Íslenski boltinn Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? Íslenski boltinn 22.12.2020 12:06 Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Íslenski boltinn 22.12.2020 11:15 Leggja til að taka upp úrslitakeppni í Pepsi Max deild karla frá og með 2022 Starfshópur um fjölgun leikja í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur skilað af sér skýrslu og leggur til róttæka breytingu á Íslandsmóti karla. Íslenski boltinn 21.12.2020 16:07 „Er löngu búið að ákveða að ráða Arnar Þór?“ Strákunum í Sportinu í dag finnst líklegt að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sé búinn að ákveða hver eigi að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 18.12.2020 13:00 Staðfestir að rætt hafi verið við Lars og fleiri erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við íþróttadeild í dag að sambandið hafi rætt við Lars Lagerback í ráðningarferlinu á næsta landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 17.12.2020 18:31 Framkonur mættu með fullan poka af jólagjöfum á Barnaspítala Hringsins Meistaraflokkur kvenna í fótbolta í Fram safnaði fyrir jólagjöfum til að gefa krökkunum á Barnaspítala Hringsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:46 KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:35 Víkingar búnir að ræða við Kolbein Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Íslenski boltinn 17.12.2020 08:02 KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13 Nýliðarnir ráða þjálfarann sem yfirmann knattspyrnumála Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Keflavík, nýliðum Pepsi Max deildarinnar sumarið 2021. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:01 Þýskt félag með Karólínu í sigtinu Þýskt félag vill fá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, leikmann Breiðabliks og íslenska landsliðsins. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:30 Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01 Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið. Íslenski boltinn 16.12.2020 15:01 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05 Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30 Ólafur Karl aftur í Stjörnuna Sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.12.2020 18:06 Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:52 Framkvæmdastjóri KA segir ímynd íslenskrar knattspyrnu vera laskaða Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, telur að ímynd íslenskrar knattspyrnu sé löskuð eftir umræðuna í kringum kvennalandsliðið undanfarið. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:01 Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56 Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. Íslenski boltinn 10.12.2020 17:00 KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18 Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00 Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48 Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022. Íslenski boltinn 5.12.2020 23:21 Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16 Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2020 14:11 Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. Íslenski boltinn 4.12.2020 12:01 Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01 Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.11.2020 14:31 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? Íslenski boltinn 22.12.2020 12:06
Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Íslenski boltinn 22.12.2020 11:15
Leggja til að taka upp úrslitakeppni í Pepsi Max deild karla frá og með 2022 Starfshópur um fjölgun leikja í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu hefur skilað af sér skýrslu og leggur til róttæka breytingu á Íslandsmóti karla. Íslenski boltinn 21.12.2020 16:07
„Er löngu búið að ákveða að ráða Arnar Þór?“ Strákunum í Sportinu í dag finnst líklegt að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sé búinn að ákveða hver eigi að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 18.12.2020 13:00
Staðfestir að rætt hafi verið við Lars og fleiri erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við íþróttadeild í dag að sambandið hafi rætt við Lars Lagerback í ráðningarferlinu á næsta landsliðsþjálfara karla. Íslenski boltinn 17.12.2020 18:31
Framkonur mættu með fullan poka af jólagjöfum á Barnaspítala Hringsins Meistaraflokkur kvenna í fótbolta í Fram safnaði fyrir jólagjöfum til að gefa krökkunum á Barnaspítala Hringsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:46
KR gæti leitað til Alþjóða íþróttadómstólsins Formaður knattspyrnudeildar KR segir félagið hafa tæmt allar leiðir innanlands og því sé eina sem félagið geti gert að leita til Alþjóða íþróttadómstólsins. Íslenski boltinn 17.12.2020 15:35
Víkingar búnir að ræða við Kolbein Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Íslenski boltinn 17.12.2020 08:02
KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13
Nýliðarnir ráða þjálfarann sem yfirmann knattspyrnumála Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Keflavík, nýliðum Pepsi Max deildarinnar sumarið 2021. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:01
Þýskt félag með Karólínu í sigtinu Þýskt félag vill fá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, leikmann Breiðabliks og íslenska landsliðsins. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:30
Segir Ara Frey ekki vera á leiðinni á Hlíðarenda Edvard Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, tók fyrir það að félagið væri í viðræðum við landsliðsmanninn Ara Frey Skúlason um að spila með félaginu í Pepsi Max deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2020 16:01
Fylkir missir fyrirliðann til Svíþjóðar Berglind Rós Ágústsdóttir er gengin í raðir Örebro frá Fylki. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við sænska félagið. Íslenski boltinn 16.12.2020 15:01
Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05
Skúbb í Sportinu í dag: Ari Freyr í viðræðum við Val Rikki G. sagði frá því í hlaðvarpsþættinum Sportinu í dag að landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason sé mjög líklegur til að snúa aftur á heimaslóðir sínar í Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 16.12.2020 12:30
Ólafur Karl aftur í Stjörnuna Sóknarmaðurinn Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við Stjörnuna og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 15.12.2020 18:06
Hólmfríður aftur á Selfoss eftir stutta Noregsdvöl Hólmfríður Magnúsdóttir er gengin í raðir Selfoss á ný eftir stutta dvöl hjá Avaldsnes í Noregi. Hún samdi til eins árs við Selfoss. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:52
Framkvæmdastjóri KA segir ímynd íslenskrar knattspyrnu vera laskaða Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, telur að ímynd íslenskrar knattspyrnu sé löskuð eftir umræðuna í kringum kvennalandsliðið undanfarið. Íslenski boltinn 11.12.2020 13:01
Hlín í atvinnumennskuna Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Íslenski boltinn 11.12.2020 11:56
Undanþágubeiðni KSÍ einnig samþykkt Knattspyrnusamband Íslands fékk undanþágubeiðni samþykkta svo lið í næstefstu deild, Lengjudeildinni, mega hefja æfingar. Íslenski boltinn 10.12.2020 17:00
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18
Arnór Smárason í Val Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm. Íslenski boltinn 9.12.2020 12:00
Eiður Aron aftur í ÍBV Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 8.12.2020 18:46
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48
Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022. Íslenski boltinn 5.12.2020 23:21
Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. Íslenski boltinn 4.12.2020 22:16
Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2020 14:11
Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. Íslenski boltinn 4.12.2020 12:01
Varnarmaður KR eftirsóttur af liðum í Svíþjóð Finnur Tómas Pálmason, miðvörður KR, er á óskalista tveggja liða í sænsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 3.12.2020 13:01
Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.11.2020 14:31