Rafíþróttir Mikið fjör á fjölmennu ungmennamóti „Þetta var mikið fjör og rosalega skemmtilegt,“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands, um KIA Ungmennamótið sem fór fram í Arena, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, um helgina. Rafíþróttir 25.9.2024 09:20 Öruggir sigrar í tveimur einvígum á netskákmótinu „Þetta hafðist en var ansi tæpt á köflum,“ segir Björn Þorfinnsson en hann og Hannes Hlífar Stefánsson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir tvö spennandi einvígi á Íslandsmeistaramóti Símans í netskák á sunnudagskvöld. Rafíþróttir 23.9.2024 12:54 Valkyrjur og Venus ósigraðar á toppnum Þriðja umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni eru liðin Jötunn Valkyrjur og Venus, enn ósigruð, í tveimur efstu sætum deildarinnar. Rafíþróttir 23.9.2024 10:49 Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Rafíþróttir 20.9.2024 10:12 Dusty og 354 keyrðu sig í gang með geggjaðri viðureign GR Verk Deildin í Rocket League byrjaði með þremur fjörugum leikjum í fyrstu umferð sem hófst með bursti ríkjandi meistarar Þórs á Rafik en spennan náði síðan hámarki í tvísýnni viðureign Dusty og 354. Rafíþróttir 19.9.2024 10:48 Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. Rafíþróttir 18.9.2024 12:22 Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. Rafíþróttir 17.9.2024 14:01 Grimm barátta og sviptingar í Fortnite Önnur umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og nokkrar sviptingar voru á stigatöflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu talsverð áhrif á stöðuna á topp 10 listanum. Rafíþróttir 17.9.2024 11:26 Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. Rafíþróttir 17.9.2024 11:00 Klutz réði ekkert við GoldDiggers Baráttan var hörð og ýmislegt gekk á í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant á föstudagskvöld þar sem sannfærandi sigur GoldDiggers á Klutz kom lýsendunum Mist Reykdal Magnúsdóttur og Daníel Mána Óskarssyni einna helst á óvart. Rafíþróttir 16.9.2024 10:53 Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lauk með tveimur leikjum á fimmtudagskvöld þar sem Ármann sigraði Kano 2-0 og SAGA hafði betur en Venus, einnig 2-0. Rafíþróttir 13.9.2024 14:35 Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. Rafíþróttir 12.9.2024 14:39 Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. Rafíþróttir 10.9.2024 12:08 Þór byrjar Ljósleiðaradeildina með látum „Þetta var nú bara tiltölulega auðvelt,“ segir Ásmundur Viggósson, sem var í miklu stuði þegar Þór lagði Sögu í fyrstu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. Rafíþróttir 4.9.2024 14:38 Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. Rafíþróttir 2.9.2024 18:36 Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. Rafíþróttir 2.9.2024 10:34 Stærðin og áhorfið eru leynivopn Counter Strike „Ég þyrfti nú að opna sögubækurnar til að sjá hversu löng keppnissagan er en mig grunar að hún nái að minnsta kosti til ársins 1999 þegar leikurinn kom í Betu,“ segir Halldór Már Kristmundsson, mótastjóri Counter Strike 2, en keppni í leiknum hefst aftur í Ljósleiðaradeildinni 3. september. Rafíþróttir 29.8.2024 17:56 Fólk á öllum aldri keppir í Fortnite Heildarupphæð verðlaunafjár í ELKO-Deildinni í Fortnite nemur 600.000 krónum en upphæðin barst í tal í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar semRósa Björk Einarsdóttir, sem mun lýsa keppninni í beinni, benti á að þar verði vissulega