Handbolti Tyrkir komnir á blað Þrjú lið með tvö stig í riðli okkar Íslendinga. Handbolti 10.4.2019 17:00 Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Janus Daði Smárason fær tækifæri gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 15:26 Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 13:00 Segja Viktor Gísla á leið til Danmerkur Margt bendir til þess að markvörðurinn efnilegi sé á förum til GOG. Handbolti 10.4.2019 10:30 Sveinn til SönderjyskE Línumaðurinn efnilegi fer út í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 10.4.2019 08:54 Ásgeir Örn og Bergvin byrja úrslitakeppnina í banni Aganefndin hittist í gær og dæmdi menn í leikbönn. Handbolti 10.4.2019 07:00 Ómar Ingi aftur í liði umferðarinnar Stórleikur Ómars Inga Magnússonar gegn Kolding tryggði honum sæti í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.4.2019 22:45 HK og Fylkir sigri frá úrslitaeinvíginu Umspilið um sæti í Olís-deild kvenna á næsta ári er farið í gang. Handbolti 9.4.2019 21:27 Ekkert fararsnið á Atla Ævari Einn besti línumaður Olís-deildar karla verður áfram í herbúðum Selfoss. Handbolti 9.4.2019 17:00 Guðjón Valur: Okkur er nánast sagt bara að þegja Guðjón Valur Sigurðsson vill breytingar í handboltanum því álagið er orðið of mikið. Handbolti 9.4.2019 15:29 Seinni bylgjan: Reyndi á að þjálfa ungan Björgvin Pál Þjálfari deildarmeistara Hauka var sá besti í seinni hluta Olís-deildar karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 9.4.2019 13:30 Seinni bylgjan: Logi ekki sammála valinu á tilþrifum tímabilsins Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um valið á bestu tilþrifum tímabilsins. Handbolti 8.4.2019 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-24 | Seiglusigur Vals á Ásvöllum Valur er með annan fótinn í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna eftir sigur á Haukum í öðrum leik undanúrslitaviðureignar liðanna. Eftir erfiða byrjun fór Valur með öruggan fjögurra marka sigur. Handbolti 8.4.2019 21:45 Ragnheiður: Vonandi klárum við þetta á fimmtudaginn Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði 13 mörk fyrir Fram gegn ÍBV. Handbolti 8.4.2019 20:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Handbolti 8.4.2019 20:30 Guðmundur: Erum að spila á okkar heimavelli og viljum gjarnan vinna leikinn Landsliðsþjálfarinn er klár í landsleiki vikunnar. Handbolti 8.4.2019 19:30 Seinni bylgjan: Sú besta saknaði stórleikjanna Að mati Seinni bylgjunnar var markvörður Vals sú besta í seinni hluta Olís-deildar kvenna. Handbolti 8.4.2019 17:00 Annað árið í röð dugar það ekki Selfossliðinu að vinna flestu leikina Deildarkeppni Olís deildar karla í handbolta lauk um helgina og eins og í fyrra þá voru Selfyssingar jafngrátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Handbolti 8.4.2019 16:30 Alfreð Gísla bætti bikartitlamet Noka Serdarusic Alfreð Gíslason gerði THW Kiel að þýskum bikarmeisturum í sjötta sinn í gær og setti þar með nýtt met í þýska handboltanum. Handbolti 8.4.2019 14:00 Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Þjálfaraskiptin hjá Akureyri heppnuðust ekki. Seinni bylgjan fór yfir þessa ákvörðun Akureyringa. Handbolti 8.4.2019 13:45 Aron bikarmeistari með Barcelona Hafnfirðingurinn skoraði þrjú mörk í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 7.4.2019 19:50 Stefán Rafn bikarmeistari í Ungverjalandi Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru bikarmeistarar í Ungverjalandi eftir eins marks sigur á Veszprem í bikarúrslitunum í dag. Handbolti 7.4.2019 16:16 Alfreð stýrði Kiel til bikarmeistaratitils Alfreð Gíslason bætti í verðlaunaskápinn hjá Kiel í dag er hann stýrði liðinu til sigurs í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 7.4.2019 14:52 Ómar Ingi stoðsendingakóngur dönsku deildarinnar Enginn leikmaður gaf fleiri stoðsendingar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur en Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 7.4.2019 06:00 Ásbjörn markakóngur Í annað sinn á þremur árum á FH markahæsta leikmann efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 6.4.2019 23:15 Kveðjuleikur Heimis og Sverre: Sáum sjarma í því að taka nokkrar varnir saman Tveir af bestu sonum KA léku sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld. Handbolti 6.4.2019 22:08 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. Handbolti 6.4.2019 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-26 | Valsmenn skyggðu aðeins á gleði Hauka Valur vann en Haukarnir fagna deildarmeistaratitlinum. Handbolti 6.4.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik Handbolti 6.4.2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 6.4.2019 21:30 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Ágúst Elí og Haukur utan hóps í kvöld Janus Daði Smárason fær tækifæri gegn Norður-Makedóníu í kvöld. Handbolti 10.4.2019 15:26
