Golf Rahm leiðir fyrir lokadaginn eftir frábæran dag Jon Rahm tók efsta sætið af Tommy Fleetwood og Rory McIlroy á þriðja degi Players-mótsins sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Golf 16.3.2019 23:13 Fleetwood og McIlroy leiða en eyjaholan fór illa með Tiger Tommy Fleetwood og Rory McIlroy leiða Players mótið eftir tvo hringi á tólf höggum undir pari. Tiger Woods fékk fjórfaldan skolla á næst síðustu holunni. Golf 15.3.2019 23:15 Villtur hringur hjá Tiger en Fleetwood og Bradley eru í forystu Tiger Woods lét mönnum ekki leiðast á seinni níu holunum. Golf 15.3.2019 11:00 Tiger berst um stærsta peningapott ársins á Players The Players Championship hefst í dag í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 14.3.2019 17:45 Komið að því að finna lausn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir. Golf 12.3.2019 14:30 Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Golf 11.3.2019 23:30 Valdís Þóra fimmta í Ástralíu Skagakonan var sex höggum á eftir sigurvegaranum. Golf 10.3.2019 10:10 Valdís Þóra áfram í forystu í Ástralíu Skagamærin spilaði ekki jafn góðan hring en heldur toppsætinu. Golf 8.3.2019 08:00 Ólafía Þórunn hefur leik í dag Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur leik á SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem er hluti af Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan styrktarmót á Bahamaeyjum sem hún tók þátt í í febrúar. Golf 7.3.2019 17:00 Magnaður hringur hjá Valdísi Þóru sem er efst í Ástralíu Skagamærin fór á kostum á fyrsta hring NSW Open í nótt. Golf 7.3.2019 09:30 Englendingurinn Brodie ráðinn afreksstjóri GSÍ Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Golf 6.3.2019 18:00 Tiger meiddur og ekki með um helgina: Vonast til að verða klár fyrir Players Kylfingurinn Tiger Woods mun ekki keppa á Arnold Palmer mótinu í vikunni en hann hefur dregið sig úr mótinu vegna meiðsla á háls. Golf 5.3.2019 08:30 Tók golfhögg á nærbuxunum út í vatni | Myndband Bandaríski kylfingurinn Shawn Stefani lagði bókstaflega allt undir er hann tók eitt af eftirminnilegustu höggum ársins á Honda Classic um síðustu helgi. Golf 27.2.2019 11:00 Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 24.2.2019 11:30 Sjáðu stórkostlegt högg hjá Tiger í Mexíkó Ótrúleg tilþrif um helgina. Golf 23.2.2019 23:30 Flestar umsóknirnar að utan Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan. Golf 20.2.2019 18:00 Mæti fullur sjálfstrausts í öll mót þessa dagana Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Mediter Real Estate Masters-mótinu í golfi sem lauk á Spáni í gær og er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Golf 15.2.2019 11:00 Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona. Golf 14.2.2019 16:20 Nískur kylfingur gagnrýndur Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum. Golf 13.2.2019 14:00 Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Golf 12.2.2019 11:30 Bónus fyrir golfáhugamenn í dag Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. Golf 11.2.2019 15:30 Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. Golf 7.2.2019 12:30 Valdís Þóra keppir á LPGA móti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Golf 5.2.2019 17:30 Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 31.1.2019 14:00 Valdís Þóra í ágætri stöðu í keppni um sæti á áströlsku mótaröðinni Leyniskonan Valdís Þóra Jónsdóttir er í 10. sæti eftir tvo hringi á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 29.1.2019 10:34 Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Golf 28.1.2019 09:00 Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Golf 25.1.2019 12:30 Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Golf 24.1.2019 11:00 Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Golf 17.1.2019 06:00 Írinn Harrington verður fyrirliði Evrópu í Ryderbikarnum 2020 Padraig Harrington fær stöðuhækkun hjá Ryderbikarliði Evrópu en þessi 47 ára gamli Íri mun nú taka við sem fyrirliði Evrópuliðsins. Ryderbikarinn fer næst fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í september 2020. Golf 8.1.2019 13:15 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 178 ›
Rahm leiðir fyrir lokadaginn eftir frábæran dag Jon Rahm tók efsta sætið af Tommy Fleetwood og Rory McIlroy á þriðja degi Players-mótsins sem er hluti af PGA mótaröðinni í golfi. Golf 16.3.2019 23:13
Fleetwood og McIlroy leiða en eyjaholan fór illa með Tiger Tommy Fleetwood og Rory McIlroy leiða Players mótið eftir tvo hringi á tólf höggum undir pari. Tiger Woods fékk fjórfaldan skolla á næst síðustu holunni. Golf 15.3.2019 23:15
Villtur hringur hjá Tiger en Fleetwood og Bradley eru í forystu Tiger Woods lét mönnum ekki leiðast á seinni níu holunum. Golf 15.3.2019 11:00
