Golf

Fannar Ingi stendur sig vel

Fannar Ingi Steingrímsson úr Golfklúbbi Hveragerðis er í sjöunda sæti af 124 keppendum í flokki 14 ára og yngri að loknum fyrsta hring á Teen World Championship-mótinu.

Golf

Spilaði verr en jók forskotið

Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK hefur fjögurra högga forystu að loknum öðrum hring á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli.

Golf

Haraldur Franklín óstöðvandi

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Haraldur Franklín Magnús úr GR verji Íslandsmeistaratitil sinn í höggleik að loknum tveimur hringjum.

Golf

Vallarmet hjá Ólafi Birni

Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var heldur betur í stuði í dag á öðrum hring Íslandsmótsins í höggleik sem leikið er á Korpúlfsstaðavelli.

Golf

Titilvörnin hafin með stæl

Haraldur Franklín Magnús úr GR spilaði fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik á Korpu á þremur höggum undir pari vallarins.

Golf

Eins og að spila á alvöru móti erlendis

Íslandsmótið í höggleik hefst á Korpúlfsstaðavelli í dag en völlurinn skartar sínu fegursta eftir að nýjar holur voru nýlega teknar í notkun. Allir okkar bestu kylfingar taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru áhorfendur sérstaklega boðnir velkomnir í Korpuna.

Golf

Jimenez efstur á Opna breska

Spánverjinn Miguel Angel Jimenez leiðir á Opna breska meistaramótinu eftir tvo hringi en hann er samtals á þremur höggum undir pari á Muirfield-vellinum í Skotlandi.

Golf

Zach Johnson leiðir á Opna breska

Bandaríkjamaðurinn Zach Johnson er efstur eftir fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á á Muirfield vellinum í Skotlandi.

Golf

Mínir menn stóðust álagið

"Þú varst reyndar að vekja mig," sagði ónefndur liðsmaður karlalandsliðs Íslands í golfi þegar blaðamaður Vísis reyndi að ná í Birgi Leif Hafþórsson, liðsstjóra liðsins, í Tékklandi í gærkvöldi. Óhætt er að segja að sami blaðamaður hafi fengið vænt samviskubit.

Golf

Westwood vinnur í veikleika sínum

Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu.

Golf

Ætlum okkur á Evrópumótið

Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika.

Golf

Birgir Leifur liðsstjóri

Karlalandslið Ísland í golfi tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy 2013 í Tékklandi dagana 11. – 13. júlí næstkomandi.

Golf

Fór holu í höggi

Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun.

Golf

Hland á flatir golfklúbbsins

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur gripið til þess ráðs að vökva nokkrar flatir á velli sínum með kúahlandi en ástand þeirra var orðið nokkuð lélegt.

Golf

Haas vann AT&T-mótið

Bandaríkjamaðurinn Bill Haas varð hlutskarpastur á AT&T-mótinu sem kláraðist í gær. Þetta var hans fyrsti sigur á PGA-móti síðan í febrúar árið 2012.

Golf