Golf

Fannar Ingi og Berglind fögnuðu sigri í Leirunni

Fannar Ingi Steingrímsson, 19 ára kylfingur úr GHG, fagnaði sínum fyrsta sigri á Eimskipsmótaröðinni á Hólmsvelli í Leiru í dag en fyrr um daginn vann Berglind Björnsdóttir úr GR fimmta sigur sinn á ferlinum á Eimskipsmótaröðinni.

Golf

Berglind komin í forystu

Það er útlit fyrir spennandi keppni á lokahringnum á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi í kvennaflokki.

Golf

Ragnhildur með fjögurra högga forystu

Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni.

Golf

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Golf

Fámennt en góðmennt á úrslitastundu í sumar

GSÍ hefur sett saman úrvalshóp fjögurra golfmóta og þar munu úrslit Eimskipsmótaraðarinnar ráðast á þessu golfsumri sem hefst um helgina. "Við erum búin að einangra þá bestu,“ segir framkvæmdastjórinn Brynjar Eldon Geirsson.

Golf

Rory grét er Garcia vann Masters

Rory McIlroy var talsvert frá því að vinna Masters-mótið í golfi í ár en það stöðvaði hann ekki frá því að gleðjast með vini sínu, Sergio Garcia.

Golf