Golf

McIlroy líklegur til sigurs á Augusta

Mastersmótið í golfi hefst á Augusta-vellinum í dag. Rory McIlroy þykir líklegur til að bæta við grænum jakka í verðlaunasafnið og ljúka með því alslemmunni. Tiger Woods er aftur inni í myndinni eftir að hafa unnið sitt fyrsta golfmót í fimm ár síðasta haust

Golf

Ólafur mun aðstoða Brodie 

Golf­sam­band Íslands hef­ur samið við Ólaf Björn Lofts­son um að hann verði aðstoðarmaður nýráðins af­reks­stjóra GSÍ.

Golf

Komið að því að finna lausn

Valdís Þóra Jónsdóttir lék frábærlega í Ástralíu þrátt fyrir að hafa þurft að breyta sveiflunni vegna bakmeiðsla. Þau hafa verið að trufla hana síðan í ágúst og er hún á heimleið til að reyna að finna lausnir.

Golf

Ólafía Þórunn hefur leik í dag

Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur leik á SkyIGolf-mótinu í Flórída í dag sem er hluti af Symetra-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í Bandaríkjunum. Þetta verður fyrsta mót Ólafíu Þórunnar í fjóra mánuði fyrir utan styrktarmót á Bahamaeyjum sem hún tók þátt í í febrúar.

Golf