Gagnrýni Melódískt sýrupopp Kjarr er nýtt verkefni Kjartans Ólafssonar sem gerði góða hluti sem annar aðalmaður rafpoppsveitarinnar Ampop og var hann einnig meðlimur í Leaves. Á heildina litið er þetta ágætis plata frá hæfileikaríkum tónlistarmanni. Gagnrýni 16.11.2011 20:00 Magnaður rokkpakki Ein af rokkplötum ársins. Sólstöfum hefur tekist að búa til magnaða stemningu á henni sem nær taki á manni strax í forspilinu í fyrsta laginu, Ljós í stormi, og heldur manni út plötuna. Gagnrýni 16.11.2011 14:00 Brosað út í annað Tower Heist hefur allt sem til þarf nema brandarana. Leikarahópurinn er öflugur og Brett Ratner er enginn aukvisi þegar kemur að leikstjórn gamansamra spennumynda og hefði því átt að geta neglt þetta. Handritið er hins vegar ekki nógu fyndið og eftir stendur grínmynd þar sem grínið er af skornum skammti. Gagnrýni 16.11.2011 11:00 Hryllingur á hálendinu Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk. Frá fyrstu síðu Hálendisins liggur einhver heimsendastemning yfir öllu og andrúmsloftið er mettað beyg. Gagnrýni 13.11.2011 14:00 Gamlir jálkar í góðu stuði Gylfi, Rúnar og Megas syngja saman fleiri slagara. Þrjár stjörnur er fín plata. Hún kemur manni í gott skap og virkar best spiluð á miklum styrk. Gagnrýni 13.11.2011 09:00 Langdregin vessaveisla The Human Centipede 2 er langdregin og húmorslaus vessaveisla sem höfðar ekki einu sinni til markhóps síns, hryllingsmyndaáhugafólks. Gagnrýni 12.11.2011 15:00 Sögur í rými Óhætt er að mæla með sýningu þeirra Hildar Bjarnadóttur og Guðjóns Ketilssonar. Persónuleg list beggja tengir aldagamlar hefðir og efnivið samtímalistum á frumlegan hátt. Einstaklega falleg og aðgengileg sýning þar sem form, litir, hefðir og saga fá að njóta sín. Gagnrýni 11.11.2011 11:00 Spilist hátt Rauðhærði rokkriddarinn Dave Mustaine gefur nú út þrettándu hljóðversplötu sína ásamt hljómsveit sinni Megadeth. Gagnrýni 10.11.2011 19:00 Miklar væntingar til Hjálma Með síðustu hljóðversskífu sinni treystu Hjálmar sig í sessi sem ein albesta hljómsveit landsins hin síðustu ár. Og, það sem meira er, ekki einungis sem eitthvert illskilgreinanlegt lopapeysuafbrigði heldur alvöru, dúndurfín reggísveit. Væntingar voru því miklar fyrir þessa nýju plötu, Óra, en svekkelsið að sama skapi töluvert. Krafturinn sem einkennt hefur Hjálma er víðsfjarri og svo virðist sem sköpunargleðin hafi lent í hremmingum. Gagnrýni 10.11.2011 09:00 Að gera úlfalda úr mýflugu Moneyball er afbragðsgott og vel leikið íþróttadrama. Brad Pitt er orðinn eins og eðalviskí. Gagnrýni 8.11.2011 06:00 Kraftaverkastelpan á kassanum Bónusstelpan er prýðileg skáldsaga sem ef til vill ristir ekki sérlega djúpt, en státar af skemmtilegum persónum og byggir á frumlegri hugmynd. Gagnrýni 7.11.2011 20:00 Köld stríð fyrirrennarans Einvígið eftir Arnald Indriðason er spennandi og heilsteypt saga með nokkuð langsóttu plotti sem er snilldarlega leyst. Gagnrýni 7.11.2011 12:00 Lágstemmd fegurð fiskanna Yndislega fallegt verk. Tregafullt