Heilsa

Gómsætt grænmeti

Nýlega voru stofnuð Samtök grænmetisæta á Íslandi. Það að gerast grænmetisæta eða vegan er að mörgu leyti einfaldara en fólk gerir sér í hugarlund. Stærsta þrautin er án efa huglæg.

Heilsuvísir

Kveddu harðsperrur fyrir fullt og allt

Margir velta því fyrir sér hvort að það sé merki um góð átök í líkamsræktinni að fá harðsperrur. En hvað eru harðsperrur og er hægt að koma í veg fyrir þær fyrir fullt og allt?

Heilsuvísir

Sjálfsfróun para

Mörg pör stunda sjálfsfróun, bæði eitt og sér og svo saman og getur það verið mjög mikilvægur hluti af samlífi pars.

Heilsuvísir

Bíddu aðeins ..

Það er jákvætt og hollt á allan hátt að taka þátt í hlaupahóp. Bæði er félagsskapurinn uppörvandi og þarna er saman kominn fólk á öllum aldrei með það sameiginlega markmið að bæta heilsuna.

Heilsuvísir

Undirbúningur fyrir átökin

Þeir sem stunda hlaupaíþróttina ættu með öllu móti að reyna að stunda styrktaræfingar með hlaupunum til þess að halda líkamanum í góðu jafnvægi.

Heilsuvísir

Lega legsins getur skipt máli

Það getur verið erfitt að átta sig á því hvernig legið liggur en ef þú glímir við sársauka við samfarir eða mikla tíðarverki þá gæti verið að þú sért með leg sem er afturhallandi.

Heilsuvísir

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi

Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Heilsuvísir