Íslenski boltinn Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10 Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00 Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30 Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33 Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11 Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00 Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Íslenski boltinn 4.11.2020 21:40 Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:54 Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:46 Fögnuður Vals og Leiknis ekki á borð aganefndar Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa meintum brotum Vals- og Leiknismanna á sóttvarnareglum til aga- og úrskurðanefndar sambandsins. Íslenski boltinn 4.11.2020 09:31 Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Íslenski boltinn 3.11.2020 17:46 Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Íslenski boltinn 3.11.2020 16:16 Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. Íslenski boltinn 3.11.2020 13:31 Þorvaldur hættur með U19 landsliðið Knattspyrnuþjálfarinn Þorvaldur Örlygsson og KSÍ hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur hætti sem þjálfari U19-landsliðs karla. Íslenski boltinn 3.11.2020 11:46 „Markaðurinn á Íslandi er einhver lélegasti markaður í Evrópu og ég er ekki að tala um gæðin“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður, hrífst ekki af íslenska leikmannamarkaðnum og segir hann einhvern lélegasta markað í Evrópu. Íslenski boltinn 3.11.2020 07:01 Meistararæða Þorsteins á Zoom hitti beint í mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi. Íslenski boltinn 2.11.2020 23:00 Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. Íslenski boltinn 2.11.2020 18:24 „Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Íslenski boltinn 2.11.2020 17:45 '69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. Íslenski boltinn 2.11.2020 14:31 Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27 KR-ingar telja ákvörðun KSÍ ekki standast lög sambandsins: „Stjórnin getur ekki einhliða breytt lögum“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að enda Íslandsmótið í knattspyrnu. Ætlar KR að áfrýja málinu til áfrýjunadómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 1.11.2020 19:30 Ólafur Ingi: Þýðir ekkert að henda í eitthvað frekjukast Ólafur Ingi Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, skilur ákvörðun KSÍ að blása mótið af Íslandsmótin. Mannslíf séu í húfi og því sé réttara að huga þeim að en að klára knattspyrnutímabilin. Íslenski boltinn 1.11.2020 12:45 Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Íslenski boltinn 31.10.2020 23:16 Guðni segir sátt hafa ríkt með 1. des viðmiðið þegar það var gefið út Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld að mikil sátt hefði ríkt með 1. desember viðmiðið þegar það var gefið út í sumar. Þá skilur hann gremju félaganna sem töpuðu á ákvörðun KSÍ. Íslenski boltinn 31.10.2020 20:01 Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 16:22 Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 14:17 KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil. Íslenski boltinn 31.10.2020 13:16 Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 11:30 „Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
Valur sækir leikmann í Laugardalinn Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola. Íslenski boltinn 5.11.2020 22:12
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 5.11.2020 20:10
Skoðar möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram hjá Val Aron Bjarnason er ánægður með sumarið í Íslandsmeistaraliði Vals í Pepsi Max deild karla. Hann ætlar að skoða möguleikana erlendis en útilokar ekki að vera áfram á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 5.11.2020 19:00
Veglegur uppgjörsþáttur í kvöld: Meistarar í heimsókn og Guðni heiðrar þær bestu Tímabilið í Pepsi Max deild kvenna verður gert upp með pompi og prakt á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslandsmeistarar mæta í heimsókn og formaður KSÍ veitir þeim verðlaun sem stóðu upp úr á leiktíðinni. Íslenski boltinn 5.11.2020 15:30
Endurnýjar kynnin við Óla Jóh Miðjumaðurinn sparkvissi, Einar Karl Ingvarsson, leikur með Stjörnunni næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.11.2020 14:33