og kímið í senn. Eins og í fleiri bókum sem Gyrðir Elíasson velur sér til fylgilags, þá er hröð og æsileg atburðarás, mögnuð flækja og óvænt lausn í lokin, ekki til staðar í Hvernig ég kynntist fiskunum. Þessi saga er af öðrum toga og alveg stórskemmtileg á sinn lágstemmda máta. Gagnrýni 4.11.2011 14:00 Ég man, því er ég Heillandi lýsing á uppvexti skálds, þar sem skynjun barnsins rennur í gegnum rökhugsun hins fullorðna manns og skapar dýpt og víddir sem vandfundnar eru í æviminningum. Gagnrýni 3.11.2011 20:00 Alltaf hægt að fá nýtt lán Kirsuberjagarðurinn var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudaginn var. Þvílík leikgleði og þvílíkt listaverk. Frábærlega unnin sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 3.11.2011 12:00 Verðugur arftaki Dr. Jones Uncharted 3 er flottari en svölustu hasarmyndir og heldur manni rígföstum frá upphafi til enda. Hreint frábær leikur sem ætti að vera skyldueign fyrir alla unnendur ævintýra og hasars. Gagnrýni 2.11.2011 10:00 Gefur frumsmíðinni ekkert eftir Mesópótamía flott plata sem gefur frumsmíðinni ekkert eftir. Agnes Björt er skemmtileg söngkona sem gerir mikið fyrir sveitina, bæði á plötunni og með líflegri sviðsframkomu á tónleikum. Aðdáendur FM Belfast, Gus Gus og Bloodgroup ættu að kíkja á Sykur. Gagnrýni 1.11.2011 16:00 Hvenær drepur maður sjónvarp? Niðurstaða: Brokkgeng saga með kunnuglegum persónum, en prýðilega stíluð og bráðskemmtileg. Gagnrýni 29.10.2011 16:00 Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 29.10.2011 06:00 Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 28.10.2011 06:00 Ríghaldið í pilsfaldinn Niðurstaða: Enn ein tilgangslausa endurgerðin. Leigið frekar myndirnar frá 1951 og 1982. Gagnrýni 27.10.2011 07:00 Sálarlaus gereyðing Niðurstaða: Fínn leikur en samanborið við fyrri leiki seríunnar er hann afskaplega takmarkaður. Gagnrýni 27.10.2011 06:00 Flott framhald Balkansveitin Orphic Oxtra rúllar plötu númer tvö upp með stæl. Kebab diskó er fín plata sem sýnir að það er mikill hugur í meðlimum Orphic Oxtra og þeir eru opnir fyrir því að taka nýja strauma inn í tónlistina. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig tónlist sveitarinnar þróast á næstu plötum. Gagnrýni 26.10.2011 19:00 Kambur í hrauni, kryppan á Heklu Meistaraverkið og fleiri sögur er ekki gallalaus bók en ber þegar best lætur öll bestu höfundareinkenni Ólafs Gunnarssonar, skemmtir, vekur umhugsun og skilur eftir örlítinn hroll í sálinni. Fjórtán ólíkar smásögur frá sagnamanni af guðs náð. Grimmd, húmor og fullkomið vald á forminu. Gagnrýni 26.10.2011 13:00 Fótboltaaðdáendur samvaxnir við sófann Já, FIFA 12 er frábær leikur. Og já, það er orðið rosalega þreytt að finnast sem maður sé alltaf að hjakka í sama farinu. Kannski koma róttækar breytingar á næsta ári. Gagnrýni 20.10.2011 20:00 Tíminn er núna Einmitt núna er ný mynd eftir Woody Allen í bíó. Drífðu þig! Midnight in Paris er besta mynd Allen í nokkur ár, síðan Match Point kom út. Gagnrýni 19.10.2011 21:00 Nóttin á bak við lífið Glæsilegt lokabindi þríleiksins um Strákinn og Plássið. Meistaralega stíluð, sár og hrífandi saga. Þessi þríleikur Jóns Kalmans er eitt mesta stórvirki í íslenskum bókmenntum síðari ára. Þessi saga forfeðranna, sagan af lífskjörum þeirra, þrautseigju og baráttu við hafið og önnur náttúruöfl hefur sjaldan verið betur sögð. Gagnrýni 19.10.2011 14:00 Ghostigital á Iceland Airwaves: Harðasta bandið Tónleikar Ghostigital hafa verið einn af hápunktum Airwaves undanfarin ár og það varð engin breytng á því á árinu 2011. Þeir Einar Örn og Curver spiluðu klukkan níu á laugardagskvöldið á aðalsviðinu á Faktorý og staðurinn troðfylltist á meðan þeir voru að spila. Gagnrýni 17.10.2011 14:30 Tonik á Iceland Airwaves: Tónar og litir Anton Kaldal Ágústsson er búinn að búa til raftónlist undir nafninu Tonik í nokkur ár. Hann var fyrsta atriðið á dagskránni á Faktorý á laugardagskvöldið. Þegar ég mætti á staðinn var hann í góðum fíling á sviðinu ásamt bassaleikara. Tónlist Toniks hljómaði mjög vel í þessu frábæra hljóðkerfi sem var á staðnum og henni fylgdi einföld, en vel útfærð ljósasýning, en eitt af því sem Tonik segist vera að vinna með er samband lita og tóna. Gagnrýni 17.10.2011 13:30 Samaris á Iceland Airwaves: Öruggari og þéttari Það var ágæt mæting þegar tríóið Samaris spilaði á neðri hæðinni á Faktorý á laugardagskvöldið. Hljómsveitin er orðin mun þéttari og öruggari heldur en hún var þegar ég sá þau spila síðasta vor. Tónlistin þeirra er afbrigði af trip-hoppi tíunda áratugarins með áhrifum frá nýrri stefnum eins og dub step og svo einhverju sem kemur frá þeim sjálfum. Gagnrýni 17.10.2011 13:00 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 67 ›
Melódískt sýrupopp Kjarr er nýtt verkefni Kjartans Ólafssonar sem gerði góða hluti sem annar aðalmaður rafpoppsveitarinnar Ampop og var hann einnig meðlimur í Leaves. Á heildina litið er þetta ágætis plata frá hæfileikaríkum tónlistarmanni. Gagnrýni 16.11.2011 20:00
Magnaður rokkpakki Ein af rokkplötum ársins. Sólstöfum hefur tekist að búa til magnaða stemningu á henni sem nær taki á manni strax í forspilinu í fyrsta laginu, Ljós í stormi, og heldur manni út plötuna. Gagnrýni 16.11.2011 14:00
Brosað út í annað Tower Heist hefur allt sem til þarf nema brandarana. Leikarahópurinn er öflugur og Brett Ratner er enginn aukvisi þegar kemur að leikstjórn gamansamra spennumynda og hefði því átt að geta neglt þetta. Handritið er hins vegar ekki nógu fyndið og eftir stendur grínmynd þar sem grínið er af skornum skammti. Gagnrýni 16.11.2011 11:00
Hryllingur á hálendinu Gríðarflott, frumlegt og hyldjúpt skáldverk. Frá fyrstu síðu Hálendisins liggur einhver heimsendastemning yfir öllu og andrúmsloftið er mettað beyg. Gagnrýni 13.11.2011 14:00
Gamlir jálkar í góðu stuði Gylfi, Rúnar og Megas syngja saman fleiri slagara. Þrjár stjörnur er fín plata. Hún kemur manni í gott skap og virkar best spiluð á miklum styrk. Gagnrýni 13.11.2011 09:00
