Heimsmarkmiðin UNICEF fordæmir ástandið á landamærum Hvíta-Rússlands og Póllands Skýrt brot á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir yfirmaður flóttamannahjálpar UNICEF. Heimsmarkmiðin 11.11.2021 11:38 Áhrif loftslagsbreytinga leggjast af meiri þunga á konur og stúlkur Viðbragðsáætlanir vegna loftslagsbreytinga þurfa að taka tillit til þátta á borð við kyn, aldur, búsetu og skerðingu eigi þær að skila árangri. Heimsmarkmiðin 10.11.2021 10:05 Framkvæmdastjóri hjá UN Women ræddi framlag Íslands til jafnréttismála Ísland er eitt forysturíkja átaksverkefnis Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna - UN Women. Heimsmarkmiðin 9.11.2021 10:19 Hungur: Tugir milljóna á brún hengiflugsins Alvarlegur matarskortur hefur aukist hratt á síðustu misserum. Heimsmarkmiðin 8.11.2021 13:46 UNICEF: Hafnarfjarðarbær tilnefndur til hvatningaverðlauna Tilkynnt verður um sigurvegara 17. nóvember næstkomandi. Heimsmarkmiðin 5.11.2021 10:14 Mikil aukning fjármagns frá einkageiranum til þróunarríkja Á síðasta áratug hækkuðu fjárframlög einkageirans til þróunarríkja um tíu prósent á ári. Heimsmarkmiðin 4.11.2021 13:51 Fermingarbörn safna fé til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku Meðal þess sem börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar fá að kynnast í vetur er þróunarsamvinna og hjálparstarf á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 4.11.2021 09:22 Ísland eykur framlag sitt til loftslagstengdrar þróunarsamvinnu Viðburðurinn á að varpa ljósi á árangur þróunarríkja við að takast á við loftlagsbreytingar. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 15:30 Opnað fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna Átta meðlimir ungmennaráðsins verða kosnir á barnaþingi umboðsmanns barna sem haldið verður í Hörpu dagana 18.-19. nóvember. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 13:47 Rúmlega fjörutíu milljónir við dauðans dyr vegna matarskorts Þörfin fyrir mannúðaraðstoð er orðin mest í Afganistan. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 12:04 Loftslagsráðstefnan snýst um framtíðarhagsmuni barna Um það bil 1 milljarður barna er mjög berskjaldaður vegna hamfarahlýnunar. Heimsmarkmiðin 2.11.2021 10:20 Börn flosna upp vegna loftslagsbreytinga í vaxandi mæli Samkvæmt skýrslunni lentu þrjátíu milljónir manna á hrakhólum á síðasta ári vegna breytinga á veðurfari. Heimsmarkmiðin 1.11.2021 12:25 Ráðherra lagði áherslu á græna orku á ráðherrafundi um loftslagsmál Ráðherra sagði frá áherslum og aðgerðum Íslands varðandi loftslagsmál og staðfesti að Ísland styður metnaðarfullar loftslagsaðgerðir. Heimsmarkmiðin 29.10.2021 14:00 SOS á Íslandi sendir rúmar 3 milljónir króna til Haítí Forgangsverkefni SOS á Haítí eru meðal annars uppsetning á barnvænum svæðum og að veita umkomulausum börnum stuðning og börnum sem hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Heimsmarkmiðin 29.10.2021 11:23 Góður framgangur samstarfsverkefnis Íslands og UN Women í Mósambík Heimsmarkmiðin 28.10.2021 16:25 Risaeðla varar þjóðir heims við útrýmingu Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) gaf út í dag myndband í tengslum við herferð í tilefni af G20 leiðtogafundinum og loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 28.10.2021 14:03 Efla tæknilega innviði og hjálparstarf í Afríku Verkefnið nýtur fjárstuðnings íslenskra stjórnvalda en fyrirtækin Íslandsbanki, Reiknistofa bankanna og ST2 styðja það einnig. Heimsmarkmiðin 22.10.2021 13:10 Glænýr FO bolur til stuðnings „gleymdu kvennanna“ í Mið-Afríkulýðveldinu UN Women á Íslandi hóf í dag sölu á FO bolnum 2021 og rennur allur ágóði til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. Heimsmarkmiðin 21.10.2021 12:06 Jemen: Fjögur börn drepin eða limlest daglega frá því átök hófust Að minnsta kosti 10 þúsund börn hafa verið drepin eða limlest síðan átök hófust í mars 2015. Heimsmarkmiðin 20.10.2021 09:17 Stefnt að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne á næstu árum Ísland undirbýr nú að auka samstarf við UNFPA með það að markmiði