Golf

Tiger búinn að reka þjálfara sinn

Atvinnukylfingurinn Tiger Woods hefur ákveðið að skipta um þjálfara en hann tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að samstarfi hans og Sean Foley væri á enda.

Golf

Furyk og Day efstir á The Barclays

Jason Day og Jim Furyk eru efstir fyrir lokadag The Barclays golfmótsins á Ridgewood vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta af fjórum mótum FedEX bikarsins.

Golf

Kristján Þór með vallarmet á Hlíðavelli

Kristján Þór Einarsson hefur átt frábært sumar í golfinu hér heima og bætti einni rósinni til viðbótar í hnappagatið í gær þegar hann gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet á Hlíðavelli hjá Golfklúbbnum Kili.

Golf

Kristján Þór vann á Akranesi

Kristján Þór Einarsson, úr GKJ, tryggði sér sigur á sjötta stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar, en leikið var á Akranesi. Kristján Þór leiddi mótið alla helgina.

Golf