Langdregin vessaveisla The Human Centipede 2 er langdregin og húmorslaus vessaveisla sem höfðar ekki einu sinni til markhóps síns, hryllingsmyndaáhugafólks. Gagnrýni 12.11.2011 15:00
Sögur í rými Óhætt er að mæla með sýningu þeirra Hildar Bjarnadóttur og Guðjóns Ketilssonar. Persónuleg list beggja tengir aldagamlar hefðir og efnivið samtímalistum á frumlegan hátt. Einstaklega falleg og aðgengileg sýning þar sem form, litir, hefðir og saga fá að njóta sín. Gagnrýni 11.11.2011 11:00
Spilist hátt Rauðhærði rokkriddarinn Dave Mustaine gefur nú út þrettándu hljóðversplötu sína ásamt hljómsveit sinni Megadeth. Gagnrýni 10.11.2011 19:00
Miklar væntingar til Hjálma Með síðustu hljóðversskífu sinni treystu Hjálmar sig í sessi sem ein albesta hljómsveit landsins hin síðustu ár. Og, það sem meira er, ekki einungis sem eitthvert illskilgreinanlegt lopapeysuafbrigði heldur alvöru, dúndurfín reggísveit. Væntingar voru því miklar fyrir þessa nýju plötu, Óra, en svekkelsið að sama skapi töluvert. Krafturinn sem einkennt hefur Hjálma er víðsfjarri og svo virðist sem sköpunargleðin hafi lent í hremmingum. Gagnrýni 10.11.2011 09:00
Að gera úlfalda úr mýflugu Moneyball er afbragðsgott og vel leikið íþróttadrama. Brad Pitt er orðinn eins og eðalviskí. Gagnrýni 8.11.2011 06:00
Kraftaverkastelpan á kassanum Bónusstelpan er prýðileg skáldsaga sem ef til vill ristir ekki sérlega djúpt, en státar af skemmtilegum persónum og byggir á frumlegri hugmynd. Gagnrýni 7.11.2011 20:00
Köld stríð fyrirrennarans Einvígið eftir Arnald Indriðason er spennandi og heilsteypt saga með nokkuð langsóttu plotti sem er snilldarlega leyst. Gagnrýni 7.11.2011 12:00
Lágstemmd fegurð fiskanna Yndislega fallegt verk. Tregafullt og kímið í senn. Eins og í fleiri bókum sem Gyrðir Elíasson velur sér til fylgilags, þá er hröð og æsileg atburðarás, mögnuð flækja og óvænt lausn í lokin, ekki til staðar í Hvernig ég kynntist fiskunum. Þessi saga er af öðrum toga og alveg stórskemmtileg á sinn lágstemmda máta. Gagnrýni 4.11.2011 14:00
Ég man, því er ég Heillandi lýsing á uppvexti skálds, þar sem skynjun barnsins rennur í gegnum rökhugsun hins fullorðna manns og skapar dýpt og víddir sem vandfundnar eru í æviminningum. Gagnrýni 3.11.2011 20:00
Alltaf hægt að fá nýtt lán Kirsuberjagarðurinn var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á föstudaginn var. Þvílík leikgleði og þvílíkt listaverk. Frábærlega unnin sýning fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýni 3.11.2011 12:00
Verðugur arftaki Dr. Jones Uncharted 3 er flottari en svölustu hasarmyndir og heldur manni rígföstum frá upphafi til enda. Hreint frábær leikur sem ætti að vera skyldueign fyrir alla unnendur ævintýra og hasars. Gagnrýni 2.11.2011 10:00
Gefur frumsmíðinni ekkert eftir Mesópótamía flott plata sem gefur frumsmíðinni ekkert eftir. Agnes Björt er skemmtileg söngkona sem gerir mikið fyrir sveitina, bæði á plötunni og með líflegri sviðsframkomu á tónleikum. Aðdáendur FM Belfast, Gus Gus og Bloodgroup ættu að kíkja á Sykur. Gagnrýni 1.11.2011 16:00
