Handbolti Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 4.1.2024 20:53 Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. Handbolti 4.1.2024 17:51 Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. Handbolti 4.1.2024 17:12 Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01 Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum. Handbolti 4.1.2024 15:00 Aron um Arnarlax-samninginn: „Að sjálfsögðu hefði ég kannski valið eitthvað annað fyrirtæki“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er ekkert sérstaklega hrifinn af umdeildum styrktarsamningi HSÍ við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Handbolti 4.1.2024 12:07 8 dagar í EM: Áttunda besta Evrópumót strákanna okkar Árið byrjaði ekki allt of vel á þessu Evrópumóti en sumarið á eftir var algjörlega frábært. Handbolti 4.1.2024 12:01 Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Handbolti 4.1.2024 11:06 Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 4.1.2024 10:06 Dagarnir sem þjóðin ætti að taka frá Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki. Handbolti 4.1.2024 09:31 „Líklega mitt síðasta Evrópumót“ Mikkel Hansen segir að Evrópumótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku verði hans síðasta. Handbolti 3.1.2024 23:31 „Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. Handbolti 3.1.2024 13:00 9 dagar í EM: Níunda besta Evrópumót strákanna okkar EM 2016 og EM 2018 voru mjög lík mót með frábærri byrjun en á eftir fylgdi mjög snöggur og svekkjandi endir. Handbolti 3.1.2024 12:00 Líður eins og að hann hafi þekkt Snorra Stein í tíu ár Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, sem samdi við ungverska stórliðið Pick Szeged á dögunum, er kominn með nóg af flutningum og vonast til að geta komið sér vel fyrir í Ungverjalandi. Hann er á leiðinni með íslenska landsliðinu á EM í Þýskalandi seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2024 08:11 Segir Ísland geta komið á óvart á EM Danski heimsmeistarinn Simon Pytlick segir í viðtali á vef EHF, handknattleikssambands Evrópu, að það sé skýrt markmið Dana að vinna EM í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 2.1.2024 15:01 10 dagar í EM: Ellefta besta Evrópumót strákanna okkar Handbolti 2.1.2024 12:00 Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04 Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2023 20:29 Úr Bundesligunni á Ísafjörð: „Einstakt tækifæri“ Þýskur handboltamarkvörður sem hefur leikið í deild þeirra bestu í heimalandinu flytur búferlum til Ísafjarðar í janúar til að leika með Herði í næstefstu deild á Íslandi. Handbolti 29.12.2023 08:01 „Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. Handbolti 28.12.2023 23:30 U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Handbolti 28.12.2023 20:01 Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. Handbolti 28.12.2023 16:01 Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. Handbolti 28.12.2023 12:00 Gísli klár í slaginn og Elvar á batavegi Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 27.12.2023 19:01 Heiðursstúkan: Hvort veit meira um handbolta? Rúnar eða Stefán Rafn? Í þriðja þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Rúnar Kárason og Stefán Rafn Sigurmannsson í spurningakeppni um handbolta en báðir hafa þeir gert garðinn frægan í íþrótttinni. Handbolti 26.12.2023 11:01 „Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. Handbolti 26.12.2023 07:00 Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31 „Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01 Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46 Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Gísli Þorgeir Íþróttamaður ársins 2023 Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg og íslenska handboltalandsliðsins, var kjörinn Íþróttamaður ársins 2023 af Samtökum íþróttafréttamanna. Handbolti 4.1.2024 20:53
Svartfellingar lágu gegn mögulegum mótherjum Íslands Svartfjallaland mátti þola fjögurra marka tap er liðið mætti Króatíu í vináttulandsleik í handbolta í dag, 29-25. Handbolti 4.1.2024 17:51
Lærisveinar Alfreðs mörðu Portúgali Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handbolta unnu nauman eins marks sigur er liðið mætti Portúgal í vináttulandsleik í dag. Handbolti 4.1.2024 17:12
Stelpurnar okkar fóru með Forsetabikarinn til forsetans Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, bauð íslenska kvennalandsliðinu í heimsókn á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Handbolti 4.1.2024 16:01
Snorri um þá sem verða eftir: „Margir í þeirra stöðum“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, heldur á morgun út til Austurríkis með EM-hópinn sinn sem hefur svo keppni í Þýskalandi á föstudaginn eftir viku. Hann útskýrði ákvörðun sína um hvaða tveir leikmenn detta núna út úr hópnum. Handbolti 4.1.2024 15:00
Aron um Arnarlax-samninginn: „Að sjálfsögðu hefði ég kannski valið eitthvað annað fyrirtæki“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er ekkert sérstaklega hrifinn af umdeildum styrktarsamningi HSÍ við sjókvíaeldisfyrirtækið Arnarlax. Handbolti 4.1.2024 12:07
8 dagar í EM: Áttunda besta Evrópumót strákanna okkar Árið byrjaði ekki allt of vel á þessu Evrópumóti en sumarið á eftir var algjörlega frábært. Handbolti 4.1.2024 12:01
Vilja ekki láta kalla sig lengur kúreka Á Íslandi eru þeir kallaðir strákarnir okkar en í Króatíu hafa landsliðsmennirnir verið kallaðir kúrekar. Nú vilja króatísku leikmennirnir breyta því. Handbolti 4.1.2024 11:06
Elvar og Einar Þorsteinn í EM-hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá átján leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku. Handbolti 4.1.2024 10:06
Dagarnir sem þjóðin ætti að taka frá Það styttist óðum í að EM karla í handbolta hefjist og þau sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig ættu ef til vill að skrá hjá sér hvenær strákarnir okkar spila sína leiki. Handbolti 4.1.2024 09:31
„Líklega mitt síðasta Evrópumót“ Mikkel Hansen segir að Evrópumótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku verði hans síðasta. Handbolti 3.1.2024 23:31
„Eigum ekki heimsklassa varnarmenn“ Dagur Sigurðsson segir Ísland hafa á að skipa einu albesta sóknarliðinu á EM karla í handbolta sem fram undan er í Þýskalandi og hefst í næstu viku. Veikleikar Íslands liggi hins vegar í varnarleiknum. Handbolti 3.1.2024 13:00
9 dagar í EM: Níunda besta Evrópumót strákanna okkar EM 2016 og EM 2018 voru mjög lík mót með frábærri byrjun en á eftir fylgdi mjög snöggur og svekkjandi endir. Handbolti 3.1.2024 12:00
Líður eins og að hann hafi þekkt Snorra Stein í tíu ár Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, sem samdi við ungverska stórliðið Pick Szeged á dögunum, er kominn með nóg af flutningum og vonast til að geta komið sér vel fyrir í Ungverjalandi. Hann er á leiðinni með íslenska landsliðinu á EM í Þýskalandi seinna í þessum mánuði. Handbolti 3.1.2024 08:11
Segir Ísland geta komið á óvart á EM Danski heimsmeistarinn Simon Pytlick segir í viðtali á vef EHF, handknattleikssambands Evrópu, að það sé skýrt markmið Dana að vinna EM í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 2.1.2024 15:01
Díana Dögg markahæst í tapi gegn Dortmund Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir, fyrirliði BSV Sachsen Zwickau, dró vagninn í dag þegar liðið tapaði 25-31 gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.12.2023 20:04
Sjö mörk Arnars dugðu ekki til Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk er Amo tók á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.12.2023 20:29
Úr Bundesligunni á Ísafjörð: „Einstakt tækifæri“ Þýskur handboltamarkvörður sem hefur leikið í deild þeirra bestu í heimalandinu flytur búferlum til Ísafjarðar í janúar til að leika með Herði í næstefstu deild á Íslandi. Handbolti 29.12.2023 08:01
„Þægilegt markmið að stefna á Ólympíuleikana“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir að nýr landsliðsþjálfari Snorri Steinn Guðjónsson sé góður í því að kveikja í mönnum fyrir stórmótið sem framundan er. Handbolti 28.12.2023 23:30
U-18 ára landsliðið í undanúrslit U-18 ára landsliðs íslands karla í handbolta er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi þessa dagana. Handbolti 28.12.2023 20:01
Enginn Mikler og Ungverjar treysta á reynslulitla markverði Markvörðurinn reyndi, Roland Mikler, sem hefur reynst Íslendingum erfiður svo oft er ekki í EM-hópi ungverska handboltalandsliðsins. Ísland og Ungverjaland eru saman í riðli á EM 2024. Handbolti 28.12.2023 16:01
Ekki mitt hlutverk og nenni ekki að stýra væntingum Snorri Steinn Guðjónsson kveðst fagna því að fólk geri væntingar til íslenska landsliðsins í handbolta, sem hann stýrir á stórmóti í fyrsta sinn eftir rúmar tvær vikur. Handbolti 28.12.2023 12:00
Gísli klár í slaginn og Elvar á batavegi Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót. Handbolti 27.12.2023 19:01
Heiðursstúkan: Hvort veit meira um handbolta? Rúnar eða Stefán Rafn? Í þriðja þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Rúnar Kárason og Stefán Rafn Sigurmannsson í spurningakeppni um handbolta en báðir hafa þeir gert garðinn frægan í íþrótttinni. Handbolti 26.12.2023 11:01
„Þeir eru örugglega búnir að vera að drekka sósuna í jólafríinu“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir til leiks á EM í handbolta þann 12. janúar næstkomandi. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason segir að strákarnir séu hungraðir fyrir verkefnið. Handbolti 26.12.2023 07:00
Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Handbolti 25.12.2023 23:31
„Ef ég skít á mig þá verð ég bara að sitja á bekknum“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, segir að Pick Szeged sé lið sem stefni á að berjast við þau bestu um sæti í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 25.12.2023 18:01
Yfirgefur Magdeburg í sumar: „Þeir vildu hafa mig áfram“ Janus Daði Smárason mun ganga til liðs við ungverska liðið Pick Szeged næsta sumar frá Evrópumeisturum Magdeburg. Handbolti 25.12.2023 12:46
Gríðarleg spenna í Bundesliga: Sjö liða fallbarátta Spennan er gríðarmikil í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, aðeins tveimur stigum munar milli sjö liða sem öll forðast fallsætið. Sex stiga munur er milli 17. sætis og 6. sætis. Handbolti 24.12.2023 14:00