Tiger berst um stærsta peningapott ársins á Players The Players Championship hefst í dag í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 14.3.2019 17:45
Komið að því að finna lausn Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir. Golf 12.3.2019 14:30
Reiður kylfingur skallaði andstæðing í gegnum rúðu | Myndband Það er ekki oft sem við sjáum myndbönd af ofbeldisfullum kylfingum en nú er eitt á fleygiferð um netheima. Golf 11.3.2019 23:30
Valdís Þóra áfram í forystu í Ástralíu Skagamærin spilaði ekki jafn góðan hring en heldur toppsætinu. Golf 8.3.2019 08:00
Ólafía Þórunn hefur leik í dag Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur leik á SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem er hluti af Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan styrktarmót á Bahamaeyjum sem hún tók þátt í í febrúar. Golf 7.3.2019 17:00
Magnaður hringur hjá Valdísi Þóru sem er efst í Ástralíu Skagamærin fór á kostum á fyrsta hring NSW Open í nótt. Golf 7.3.2019 09:30
Englendingurinn Brodie ráðinn afreksstjóri GSÍ Mikill áhugi var á starfi afreksstjóra Golfsambands Íslands en sambandið ákvað á endanum að ráða hin 44 ára gamla Englending Gregor Brodie í starfið. Golf 6.3.2019 18:00
Tiger meiddur og ekki með um helgina: Vonast til að verða klár fyrir Players Kylfingurinn Tiger Woods mun ekki keppa á Arnold Palmer mótinu í vikunni en hann hefur dregið sig úr mótinu vegna meiðsla á háls. Golf 5.3.2019 08:30
Tók golfhögg á nærbuxunum út í vatni | Myndband Bandaríski kylfingurinn Shawn Stefani lagði bókstaflega allt undir er hann tók eitt af eftirminnilegustu höggum ársins á Honda Classic um síðustu helgi. Golf 27.2.2019 11:00
Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 24.2.2019 11:30
Flestar umsóknirnar að utan Golfsambandið gerir ráð fyrir að ráða næsta landsliðsþjálfara á næstu tveimur vikum. Það bárust fjörutíu umsóknir um starfið þegar GSÍ auglýsti það og komu flestar umsóknirnar að utan. Golf 20.2.2019 18:00
Mæti fullur sjálfstrausts í öll mót þessa dagana Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Mediter Real Estate Masters-mótinu í golfi sem lauk á Spáni í gær og er hluti af Nordic Tour mótaröðinni. Golf 15.2.2019 11:00
Guðmundur Ágúst bestur í Barcelona Kylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson bar sigur úr býtum á Nordic Golf-mótaröðinni í dag er hann rúllaði upp móti í Barcelona. Golf 14.2.2019 16:20
Nískur kylfingur gagnrýndur Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum. Golf 13.2.2019 14:00
Mickelson kóngurinn á Pebble Beach Phil Mickelson fór ekkert á taugum er hann þurfti að leika lokaholurnar á Pebble Beach í gær og vann AT&T-mótið í fimmta sinn á ferlinum. Golf 12.2.2019 11:30
Bónus fyrir golfáhugamenn í dag Lokadagur AT&T-mótsins á PGA-mótaröðinni verður í beinni á Golfstöðinni í dag. Ekki tókst að ljúka mótinu í gær en það verður gert í dag en útsending hefst klukkan 16.00. Golf 11.2.2019 15:30
Drakk á meðan hann spilaði á PGA-mótum Atvinnukylfingurinn Rocco Mediate hefur viðurkennt að hafa átt í miklum vandræðum með áfengi. Svo miklum vandræðum að hann drakk á meðan hann spilaði við Tiger Woods og aðra á PGA-mótaröðinni. Golf 7.2.2019 12:30
Valdís Þóra keppir á LPGA móti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, verður á meðal þáttakanda á móti á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, í vikunni. Golf 5.2.2019 17:30
Komin með keppnisrétt á mótaröð hinum megin á hnettinum Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi náði markmiði sínu á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 31.1.2019 14:00
Valdís Þóra í ágætri stöðu í keppni um sæti á áströlsku mótaröðinni Leyniskonan Valdís Þóra Jónsdóttir er í 10. sæti eftir tvo hringi á úrtökumóti fyrir áströlsku atvinnumótaröðina. Golf 29.1.2019 10:34
Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Golf 28.1.2019 09:00
Tiger byrjaði árið ágætlega Tiger Woods spilaði fyrsta hringinn á Bændatryggingamótinu á Torrey Pines ágætlega en það var Spánverjinn Jon Rahm sem stal senunni. Golf 25.1.2019 12:30
Tiger snýr til baka á sínum uppáhaldsvelli Leiktíðin 2019 hefst hjá Tiger Woods í dag er hann hefur leik á opna Bændatryggingamótinu, Farmers Insurance Open, á Torrey Pines-vellinum. Golf 24.1.2019 11:00
Tiger mætir aftur á einn sinn sigursælasta völl Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í fyrsta sinn á nýju ári í næstu viku þegar hann mætir á völlinn sem hefur fært honum hvað flesta sigra á ferlinum. Golf 17.1.2019 06:00
Írinn Harrington verður fyrirliði Evrópu í Ryderbikarnum 2020 Padraig Harrington fær stöðuhækkun hjá Ryderbikarliði Evrópu en þessi 47 ára gamli Íri mun nú taka við sem fyrirliði Evrópuliðsins. Ryderbikarinn fer næst fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í september 2020. Golf 8.1.2019 13:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti