Tvöfaldaði tekjur ferilsins á þrem vikum 15. september 2014 10:45 Horschel brosir alla leið í bankann í dag. vísir/getty Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum. Horschel tryggði sér sigur á Tour Championship-mótinu í gær og sá sigur tryggði honum einnig sigur í FedEx-bikarnum. Hann er búinn að rúmlega tvöfalda tekjur sínur á ferlinum á þessum þrem vikum. Á fyrstu fimm árum ferilsins þénaði Horschel rúmar 700 milljónir króna en þeir peningar blikna við hliðina á uppskeru síðustu þriggja vikna. Golf Tengdar fréttir Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn Billy Horschel þarf ekki að hafa áhyggjur af peningum í framtíðinni eftir að hafa rakað inn 1,6 milljörðum króna á síðustu þrem vikum. Horschel tryggði sér sigur á Tour Championship-mótinu í gær og sá sigur tryggði honum einnig sigur í FedEx-bikarnum. Hann er búinn að rúmlega tvöfalda tekjur sínur á ferlinum á þessum þrem vikum. Á fyrstu fimm árum ferilsins þénaði Horschel rúmar 700 milljónir króna en þeir peningar blikna við hliðina á uppskeru síðustu þriggja vikna.
Golf Tengdar fréttir Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tvöfaldur sigur hjá Horschel - Fær 1,3 milljarð í verðlaunafé Bandaríkjamaðurinn Billy Horschel er 1,3 milljörðum króna ríkari eftir sigur sinn á Tour Championship mótinu sem lauk í kvöld á PGA-mótaröðinni. 14. september 2014 22:39