að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne. Heimsmarkmiðin 19.10.2021 13:43 Hungruðum fjölgar um 140 milljónir Tæplega einn milljarður jarðarbúa hefur ekki nóg að borða. Heimsmarkmiðin 18.10.2021 12:06 Hungurvísitalan 2021: Vannærðum fjölgar hratt Samkvæmt öðru heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna á hungri að vera útrýmt í heiminum árið 2030. Heimsmarkmiðin 15.10.2021 12:54 Óttast um öryggi barna í varðhaldi í Líbíu UNICEF segir að 751 kona og 255 börn, þar á meðal fimm fylgdarlaus börn og 30 nýburar, séu meðal þeirra sem færð voru í varðhald í borginni. Heimsmarkmiðin 14.10.2021 14:01 Afganistan efst á baugi á kjördæmisfundi Alþjóðabankans Ráðherrafundurinn var haldinn í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Heimsmarkmiðin 14.10.2021 11:12 „Líkami okkar, þeirra vígvöllur“ Christina Lamb, fréttastjóri hjá The Sunday Times og rithöfundur, flytur erindi á málþingi UN Women á Íslandi. Heimsmarkmiðin 13.10.2021 11:22 Skurðstofa opnar í Mangochi vegna fæðingarfistils Héraðssjúkrahúsið í Mangochi hefur með stuðningi frá Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og fjármagni frá Íslandi framkvæmt sextán aðgerðir á konum með fæðingarfistil. Heimsmarkmiðin 12.10.2021 14:14 Stafræn gjá milli kynjanna í brennidepli á alþjóðadegi stúlkubarnsins Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) hvetja til þess að stafræn gjá milli kynjanna verði brúuð. Heimsmarkmiðin 12.10.2021 11:03 Sextíu stúlkur deyja dag hvern af barnsförum Skýrsla Barnaheilla - Save the Children kom út í dag, á alþjóðadegi stúlkubarnsins. Heimsmarkmiðin 11.10.2021 11:04 Trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi Verkefnið byggir á þátttöku samfélaga á áherslusvæðum og hefur margþættan tilgang. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 13:46 Hungur blasir við milljónum afganskra barna Yfirmenn UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Afganistan segja skelfingarástand ríkja í næringarmálum barna. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 08:50 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
UNICEF fordæmir ástandið á landamærum Hvíta-Rússlands og Póllands Skýrt brot á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna segir yfirmaður flóttamannahjálpar UNICEF. Heimsmarkmiðin 11.11.2021 11:38
Áhrif loftslagsbreytinga leggjast af meiri þunga á konur og stúlkur Viðbragðsáætlanir vegna loftslagsbreytinga þurfa að taka tillit til þátta á borð við kyn, aldur, búsetu og skerðingu eigi þær að skila árangri. Heimsmarkmiðin 10.11.2021 10:05
Framkvæmdastjóri hjá UN Women ræddi framlag Íslands til jafnréttismála Ísland er eitt forysturíkja átaksverkefnis Jafnréttisstofnun Sameinuðu þjóðanna - UN Women. Heimsmarkmiðin 9.11.2021 10:19
Hungur: Tugir milljóna á brún hengiflugsins Alvarlegur matarskortur hefur aukist hratt á síðustu misserum. Heimsmarkmiðin 8.11.2021 13:46
UNICEF: Hafnarfjarðarbær tilnefndur til hvatningaverðlauna Tilkynnt verður um sigurvegara 17. nóvember næstkomandi. Heimsmarkmiðin 5.11.2021 10:14
Mikil aukning fjármagns frá einkageiranum til þróunarríkja Á síðasta áratug hækkuðu fjárframlög einkageirans til þróunarríkja um tíu prósent á ári. Heimsmarkmiðin 4.11.2021 13:51
Fermingarbörn safna fé til verkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku Meðal þess sem börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar fá að kynnast í vetur er þróunarsamvinna og hjálparstarf á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar. Heimsmarkmiðin 4.11.2021 09:22
Ísland eykur framlag sitt til loftslagstengdrar þróunarsamvinnu Viðburðurinn á að varpa ljósi á árangur þróunarríkja við að takast á við loftlagsbreytingar. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 15:30
Opnað fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiðanna Átta meðlimir ungmennaráðsins verða kosnir á barnaþingi umboðsmanns barna sem haldið verður í Hörpu dagana 18.-19. nóvember. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 13:47
Rúmlega fjörutíu milljónir við dauðans dyr vegna matarskorts Þörfin fyrir mannúðaraðstoð er orðin mest í Afganistan. Heimsmarkmiðin 3.11.2021 12:04
