Íslenski boltinn Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01 Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 13:31 Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 1.10.2020 12:55 Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56 Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1.10.2020 07:01 Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna hrifust af frammistöðu Þróttar á Selfossi. Fyrirliði Þróttara, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fékk sérstaklega mikið hrós. Íslenski boltinn 30.9.2020 22:16 ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30 Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30 Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:55 KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30 Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 30.9.2020 14:01 Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.9.2020 13:36 Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30 Segir að Sveindís hefði átt að yfirgefa Keflavík fyrir löngu Þorsteinn Halldórsson segir ljóst að Sveindís Jane Jónsdóttir, ein nýjasta stjarna íslenska landsliðsins í fótbolta, hefði átt að fara mun fyrr frá Keflavík í sterkara lið. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:30 Martröð Eyjamanna eftir Þjóðhátíðina sem aldrei var haldin ÍBV spilar áfram í Lengjudeildinni en síðasta vonin dó með tapi í Keflavík í gær. Gengi liðsins frá Verslunarmannahelginni hefur verið hörmulegt. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:01 Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:30 Sjáðu umdeilt mark Gary Martin sem var illur eftir frábæran sigur Keflavíkur Gary Martin skoraði umdeilt mark fyrir ÍBV gegn Keflavík í gær en sakaði Keflvíkinga um dónaskap eftir leikinn. Keflavík vann 3-1 og tók stórt skref í átt að efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:01 Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2020 08:31 Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06 Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:00 Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55 Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum „Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 29.9.2020 15:00 Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.9.2020 13:00 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Skagamenn hafa skorað tíu mörkum meira en þegar þeir urðu síðast meistarar Skagamenn hafa heldur betur skorað mörk í Pepsi Max deild karla í sumar eða 39 mörk í fyrstu 17 leikjum sínum. Samanburðurinn við síðustu Íslandsmeistara Skagamaður er fróðlegur. Íslenski boltinn 28.9.2020 18:15 Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50 Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. Íslenski boltinn 28.9.2020 16:57 Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. Íslenski boltinn 28.9.2020 13:30 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Leikmenn beggja liða í dúndurformi og skýr skilaboð send á milli „Liðin hafa sent skýr skilaboð sín á milli og þetta verður gríðarlega spennandi á laugardaginn,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir um toppslaginn á milli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 1.10.2020 15:01
Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.10.2020 13:31
Fylkismenn segja ummæli Rúnars til skammar en ætla ekki að kæra Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Íslenski boltinn 1.10.2020 12:55
Dómaraníð stuðningsmanns kostaði Gróttu 50 þúsund krónur Ummæli tökumanns Gróttu TV í garð dómara kostuðu Gróttu 50 þúsund krónur. Íslenski boltinn 1.10.2020 10:56
Breiðablik segir ummæli Þorsteins tekin úr samhengi Knattspyrnudeild Breiðabliks segir að ummæli Þorsteins Halldórssonar varðandi Sveindísi Jane Jónsdóttur og uppeldisfélag hennar hafa verið slitin úr samhengi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Breiðablik gaf frá sér í gærkvöldi. Íslenski boltinn 1.10.2020 07:01
Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna hrifust af frammistöðu Þróttar á Selfossi. Fyrirliði Þróttara, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fékk sérstaklega mikið hrós. Íslenski boltinn 30.9.2020 22:16
ÍH fylgir KFS upp í 3. deild eftir stórsigur í kvöld Íþróttafélag Hafnafjarðar tryggði sér sæti í 3. deild karla í knattspyrnu með ótrúlegum 7-1 sigri á Kormáki/Hvöt í úrslitakeppni 4. deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 30.9.2020 20:30
Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:46
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30
Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:55
KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30
Segja uppgang Tindastóls stórkostlegan Rætt var um afrek Tindastóls að komast upp í efstu deild í Pepsi Max mörkum kvenna í gær. Íslenski boltinn 30.9.2020 14:01
Sjö á leið í bann eftir leik KR og Fylkis Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.9.2020 13:36
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. Íslenski boltinn 30.9.2020 12:30
Segir að Sveindís hefði átt að yfirgefa Keflavík fyrir löngu Þorsteinn Halldórsson segir ljóst að Sveindís Jane Jónsdóttir, ein nýjasta stjarna íslenska landsliðsins í fótbolta, hefði átt að fara mun fyrr frá Keflavík í sterkara lið. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:30
Martröð Eyjamanna eftir Þjóðhátíðina sem aldrei var haldin ÍBV spilar áfram í Lengjudeildinni en síðasta vonin dó með tapi í Keflavík í gær. Gengi liðsins frá Verslunarmannahelginni hefur verið hörmulegt. Íslenski boltinn 30.9.2020 11:01
Rifjuðu upp glæsimörk eftir þrumufleyg Guðjóns Sérfræðingarnir í Pepsi Max stúkunni rifjuðu upp glæsileg mörk sín í tilefni marksins frábæra sem Guðjón Pétur Lýðsson skoraði fyrir Stjörnuna gegn HK. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:30
Sjáðu umdeilt mark Gary Martin sem var illur eftir frábæran sigur Keflavíkur Gary Martin skoraði umdeilt mark fyrir ÍBV gegn Keflavík í gær en sakaði Keflvíkinga um dónaskap eftir leikinn. Keflavík vann 3-1 og tók stórt skref í átt að efstu deild. Íslenski boltinn 30.9.2020 10:01
Hafa áhyggjur af KR og segja liðið andlaust KR er á botni Pepsi Max-deildar kvenna en á enn eftir að leika þriðjung sinna leikja, þegar 19 dagar eru til stefnu, þar sem liðið hefur í þrígang farið í sóttkví í sumar. Íslenski boltinn 30.9.2020 08:31
Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06
Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:00
Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55
Óheppinn Haukur Páll aldrei óheppnari en gegn Blikum „Ætti Haukur Páll að sleppa þessum leikjum gegn Blikum?“ spurði Guðmundur Benediktsson, léttur í bragði, þegar farið var yfir athyglisverða staðreynd um Hauk Pál Sigurðsson í Pepsi Max stúkunni í gær. Íslenski boltinn 29.9.2020 15:00
Davíð segir að hann hefði gert það sama og Ólafur Ingi en Sigurvin fannst hann heldur dramatískur Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn. Íslenski boltinn 29.9.2020 13:00
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Skagamenn hafa skorað tíu mörkum meira en þegar þeir urðu síðast meistarar Skagamenn hafa heldur betur skorað mörk í Pepsi Max deild karla í sumar eða 39 mörk í fyrstu 17 leikjum sínum. Samanburðurinn við síðustu Íslandsmeistara Skagamaður er fróðlegur. Íslenski boltinn 28.9.2020 18:15
Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50
Segist hafa þurft að útskýra fyrir börnunum sínum að hann sé ekki svindlari Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar. Íslenski boltinn 28.9.2020 16:57
Fyrsti sigur Fylkis í Frostaskjólinu í ellefu ár Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012. Íslenski boltinn 28.9.2020 13:30