hægt að næla sér í drjúgan verðlaunapening. Rafíþróttir 28.8.2024 16:24 Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. Rafíþróttir 27.8.2024 13:24 Gríðarlegar sviptingar á undanmóti Íslandsmótsins í netskák Skákmennirnir Dagur Arngrímsson, Guðmundur Gíslason og Símon Þórhallsson höfnuðu í gærkvöld í þremur efstu sætum undankeppninnar fyrir Íslandsmótið í netskák og fylla því flokk 16 keppenda á útsláttarmótinu en 13 keppendum hafði áður verið boðið til leiks. Rafíþróttir 26.8.2024 11:27 Ljóngrimmir keppendur mætast á Íslandsmótinu í netskák „Ég myndi segja að stemningin sé mjög mikil og góð enda eru bara allir sterkustu skákmenn landsins að taka þátt í þessu móti,“ segir Birkir Karl Sigurðsson, mótastjóri Íslandsmótsins í netskák 2024, sem hefst á sunnudagskvöld. Rafíþróttir 22.8.2024 13:34 Háhraðahressleiki og hugsjónaorka hjá Next Level Gaming „Við erum gríðarlega stolt af Next Level Gaming enda er þetta búið að vera algjör rússíbani og bæði skemmtilegt og lærdómsríkt verkefni sem er bara rétt að byrja,“ segir Harpa Ægisdóttir, hjá Next Level Gaming, um glæsilegan leikjasal sem opnaði í Egilshöll í byrjun vikunnar. Rafíþróttir 12.8.2024 09:27 Rafíþróttir fá sína eigin Ólympíuleika Stórt blað var brotið í sögu rafíþrótta á dögunum þegar alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu framkvæmdastjórnar Ólympíusambandsins um að setja á laggirnar sérstaka Ólympíuleika í rafíþróttum. Rafíþróttir 26.7.2024 15:25 Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram í ágúst Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram helgina 9. til 11. ágúst í Háskólanum í Reykjavík. Rafíþróttir 16.7.2024 16:43 Kia styður rafíþróttir á Íslandi Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttir 8.7.2024 11:01 Verðlaunapottur upp á 60 milljónir dollara á heimsmeistaramóti í rafíþróttum Rafíþróttir 17.6.2024 18:03 DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15.6.2024 08:00 Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26.5.2024 14:44 Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16 Fjölbrautaskóli Suðurlands sigurvegarar Framhaldsskólaleikanna Á miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:30 öttu Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands kappi í úrslitaviðureign FRÍS árið 2024. Keppt var í Valorant, Counter-Strike 2 og Rocket League að lokum. Rafíþróttir 29.4.2024 18:44 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 31 ›
Mikið fjör á fjölmennu ungmennamóti „Þetta var mikið fjör og rosalega skemmtilegt,“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands, um KIA Ungmennamótið sem fór fram í Arena, þjóðarleikvangi rafíþrótta á Íslandi, um helgina. Rafíþróttir 25.9.2024 09:20
Öruggir sigrar í tveimur einvígum á netskákmótinu „Þetta hafðist en var ansi tæpt á köflum,“ segir Björn Þorfinnsson en hann og Hannes Hlífar Stefánsson stóðu uppi sem sigurvegarar eftir tvö spennandi einvígi á Íslandsmeistaramóti Símans í netskák á sunnudagskvöld. Rafíþróttir 23.9.2024 12:54
Valkyrjur og Venus ósigraðar á toppnum Þriðja umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni eru liðin Jötunn Valkyrjur og Venus, enn ósigruð, í tveimur efstu sætum deildarinnar. Rafíþróttir 23.9.2024 10:49
Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. Rafíþróttir 20.9.2024 10:12
