Handbolti Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 21:54 „Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49 Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:45 HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. Handbolti 6.4.2022 21:30 Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46 Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 6.4.2022 16:00 Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00 Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00 Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44 Ómar dró vagninn í dramatískum sigri Magdeburg Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var allt í öllu er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Liðið vann dramatískan eins marks sigur á Sporting, 36-35, en Ómar kom með beinum hætti að 15 mörkum heimamanna. Handbolti 5.4.2022 20:35 Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór áfram | Átta mörk Bjarka dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir samanlagðan tveggja marka sigur gegn Bidasoa Irun í kvöld, 33-31. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo féllu hins vegar úr leik eftir jafntefli gegn Wisla Plick frá Póllandi. Handbolti 5.4.2022 18:50 Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00 Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01 Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31 Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30 Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30 Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13 Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20 Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 17:51 Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.4.2022 17:12 Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-24 | Framarar stálu stigi á lokasekúndunni FH og Fram skildu jöfn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-24, en sú úrslit þýða að FH á ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 2.4.2022 21:19 Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. Handbolti 2.4.2022 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 32-31| Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss vann eins marks sigur á ÍBV 32-31. Selfoss er eina liðið sem hefur unnið ÍBV á árinu 2022 og það tvisvar. Handbolti 2.4.2022 18:25 Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. Handbolti 2.4.2022 17:41 Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. Handbolti 2.4.2022 16:46 ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. Handbolti 2.4.2022 15:35 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur 40-34 Haukar | Valsmenn geta ennþá orðið deildarmeistarar eftir öflugan sigur Valur skoraði 40 mörk gegn slakri vörn Hauka í kvöld og liðin eru jöfn á topp Olís-deildarinnar fyrir lokaumferðina. Fyrsta tap Hauka á árinu í deildinni staðreynd, lokatölur 40-34. Handbolti 6.4.2022 21:54
„Vorum eins og bitlaus hundur í sextíu mínútur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki upplitsdjarfur eftir tapið fyrir FH, 27-21, í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:49
Umfjöllun og viðtöl: FH - Afturelding 27-21 | Öruggur FH-sigur og Mosfellingar í vandræðum Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann FH öruggan sigur á Aftureldingu, 27-21, í 21. og næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 6.4.2022 21:45
HK og Fram með sigra í Olís-deildinni Það var nóg um líf og fjör í Olís-deild karla í kvöld. Fram fór létt með Stjörnuna, 37-27, á meðan HK vann botnslagin gegn Víkingum en HK vann tveggja marka sigur í Kórnum í Kópavogi, 28-26. Handbolti 6.4.2022 21:30
Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6.4.2022 19:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 37 - 36 Grótta | Sjötíu og þriggja marka naglbítur í Eyjum Grótta hafði ekki tapað í síðustu fimm leikjum sínum í Olís-deild karla í handbolta og með sigri gegn ÍBV í Vestmannaeyjum, í næstsíðustu umferðinni, hefði liðið átt góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Handbolti 6.4.2022 18:46
Portúgölsku undrabræðurnir magnaðir gegn Ómari, Gísla og félögum Nýjar stórstjörnur virðast vera að fæðast í handboltanum. Þetta eru Costa-bræðurnir ungu frá Portúgal, Martim og Francisco. Þeir sýndu snilli sína í leik gegn Magdeburg í Evrópudeildinni í gær. Handbolti 6.4.2022 16:00
