Handbolti

Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur

Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. 

Handbolti

„Þetta gerist ekki betra“

Saga Sif Gísladóttir átti frábæra innkomu í mark Vals þegar liðið vann Fram, 24-25, í dag. Hún tók stöðu Söru Sifjar Helgadóttur í hálfleik og varði tíu skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig.

Handbolti

Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024

Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar.

Handbolti

„Fæ leyfi til þess sem ég er góður í“

„Maður vaknar ekki allt í einu einn morgun og ætlar að verða bestur. Þetta tekur tíma og er bara vinna,“ segir Ómar Ingi Magnússon sem farið hefur á kostum í þýsku deildinni í handbolta, þeirri sterkustu í heimi.

Handbolti