Loftslagsráðstefnan snýst um framtíðarhagsmuni barna Um það bil 1 milljarður barna er mjög berskjaldaður vegna hamfarahlýnunar. Heimsmarkmiðin 2.11.2021 10:20
Börn flosna upp vegna loftslagsbreytinga í vaxandi mæli Samkvæmt skýrslunni lentu þrjátíu milljónir manna á hrakhólum á síðasta ári vegna breytinga á veðurfari. Heimsmarkmiðin 1.11.2021 12:25
Ráðherra lagði áherslu á græna orku á ráðherrafundi um loftslagsmál Ráðherra sagði frá áherslum og aðgerðum Íslands varðandi loftslagsmál og staðfesti að Ísland styður metnaðarfullar loftslagsaðgerðir. Heimsmarkmiðin 29.10.2021 14:00
SOS á Íslandi sendir rúmar 3 milljónir króna til Haítí Forgangsverkefni SOS á Haítí eru meðal annars uppsetning á barnvænum svæðum og að veita umkomulausum börnum stuðning og börnum sem hafa orðið viðskila við fjölskyldur sínar. Heimsmarkmiðin 29.10.2021 11:23
Risaeðla varar þjóðir heims við útrýmingu Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) gaf út í dag myndband í tengslum við herferð í tilefni af G20 leiðtogafundinum og loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 28.10.2021 14:03
Efla tæknilega innviði og hjálparstarf í Afríku Verkefnið nýtur fjárstuðnings íslenskra stjórnvalda en fyrirtækin Íslandsbanki, Reiknistofa bankanna og ST2 styðja það einnig. Heimsmarkmiðin 22.10.2021 13:10
Glænýr FO bolur til stuðnings „gleymdu kvennanna“ í Mið-Afríkulýðveldinu UN Women á Íslandi hóf í dag sölu á FO bolnum 2021 og rennur allur ágóði til verkefna UN Women í Mið-Afríkulýðveldinu. Heimsmarkmiðin 21.10.2021 12:06
Jemen: Fjögur börn drepin eða limlest daglega frá því átök hófust Að minnsta kosti 10 þúsund börn hafa verið drepin eða limlest síðan átök hófust í mars 2015. Heimsmarkmiðin 20.10.2021 09:17
Stefnt að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne á næstu árum Ísland undirbýr nú að auka samstarf við UNFPA með það að markmiði að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne. Heimsmarkmiðin 19.10.2021 13:43
Hungruðum fjölgar um 140 milljónir Tæplega einn milljarður jarðarbúa hefur ekki nóg að borða. Heimsmarkmiðin 18.10.2021 12:06
Hungurvísitalan 2021: Vannærðum fjölgar hratt Samkvæmt öðru heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna á hungri að vera útrýmt í heiminum árið 2030. Heimsmarkmiðin 15.10.2021 12:54
Óttast um öryggi barna í varðhaldi í Líbíu UNICEF segir að 751 kona og 255 börn, þar á meðal fimm fylgdarlaus börn og 30 nýburar, séu meðal þeirra sem færð voru í varðhald í borginni. Heimsmarkmiðin 14.10.2021 14:01
Afganistan efst á baugi á kjördæmisfundi Alþjóðabankans Ráðherrafundurinn var haldinn í tengslum við ársfundi Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Heimsmarkmiðin 14.10.2021 11:12
„Líkami okkar, þeirra vígvöllur“ Christina Lamb, fréttastjóri hjá The Sunday Times og rithöfundur, flytur erindi á málþingi UN Women á Íslandi. Heimsmarkmiðin 13.10.2021 11:22
Skurðstofa opnar í Mangochi vegna fæðingarfistils Héraðssjúkrahúsið í Mangochi hefur með stuðningi frá Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og fjármagni frá Íslandi framkvæmt sextán aðgerðir á konum með fæðingarfistil. Heimsmarkmiðin 12.10.2021 14:14
Stafræn gjá milli kynjanna í brennidepli á alþjóðadegi stúlkubarnsins Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) hvetja til þess að stafræn gjá milli kynjanna verði brúuð. Heimsmarkmiðin 12.10.2021 11:03
Sextíu stúlkur deyja dag hvern af barnsförum Skýrsla Barnaheilla - Save the Children kom út í dag, á alþjóðadegi stúlkubarnsins. Heimsmarkmiðin 11.10.2021 11:04
Trjárækt í Sierra Leone til að sporna við áhrifum loftslagsbreytinga og auka fæðuöryggi Verkefnið byggir á þátttöku samfélaga á áherslusvæðum og hefur margþættan tilgang. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 13:46
Hungur blasir við milljónum afganskra barna Yfirmenn UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, og Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) í Afganistan segja skelfingarástand ríkja í næringarmálum barna. Heimsmarkmiðin 8.10.2021 08:50