Upphitun fyrir 21. umferð í Olís: Hefur meiri trú á Haukum og vonast eftir Gróttusigri Mikið er undir fyrir næstsíðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta sem fer fram í kvöld. Valur og Haukar mætast í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og baráttan um sæti í úrslitakeppninni verður í algleymingi. Handbolti 6.4.2022 14:00
Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00
Karen snýr aftur í landsliðið fyrir úrslitaleikina í undankeppninni Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Svíþjóð og Serbíu í síðustu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 6.4.2022 10:44
Ómar dró vagninn í dramatískum sigri Magdeburg Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon var allt í öllu er Magdeburg tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Liðið vann dramatískan eins marks sigur á Sporting, 36-35, en Ómar kom með beinum hætti að 15 mörkum heimamanna. Handbolti 5.4.2022 20:35
Viktor Gísli stóð vaktina er GOG fór áfram | Átta mörk Bjarka dugðu ekki til Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í danska liðinu GOG eru komnir í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir samanlagðan tveggja marka sigur gegn Bidasoa Irun í kvöld, 33-31. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo féllu hins vegar úr leik eftir jafntefli gegn Wisla Plick frá Póllandi. Handbolti 5.4.2022 18:50
Viggó vongóður um að geta beitt sér gegn Austurríki Viggó Kristjánsson meiddist í ökkla þegar íslenska landsliðið kom saman til æfinga hér á landi í síðasta mánuði en reiknar með því að geta látið til sín taka í landsleikjunum mikilvægu gegn Austurríki. Handbolti 5.4.2022 18:00
Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5.4.2022 11:01
Held að ansi margir leikmenn og þjálfarar myndu ekki ná dómaraprófinu „Þeir höfðu vit fyrir dómurunum í 25 ár. Nú sitja þeir hinu megin við borðið,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, um þá Vilhelm Gauta Bergsveinsson og Ólaf Víði Ólafsson sem í dag starfa sem handboltadómarar. Handbolti 5.4.2022 08:31
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4.4.2022 15:30
Skandall ef Afturelding kemst ekki í úrslitakeppnina Jóhanni Gunnari Einarssyni þykir leiðinlegt að sjá hvernig komið er fyrir Aftureldingu, hans gamla liði. Theodór Ingi Pálmason segir það skandal ef Mosfellingar komast ekki í úrslitakeppnina. Handbolti 4.4.2022 14:30
Haukur snýr aftur í landsliðið og mikil ábyrgð á herðum Óðins Haukur Þrastarson snýr aftur í íslenska handboltalandsliðið fyrir leikina gegn Austurríki í umspili um sæti á HM 2023. Handbolti 4.4.2022 14:13
Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20
Orri Freyr og Aron Dagur einum sigri frá fullkomnu tímabili Arri Freyr Þorkelsson, Aron Dagur Pálsson og félagar þeirra í Elverum eru enn með fullt hús stiga þegar aðeins ein umferð er eftir af norsku deildinni í handbolta, en liðið vann fimm marka sigur gegn Kristiansand fyrr í dag, 38-33. Handbolti 3.4.2022 19:26
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3.4.2022 17:51
Íslendingalið Melsungen vann örugglega | Daníel Þór og félagar sóttu mikilvæg stig Íslendingar voru í eldlínunni í þrem af þeim fjórum leikjum sem fram fóru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 3.4.2022 17:12
Bjarki Már með þrjú mörk í stóru tapi Lemgo Lemgo tapaði afar óvænt með 12 mörkum gegn fallbaráttu liði Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 20-32. Handbolti 3.4.2022 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-24 | Framarar stálu stigi á lokasekúndunni FH og Fram skildu jöfn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-24, en sú úrslit þýða að FH á ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Handbolti 2.4.2022 21:19
Ýmir og Teitur skiptu stigunum á milli sín Ýmir Örn Gíslason og Teitur Örn Einarsson tóku eitt stig hvor með sér heim er Rhein-Neckar Löwen og Flensburg skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 29-29. Handbolti 2.4.2022 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍBV 32-31| Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss vann eins marks sigur á ÍBV 32-31. Selfoss er eina liðið sem hefur unnið ÍBV á árinu 2022 og það tvisvar. Handbolti 2.4.2022 18:25
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. Handbolti 2.4.2022 17:41
Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. Handbolti 2.4.2022 16:46
ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. Handbolti 2.4.2022 15:35