blikaliðinu í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 14.7.2020 19:30
Steve Dagskrá á Hlíðarenda: Endurgerðu mynd af séra Friðrik í Fjósinu Strákarnir í Steve Dagskrá kíktu í Fjósið á Hlíðarenda fyrir leik Vals og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 14.7.2020 17:00
Fær Stefán Árni fleiri tækifæri á kostnað Óskars Arnar? Atli Viðar Björnsson gæti trúað því að Óskar Örn Hauksson fái færri mínútur hjá KR í sumar en venjulega. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:30
Voru ekki í sóttkví en hafa samt ekki spilað deildarleik í tuttugu daga Þór/KA konur hafa þurft að bíða lengi til að bæta fyrir skellinn á móti Val á Hlíðarenda í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 14.7.2020 15:00
Fyrsti Guðjohnsen sem opnar ekki markareikninginn á móti ÍBV Arnór Borg Guðjohnsen skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark í Pepsi Max deildinni og varð þar með sá fjórði úr Gudjohnsen ættinni til að skora í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 14.7.2020 14:30
Skagamenn ekki skorað jafn mikið síðan þeir unnu síðast tvöfalt ÍA hefur ekki skorað jafn mörg mörk í fyrstu sex umferðunum í efstu deild í 24 ár, eða frá því liðið vann síðast deild og bikar á sama tímabili. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:30
Fylkismenn hafa ekki unnið fleiri deildarleiki í röð í átján ár Fylkismenn komust á toppinn í Pepsi Max deildinni í gær en liðið hefur ekki verið á lengri sigurgöngu í efstu deild í næstum því tvo áratugi. Íslenski boltinn 14.7.2020 13:00
Sjáðu sigurmark Arnórs Borg Guðjohnsen og tvennu Pablo sem afgreiddi Blika Jafnaldrarnir Arnór Borg Guðjohnsen og Stefán Árni Geirsson opnuðu markareikninga sína í efstu deild í gærkvöldi og mörkin þeirra skiptu sköpum fyrir lið þeirra Fylki og KR. Íslenski boltinn 14.7.2020 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Breiðablik 3-1 | Meistararnir sýndu klærnar KR er komið á topp Pepsi Max-deildar karla í kvöld eftir sigur á Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fylkir 1-2 | Sjóðheitir Árbæingar á toppinn Fylkir hefur unnið fjóra leiki í röð og er komið á toppinn í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 13.7.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 0-0 | Markalaust í endurkomu Óla Jóh á Hlíðarenda Stjarnan gerði markalaust jafntefli við Val á Origo-vellinum í fyrsta leik sínum í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:46
Rúnar Páll: Mjög sáttur við þetta stig Rúnar Páll Sigmundsson var ánægður með frammistöðu Stjörnunnar í fyrsta leik liðsins í tæpar þrjár vikur. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:45
„Við förum bara heim og vöknum með ástvinum okkar og höldum áfram lífinu“ Það var kanski vitað mál að Óskar Hrafn þjálfari Blika myndi ekki vera brosandi þegar blaðamaður náði tali af honum og það varð raunin. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:41
Ólafur: Vorum stemmningslausir FH tapaði 1-2 fyrir Fylki á heimavelli sínum í Kaplakrika í dag. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH var afar ósáttur að leik loknum. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:37
Óli Stefán: Verðum eins og smástrákar „Ég er svekktur. Þetta var kaflaskipt en ég er fyrsta lagi ótrúlega svekktur yfir frammistöðunni í fyrri hálfleik,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni í dag. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:24
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fjölnir 1-1 | Deildu stigunum fyrir norðan Botnliðin tvö gerðu 1-1 jafntefli fyrir norðan. Íslenski boltinn 13.7.2020 21:15
Fær ekki að æfa með Skallagrími á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ Knattspyrnudeild Skallagríms hefur meinað Atla Steinari Ingasyni, sem beitti leikmann Berserkja kynþáttaníði í leik liðanna í 4. deild á föstudaginn, að æfa með liðinu á meðan málið er á borði aganefndar KSÍ. Íslenski boltinn 13.7.2020 17:09
KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00
Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:30
Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:00
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01
Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. Íslenski boltinn 13.7.2020 13:00
Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13.7.2020 11:00
Sjáðu hvernig Eyjamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í sumar ÍBV og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í Lengjudeild karla í knattspyrnu um helgina. Íslenski boltinn 13.7.2020 07:15
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12.7.2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12.7.2020 21:30
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 19:55
Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:05