Rennum nokkuð blint í sjóinn Ísland leikur tvo lykilleiki á vegferð sinni í átt til þess að komast í undankeppni EM 2021 í handbolta karla þegar liðið leikur við Norður-Makedóníu heima og að heiman. Fyrri leikurinn er í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 10.4.2019 13:00
Segja Viktor Gísla á leið til Danmerkur Margt bendir til þess að markvörðurinn efnilegi sé á förum til GOG. Handbolti 10.4.2019 10:30
Sveinn til SönderjyskE Línumaðurinn efnilegi fer út í atvinnumennsku í sumar. Handbolti 10.4.2019 08:54
Ásgeir Örn og Bergvin byrja úrslitakeppnina í banni Aganefndin hittist í gær og dæmdi menn í leikbönn. Handbolti 10.4.2019 07:00
Ómar Ingi aftur í liði umferðarinnar Stórleikur Ómars Inga Magnússonar gegn Kolding tryggði honum sæti í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 9.4.2019 22:45
HK og Fylkir sigri frá úrslitaeinvíginu Umspilið um sæti í Olís-deild kvenna á næsta ári er farið í gang. Handbolti 9.4.2019 21:27
Ekkert fararsnið á Atla Ævari Einn besti línumaður Olís-deildar karla verður áfram í herbúðum Selfoss. Handbolti 9.4.2019 17:00
Guðjón Valur: Okkur er nánast sagt bara að þegja Guðjón Valur Sigurðsson vill breytingar í handboltanum því álagið er orðið of mikið. Handbolti 9.4.2019 15:29
Seinni bylgjan: Reyndi á að þjálfa ungan Björgvin Pál Þjálfari deildarmeistara Hauka var sá besti í seinni hluta Olís-deildar karla hjá Seinni bylgjunni. Handbolti 9.4.2019 13:30
Seinni bylgjan: Logi ekki sammála valinu á tilþrifum tímabilsins Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála um valið á bestu tilþrifum tímabilsins. Handbolti 8.4.2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 20-24 | Seiglusigur Vals á Ásvöllum Valur er með annan fótinn í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna eftir sigur á Haukum í öðrum leik undanúrslitaviðureignar liðanna. Eftir erfiða byrjun fór Valur með öruggan fjögurra marka sigur. Handbolti 8.4.2019 21:45
Ragnheiður: Vonandi klárum við þetta á fimmtudaginn Ragnheiður Júlíusdóttir skoraði 13 mörk fyrir Fram gegn ÍBV. Handbolti 8.4.2019 20:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 29-34 | Ragnheiður óstöðvandi í öðrum sigri Fram Fram þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta kvenna. Handbolti 8.4.2019 20:30
Guðmundur: Erum að spila á okkar heimavelli og viljum gjarnan vinna leikinn Landsliðsþjálfarinn er klár í landsleiki vikunnar. Handbolti 8.4.2019 19:30
Seinni bylgjan: Sú besta saknaði stórleikjanna Að mati Seinni bylgjunnar var markvörður Vals sú besta í seinni hluta Olís-deildar kvenna. Handbolti 8.4.2019 17:00
Annað árið í röð dugar það ekki Selfossliðinu að vinna flestu leikina Deildarkeppni Olís deildar karla í handbolta lauk um helgina og eins og í fyrra þá voru Selfyssingar jafngrátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta deildarmeistaratitil. Handbolti 8.4.2019 16:30
Alfreð Gísla bætti bikartitlamet Noka Serdarusic Alfreð Gíslason gerði THW Kiel að þýskum bikarmeisturum í sjötta sinn í gær og setti þar með nýtt met í þýska handboltanum. Handbolti 8.4.2019 14:00
Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Þjálfaraskiptin hjá Akureyri heppnuðust ekki. Seinni bylgjan fór yfir þessa ákvörðun Akureyringa. Handbolti 8.4.2019 13:45
Aron bikarmeistari með Barcelona Hafnfirðingurinn skoraði þrjú mörk í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 7.4.2019 19:50
Stefán Rafn bikarmeistari í Ungverjalandi Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged eru bikarmeistarar í Ungverjalandi eftir eins marks sigur á Veszprem í bikarúrslitunum í dag. Handbolti 7.4.2019 16:16
Alfreð stýrði Kiel til bikarmeistaratitils Alfreð Gíslason bætti í verðlaunaskápinn hjá Kiel í dag er hann stýrði liðinu til sigurs í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 7.4.2019 14:52
Ómar Ingi stoðsendingakóngur dönsku deildarinnar Enginn leikmaður gaf fleiri stoðsendingar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur en Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 7.4.2019 06:00
Ásbjörn markakóngur Í annað sinn á þremur árum á FH markahæsta leikmann efstu deildar karla í handbolta. Handbolti 6.4.2019 23:15
Kveðjuleikur Heimis og Sverre: Sáum sjarma í því að taka nokkrar varnir saman Tveir af bestu sonum KA léku sinn síðasta leik á ferlinum í kvöld. Handbolti 6.4.2019 22:08
Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. Handbolti 6.4.2019 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-26 | Valsmenn skyggðu aðeins á gleði Hauka Valur vann en Haukarnir fagna deildarmeistaratitlinum. Handbolti 6.4.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik Handbolti 6.4.2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 6.4.2019 21:30