Dusty og 354 keyrðu sig í gang með geggjaðri viðureign GR Verk Deildin í Rocket League byrjaði með þremur fjörugum leikjum í fyrstu umferð sem hófst með bursti ríkjandi meistarar Þórs á Rafik en spennan náði síðan hámarki í tvísýnni viðureign Dusty og 354. Rafíþróttir 19.9.2024 10:48
Frábær endasprettur hjá Veca gerði út af við Hött Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Veca sigraði Hött 2-1 og Ármann lagði lið RAFÍK 2-0. Með sigrinum í gær komst Veca í annað sæti deildarinnar en þegar þrír leikir eru eftir í umferðinni er Ármann í fyrsta sæti og Dusty í því þriðja. Rafíþróttir 18.9.2024 12:22
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. Rafíþróttir 17.9.2024 14:01
Grimm barátta og sviptingar í Fortnite Önnur umferð ELKO-Deildarinnar í Fortnite fór fram á mánudagskvöld og nokkrar sviptingar voru á stigatöflunni á meðan um 55 spilarar tókust á í tveimur leikjum sem höfðu talsverð áhrif á stöðuna á topp 10 listanum. Rafíþróttir 17.9.2024 11:26
Samstilltir Þórsarar afgreiddu ryðgaða Böðla Þrír leikir fóru fram í 2. umferð Tölvulistadeildarinnar í Overwatch á laugardaginn og að henni lokinni er lið Þórs í efsta sæti eftir 3-0 sigur á Böðlunum sem máttu sín ekki mikils gegn þéttum andstæðingum sem hafa lengi spilað saman. Rafíþróttir 17.9.2024 11:00
Klutz réði ekkert við GoldDiggers Baráttan var hörð og ýmislegt gekk á í 2. umferð Míludeildarinnar í Valorant á föstudagskvöld þar sem sannfærandi sigur GoldDiggers á Klutz kom lýsendunum Mist Reykdal Magnúsdóttur og Daníel Mána Óskarssyni einna helst á óvart. Rafíþróttir 16.9.2024 10:53
Dusty enn á toppnum eftir tvær umferðir Annarri umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike lauk með tveimur leikjum á fimmtudagskvöld þar sem Ármann sigraði Kano 2-0 og SAGA hafði betur en Venus, einnig 2-0. Rafíþróttir 13.9.2024 14:35
Metþátttaka í kvennadeildinni í Valorant „Þetta er stærsta Valorant-mót sem við höfum haldið hingað til og náttúrlega eina kvenna- og kynseginmótið,“ segir Daníel Máni Óskarsson, mótastjóri í Míludeildarinnar í Valorant. Verðlaunaféð nemur einni og hálfri milljón en hann bendir á að hingað til hafi engin rafíþróttadeild, önnur en Counter Strike, verið með yfir milljón í verðlaunafé. Rafíþróttir 12.9.2024 14:39
Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. Rafíþróttir 10.9.2024 12:08
Þór byrjar Ljósleiðaradeildina með látum „Þetta var nú bara tiltölulega auðvelt,“ segir Ásmundur Viggósson, sem var í miklu stuði þegar Þór lagði Sögu í fyrstu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike í gærkvöld. Rafíþróttir 4.9.2024 14:38
Spennan magnast í Fortnite-samfélaginu „Stemningin er mjög mikil og góð enda er Fortnite er einn af stærstu keppnisleikjunum í heiminum í dag, allaveganna á topp 5 listanum, og samfélagið hérna á Íslandi mjög stórt“ segir Atli Már Guðfinnsson, verkefnastjóri hjá Rafíþróttasambandi Íslands og mótastjóri ELKO-Deildarinnar í Fortnite sem hefst föstudaginn 6. september. Rafíþróttir 2.9.2024 18:36
Tölvuleikir auðvelda krökkum að kynnast og upplifa sögur Mun fleiri strákar (98%) en stelpur (71%) í grunnskóla spila tölvuleiki og munurinn eykst eftir aldri en í framhaldsskóla er hlutfall stráka 91% og stelpna 55%. Stelpum sem spila tölvuleiki fækkar verulega með hækkandi aldri en hlutfall strákanna er stöðugra þegar í framhaldsskóla er komið. Rafíþróttir 2.9.2024 10:34
Stærðin og áhorfið eru leynivopn Counter Strike „Ég þyrfti nú að opna sögubækurnar til að sjá hversu löng keppnissagan er en mig grunar að hún nái að minnsta kosti til ársins 1999 þegar leikurinn kom í Betu,“ segir Halldór Már Kristmundsson, mótastjóri Counter Strike 2, en keppni í leiknum hefst aftur í Ljósleiðaradeildinni 3. september. Rafíþróttir 29.8.2024 17:56