Kristján framlengir í Garðabænum Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2020 11:11
Mikael afar ósáttur: „Það lægsta sem ég hef séð á mínum ferli, jafnvel í lífinu“ Mikael Nikulásson, fráfarandi þjálfari Njarðvíkur, er ekki sáttur við sína gömlu vinnuveitendur og vandar þeim ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 5.11.2020 08:00
Frá föllnum Fjölnismönnum og í Vesturbæinn KR hefur fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Hann lék sautján af átján leikjum Fjölnismanna í Pepsi Max-deildinni á nýafstöðnu tímabili. Íslenski boltinn 4.11.2020 21:40
Mikael fékk sparkið í Njarðvík Mikael Nikulásson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari Njarðvíkur í 2. deild karla. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:54
Páll hættur með Þór sem vill þjálfara í fullt starf Páll Viðar Gíslason er hættur sem þjálfari Þórs. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann og félagið hafi komist að samkomulagi um starfslok. Íslenski boltinn 4.11.2020 20:46
Fögnuður Vals og Leiknis ekki á borð aganefndar Framkvæmdastjóri KSÍ mun ekki vísa meintum brotum Vals- og Leiknismanna á sóttvarnareglum til aga- og úrskurðanefndar sambandsins. Íslenski boltinn 4.11.2020 09:31
Bjarni segir að KR hafi vantað samkeppni um stöður í sumar Íslandsmeistararnir í fótbolta árið 2019, KR, lentu í 5. sæti Pepsi Max deildarinnar í ár. Aðstoðarþjálfarinn Bjarni Guðjónsson segir að það hafi vantað samkeppni um stöður og sterkari leikmannahóp. Íslenski boltinn 3.11.2020 17:46
Guðjón kveður Stjörnuna Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Íslenski boltinn 3.11.2020 16:16
Bestu og efnilegustu leikmennirnir verða valdir þrátt fyrir óvenjulegt tímabil Þrátt fyrir endasleppt Íslandsmót verða bestu og efnilegustu leikmenn efstu deilda karla og kvenna verðlaunaðir eins og venjan er. Íslenski boltinn 3.11.2020 13:31
Þorvaldur hættur með U19 landsliðið Knattspyrnuþjálfarinn Þorvaldur Örlygsson og KSÍ hafa komist að samkomulagi um að Þorvaldur hætti sem þjálfari U19-landsliðs karla. Íslenski boltinn 3.11.2020 11:46
„Markaðurinn á Íslandi er einhver lélegasti markaður í Evrópu og ég er ekki að tala um gæðin“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR og fyrrum landsliðsmaður, hrífst ekki af íslenska leikmannamarkaðnum og segir hann einhvern lélegasta markað í Evrópu. Íslenski boltinn 3.11.2020 07:01
Meistararæða Þorsteins á Zoom hitti beint í mark Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi. Íslenski boltinn 2.11.2020 23:00
Jósef Kristinn hættur Jósef Kristinn Jósefsson er hættur knattspyrnuiðkun. Þetta kom fram á Fésbókarsíðu Stjörnunnar í dag. Íslenski boltinn 2.11.2020 18:24
„Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Íslenski boltinn 2.11.2020 17:45
'69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. Íslenski boltinn 2.11.2020 14:31
Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. Íslenski boltinn 2.11.2020 09:27
KR-ingar telja ákvörðun KSÍ ekki standast lög sambandsins: „Stjórnin getur ekki einhliða breytt lögum“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að enda Íslandsmótið í knattspyrnu. Ætlar KR að áfrýja málinu til áfrýjunadómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 1.11.2020 19:30
Ólafur Ingi: Þýðir ekkert að henda í eitthvað frekjukast Ólafur Ingi Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, skilur ákvörðun KSÍ að blása mótið af Íslandsmótin. Mannslíf séu í húfi og því sé réttara að huga þeim að en að klára knattspyrnutímabilin. Íslenski boltinn 1.11.2020 12:45
Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild. Íslenski boltinn 31.10.2020 23:16
Guðni segir sátt hafa ríkt með 1. des viðmiðið þegar það var gefið út Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld að mikil sátt hefði ríkt með 1. desember viðmiðið þegar það var gefið út í sumar. Þá skilur hann gremju félaganna sem töpuðu á ákvörðun KSÍ. Íslenski boltinn 31.10.2020 20:01
Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 16:22
Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 14:17
KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil. Íslenski boltinn 31.10.2020 13:16
Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 11:30
„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12