Íslenski boltinn „Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:45 Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30 Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 16:00 Steve Dagskrá í Hamraborginni: Blika húðflúr og vörusvik Steve Dagskrá er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn hefst klukkan 21.00. Íslenski boltinn 20.8.2020 15:00 Hafa nú spilað í þrettán og hálfan klukkutíma án þess að fá á sig mark Breiðablikskonur settu met í gær sem verður mjög erfitt að slá. Þær hafa spilað 810 mínútur í Pepsi Max deildinni á leiktíðinni en hafa ekki enn þurft að sækja boltann í netið hjá sér. Íslenski boltinn 20.8.2020 14:00 Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar Fjölnisliðið ætti að vera í miklu betri stöðu í Pepsi Max deildinni ef marka má marktækifæri liðsins í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:30 Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:00 Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:30 KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05 Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:10 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:45 Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:45 Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:35 Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:00 Toppliðin unnu öll | Kórdrengir á toppnum Topplið 2. deildar karla í fótbolta unnu öll sína leiki í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 19:55 Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:30 Fylkiskonur fimm sætum ofar þökk sé hinni sautján ára gömlu Cecilíu Fylkiskonur eru fimm sætum ofar í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag en þær ættu að vera samkvæmt markalíkunum í leikjum þeirra. Tölfræði Wyscout segir sína sögu um mikilvægi kornungs markvarðar liðsins. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:00 Sonný Lára og Blikakonur geta sett nýtt met eftir 23 mínútur í kvöld Breiðablik getur í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar kvenna til að spila fyrstu níu leiki tímabilsins án þess að fá á sig mark. Íslenski boltinn 19.8.2020 15:00 „Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2020 14:30 Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins byrja í ágúst en enda um miðjan september Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast með Lengjudeildarslag á milli ÍBV og Fram en síðari þrír úrvalsdeildarslagirnir fara fram um miðjan september. Íslenski boltinn 19.8.2020 11:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. Íslenski boltinn 19.8.2020 08:00 Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.8.2020 22:30 Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:07 Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:00 Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. Íslenski boltinn 18.8.2020 17:30 Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. Íslenski boltinn 18.8.2020 16:30 Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:15 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
„Dæmigert fyrir sumarið hjá okkur“ „Með svona frammistöðu koma fleiri stig,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, en liðið gerði 1-1 jafntefli við Víking R. í Grafarvogi í kvöld eftir að hafa verið yfir drjúgan hluta leiksins. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:45
Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni. Íslenski boltinn 20.8.2020 20:30
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. Íslenski boltinn 20.8.2020 18:30
Búinn að taka fimmtán fleiri skot en næsti maður á lista Víkingurinn Óttar Magnús Karlsson hefur látið reyna á markverði mótherjanna í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 16:00
Steve Dagskrá í Hamraborginni: Blika húðflúr og vörusvik Steve Dagskrá er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn hefst klukkan 21.00. Íslenski boltinn 20.8.2020 15:00
Hafa nú spilað í þrettán og hálfan klukkutíma án þess að fá á sig mark Breiðablikskonur settu met í gær sem verður mjög erfitt að slá. Þær hafa spilað 810 mínútur í Pepsi Max deildinni á leiktíðinni en hafa ekki enn þurft að sækja boltann í netið hjá sér. Íslenski boltinn 20.8.2020 14:00
Fjölnismenn sviknir um tíu stig í sumar Fjölnisliðið ætti að vera í miklu betri stöðu í Pepsi Max deildinni ef marka má marktækifæri liðsins í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:30
Blikar neituðu að fara fyrr til Noregs | Enn óvíst hvað bíður þeirra við heimkomu Forráðamenn Rosenborg freistuðu þess að fá Breiðablik til Noregs tveimur dögum fyrir leik liðanna í Þrándheimi næsta fimmtudag en Blikar nýta rétt sinn til að mæta degi fyrir leik. Íslenski boltinn 20.8.2020 13:00
Arnar verður að sitja á sér í stúkunni í kvöld Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., verður eflaust í hópi þeirra 20 áhorfenda sem mega mæta og horfa á leik Víkings við Fjölni í Grafarvogi í kvöld. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:30
KR í sóttkví í þriðja sinn í sumar vegna smits KR-konur í fótbolta eru komnar í sóttkví eftir að smit greindist hjá liðinu. Er þetta í þriðja sinn sem að leikmenn úr liðinu þurfa að fara í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 20.8.2020 12:05
Þróttur vann og Þróttur tapaði Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. Íslenski boltinn 19.8.2020 21:10
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:45
Umfjöllun: Fylkir - ÍBV 1-1 | Jafnt í Árbænum Fylkir og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Pepsi Max deild kvenna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:45
Kjartan: Liðin eru undir miklu álagi Kjartan Stefánsson - þjálfari Fylkis í Pepsi Max deild kvenna - segir liðin vera undir miklu álagi enda er leikið ört. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:35
Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar. Íslenski boltinn 19.8.2020 20:00
Toppliðin unnu öll | Kórdrengir á toppnum Topplið 2. deildar karla í fótbolta unnu öll sína leiki í kvöld. Íslenski boltinn 19.8.2020 19:55
Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:30
Fylkiskonur fimm sætum ofar þökk sé hinni sautján ára gömlu Cecilíu Fylkiskonur eru fimm sætum ofar í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í dag en þær ættu að vera samkvæmt markalíkunum í leikjum þeirra. Tölfræði Wyscout segir sína sögu um mikilvægi kornungs markvarðar liðsins. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:00
Sonný Lára og Blikakonur geta sett nýtt met eftir 23 mínútur í kvöld Breiðablik getur í kvöld orðið fyrsta liðið í sögu úrvalsdeildar kvenna til að spila fyrstu níu leiki tímabilsins án þess að fá á sig mark. Íslenski boltinn 19.8.2020 15:00
„Það er hræðilegt að horfa upp á þetta“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru ekki hrifnir af varnarleik Fjölnis í 3-1 tapinu gegn HK um helgina. Íslenski boltinn 19.8.2020 14:30
Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins byrja í ágúst en enda um miðjan september Átta liða úrslit Mjólkurbikarsins hefjast með Lengjudeildarslag á milli ÍBV og Fram en síðari þrír úrvalsdeildarslagirnir fara fram um miðjan september. Íslenski boltinn 19.8.2020 11:30
KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. Íslenski boltinn 19.8.2020 08:00
Stúku-menn glöddust yfir því að Brynjólfur komst loks á blað Brynjólfur Andersen Willumsson skoraði sín fyrstu mörk í Pepsi Max deildinni í sumar er Breiðablik vann 4-2 sigur á Víkingum í síðustu umferð. Íslenski boltinn 18.8.2020 22:30
Hann bregst liðinu með því sem hann segir við aðstoðardómarann Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari Skagamanna, var ekki sáttur við leikmann sinn sem lét reka sig út af þegar liðið átti enn séns á að vinna leikinn gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 21:07
Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:00
Atli Viðar segir að rauða spjaldið hafi verið kolrangur dómur Atli Viðar Björnsson sagði að rauða spjaldið sem Guðmundur Kristjánsson fékk í leik FH og Stjörnunnar hafi verið rangt. Íslenski boltinn 18.8.2020 17:30
Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. Íslenski boltinn 18.8.2020 16:30
Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:15