Fólk á öllum aldri keppir í Fortnite Heildarupphæð verðlaunafjár í ELKO-Deildinni í Fortnite nemur 600.000 krónum en upphæðin barst í tal í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar semRósa Björk Einarsdóttir, sem mun lýsa keppninni í beinni, benti á að þar verði vissulega hægt að næla sér í drjúgan verðlaunapening. Rafíþróttir 28.8.2024 16:24
Einbeittur sigurvilji hjá nýliðunum í Ljósleiðaradeildinni Rafíþróttadeild Keflavíkur, Rafik, mætir til leiks í Ljósleiðaradeildinni í fyrsta sinn eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegari í Counter Strike 2 í 1. deild. Rafíþróttir 27.8.2024 13:24
Gríðarlegar sviptingar á undanmóti Íslandsmótsins í netskák Skákmennirnir Dagur Arngrímsson, Guðmundur Gíslason og Símon Þórhallsson höfnuðu í gærkvöld í þremur efstu sætum undankeppninnar fyrir Íslandsmótið í netskák og fylla því flokk 16 keppenda á útsláttarmótinu en 13 keppendum hafði áður verið boðið til leiks. Rafíþróttir 26.8.2024 11:27
Ljóngrimmir keppendur mætast á Íslandsmótinu í netskák „Ég myndi segja að stemningin sé mjög mikil og góð enda eru bara allir sterkustu skákmenn landsins að taka þátt í þessu móti,“ segir Birkir Karl Sigurðsson, mótastjóri Íslandsmótsins í netskák 2024, sem hefst á sunnudagskvöld. Rafíþróttir 22.8.2024 13:34
Háhraðahressleiki og hugsjónaorka hjá Next Level Gaming „Við erum gríðarlega stolt af Next Level Gaming enda er þetta búið að vera algjör rússíbani og bæði skemmtilegt og lærdómsríkt verkefni sem er bara rétt að byrja,“ segir Harpa Ægisdóttir, hjá Next Level Gaming, um glæsilegan leikjasal sem opnaði í Egilshöll í byrjun vikunnar. Rafíþróttir 12.8.2024 09:27
Rafíþróttir fá sína eigin Ólympíuleika Stórt blað var brotið í sögu rafíþrótta á dögunum þegar alþjóðlega Ólympíunefndin samþykkti tillögu framkvæmdastjórnar Ólympíusambandsins um að setja á laggirnar sérstaka Ólympíuleika í rafíþróttum. Rafíþróttir 26.7.2024 15:25
Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram í ágúst Stærsta opna LAN-mót landsins fer fram helgina 9. til 11. ágúst í Háskólanum í Reykjavík. Rafíþróttir 16.7.2024 16:43
Kia styður rafíþróttir á Íslandi Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttir 8.7.2024 11:01
Verðlaunapottur upp á 60 milljónir dollara á heimsmeistaramóti í rafíþróttum Rafíþróttir 17.6.2024 18:03
DreamHack Summer 2024 Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Rafíþróttir 15.6.2024 08:00
Elvar Árni sigraði Gagnaglímuna í ár Elvar Árni Bjarnason sigraði Gagnaglímuna í gær. Gagnaglíman er Netöryggiskeppni Íslands og fór fram í Háskólanum í Reykjavík í gær. Keppnin fer fram árlega og hefur það markmið að efla áhuga íslenskra ungmenna á netöryggi og auka þekkingu og færni þeirra sem sýna því áhuga. Rafíþróttir 26.5.2024 14:44
Jökull nýr framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands Jökull Jóhannson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. Hann hefur nú þegar hafið störf hjá sambandinu. Rafíþróttir 23.5.2024 22:16
Fjölbrautaskóli Suðurlands sigurvegarar Framhaldsskólaleikanna Á miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:30 öttu Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands kappi í úrslitaviðureign FRÍS árið 2024. Keppt var í Valorant, Counter-Strike 2 og Rocket League að lokum. Rafíþróttir 29.4.2024 18:44