Sjáðu markasúpu Blika og hvernig Karen María tryggði Þór/KA sigur í Eyjum Sindri Sverrisson skrifar 5. maí 2021 15:31 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í stórsigrinum í gær. stöð 2 sport Breiðablik tók Fylki í kennslustund á Kópavogsvelli og Þór/KA vann sætan sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í fyrstu tveimur leikjum Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fór yfir það helsta sem gerðist í leikjunum og má sjá það hér að neðan. Klippa: Fyrstu leikirnir í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik vann Fylki 9-0. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, hungruð í að spila eftir að hafa verið mikið frá keppni á síðustu leiktíð, kom Blikum á bragðið með laglegu marki. Áslaug Munda skoraði tvö mörk í leiknum líkt og Birta Georgsdóttir sem lék þó aðeins síðustu tuttugu mínúturnar. Tiffany McCarty, Karitas Tómasdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu einnig. Í Eyjum var mun meiri spenna þar sem ÍBV komst yfir en Þór/KA vann að lokum 2-1 sigur, eftir að Karen María Sigurgeirsdóttir vann boltann og skoraði þegar tíu mínútur voru eftir. Delaney Pridham hafði komið ÍBV yfir snemma leiks en Hulda Ósk Jónsdóttir jafnaði metin fyrir Þór/KA á 66. mínútu. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30 Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fór yfir það helsta sem gerðist í leikjunum og má sjá það hér að neðan. Klippa: Fyrstu leikirnir í Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik vann Fylki 9-0. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, hungruð í að spila eftir að hafa verið mikið frá keppni á síðustu leiktíð, kom Blikum á bragðið með laglegu marki. Áslaug Munda skoraði tvö mörk í leiknum líkt og Birta Georgsdóttir sem lék þó aðeins síðustu tuttugu mínúturnar. Tiffany McCarty, Karitas Tómasdóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir, Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu einnig. Í Eyjum var mun meiri spenna þar sem ÍBV komst yfir en Þór/KA vann að lokum 2-1 sigur, eftir að Karen María Sigurgeirsdóttir vann boltann og skoraði þegar tíu mínútur voru eftir. Delaney Pridham hafði komið ÍBV yfir snemma leiks en Hulda Ósk Jónsdóttir jafnaði metin fyrir Þór/KA á 66. mínútu.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30 Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 9-0 | Meistararnir sýndu fram á geigvænlegan mun Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu risasigur á Fylki, 9-0, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. 4. maí 2021 22:32
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 1-2 | Karen María tryggði gestunum sigur Boltinn fór loksins að rúlla aftur í Pepsi Max deild kvenna þegar ÍBV tók á móti Þór/KA í Vestmannaeyjum í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu 2-1 sigur. 4. maí 2021 20:30
Óvenju fljótar heim með stigin úr Eyjum Þór/KA varð fyrsta liðið til að fagna sigri í Pepsi Max deild kvenna í sumar þegar liðið vann 2-1 sigur á ÍBV í Vestmanneyjum í gærkvöldi. 5. maí 2021 09:31