Valsmenn mæta Íslendingum í erfiðum riðli og fara til Benidorm Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:32 Arnór Snær Óskarsson og félagar í Val eiga spennandi vetur fyrir höndum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslands- og bikarmeistarar Vals eiga fyrir höndum leiki í spennandi en afar erfiðum riðli í Evrópudeildinni í handbolta í vetur en dregið var í riðla í dag. Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira
Valsmenn drógust í riðil með tveimur afar öflugum Íslendingaliðum; Flensburg frá Þýskalandi og PAUC frá Frakklandi, sem þeir Teitur Örn Einarsson og Kristján Örn Kristjánsson spila með. Þeir mæta einnig Svíþjóðarmeisturum Ystad, Benidorm frá Spáni og Ferencváros frá Ungverjalandi. Þess má geta að allir leikir Vals í riðlakeppninni verða sýndir á Stöð 2 Sport. Fleiri Íslendingalið voru í drættinum í dag. Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern eru í C-riðli líkt og austurríska liðið ALPLA Hard sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Svissnesku meistararnir í Kadetten Schäffhausen, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með og Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, eru aftur á móti í A-riðli en riðlana alla má sjá hér að neðan. Leikið er í riðlakeppni Evrópudeildarinnar frá 25. október til 28. febrúar. Fjögur efstu liðin í hverjum riðli komast áfram í 16-liða úrslitin. A-riðill Benfica (Portúgal) Kadetten Schaffhausen (Sviss) Tatran Presov (Slóvakía) Göppingen (Þýskaland) Montpellier (Frakkland) Fejer B.A.L. Veszprém (Ungverjaland) B-riðill PAUC (Frakkland) Ystad (Svíþjóð) Valur (Ísland) Flensburg (Þýskaland) Benidorm (Spánn) Ferencváros (Ungverjaland) C-riðill Skjern (Danmörk) Granollers (Spánn) Balatonfüredi (Ungverjaland) Sporting (Portúgal) Nexe (Króatía) ALPLA Hard (Austurríki) D-riðill Füchse Berlín (Þýskaland) Eurofarm Pelister (N-Makedónía) HC Motor (Úkraína) Bidasoa (Spánn) Skanderborg Aarhus (Danmörk) Aguas Santas (Portúgal) Stöð 2 Sport sýnir frá öllum leikjum Vals í Evrópudeildinni.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Sjá meira