Hvenær drepur maður sjónvarp? Niðurstaða: Brokkgeng saga með kunnuglegum persónum, en prýðilega stíluð og bráðskemmtileg. Gagnrýni 29.10.2011 16:00
Þungbær örlög og veik von um betri heim Niðurstaða: Áhugaverð sýning um brennandi málefni. Gagnrýni 29.10.2011 06:00
Tinni og Kolbeinn í Tölvulandi Niðurstaða: Ágætis fjölskyldufjör en Spielberg þarf að ydda blýantinn betur næst. Gagnrýni 28.10.2011 06:00
Ríghaldið í pilsfaldinn Niðurstaða: Enn ein tilgangslausa endurgerðin. Leigið frekar myndirnar frá 1951 og 1982. Gagnrýni 27.10.2011 07:00
Sálarlaus gereyðing Niðurstaða: Fínn leikur en samanborið við fyrri leiki seríunnar er hann afskaplega takmarkaður. Gagnrýni 27.10.2011 06:00
Flott framhald Balkansveitin Orphic Oxtra rúllar plötu númer tvö upp með stæl. Kebab diskó er fín plata sem sýnir að það er mikill hugur í meðlimum Orphic Oxtra og þeir eru opnir fyrir því að taka nýja strauma inn í tónlistina. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig tónlist sveitarinnar þróast á næstu plötum. Gagnrýni 26.10.2011 19:00
Kambur í hrauni, kryppan á Heklu Meistaraverkið og fleiri sögur er ekki gallalaus bók en ber þegar best lætur öll bestu höfundareinkenni Ólafs Gunnarssonar, skemmtir, vekur umhugsun og skilur eftir örlítinn hroll í sálinni. Fjórtán ólíkar smásögur frá sagnamanni af guðs náð. Grimmd, húmor og fullkomið vald á forminu. Gagnrýni 26.10.2011 13:00
Fótboltaaðdáendur samvaxnir við sófann Já, FIFA 12 er frábær leikur. Og já, það er orðið rosalega þreytt að finnast sem maður sé alltaf að hjakka í sama farinu. Kannski koma róttækar breytingar á næsta ári. Gagnrýni 20.10.2011 20:00
Tíminn er núna Einmitt núna er ný mynd eftir Woody Allen í bíó. Drífðu þig! Midnight in Paris er besta mynd Allen í nokkur ár, síðan Match Point kom út. Gagnrýni 19.10.2011 21:00
Nóttin á bak við lífið Glæsilegt lokabindi þríleiksins um Strákinn og Plássið. Meistaralega stíluð, sár og hrífandi saga. Þessi þríleikur Jóns Kalmans er eitt mesta stórvirki í íslenskum bókmenntum síðari ára. Þessi saga forfeðranna, sagan af lífskjörum þeirra, þrautseigju og baráttu við hafið og önnur náttúruöfl hefur sjaldan verið betur sögð. Gagnrýni 19.10.2011 14:00
Ghostigital á Iceland Airwaves: Harðasta bandið Tónleikar Ghostigital hafa verið einn af hápunktum Airwaves undanfarin ár og það varð engin breytng á því á árinu 2011. Þeir Einar Örn og Curver spiluðu klukkan níu á laugardagskvöldið á aðalsviðinu á Faktorý og staðurinn troðfylltist á meðan þeir voru að spila. Gagnrýni 17.10.2011 14:30
Tonik á Iceland Airwaves: Tónar og litir Anton Kaldal Ágústsson er búinn að búa til raftónlist undir nafninu Tonik í nokkur ár. Hann var fyrsta atriðið á dagskránni á Faktorý á laugardagskvöldið. Þegar ég mætti á staðinn var hann í góðum fíling á sviðinu ásamt bassaleikara. Tónlist Toniks hljómaði mjög vel í þessu frábæra hljóðkerfi sem var á staðnum og henni fylgdi einföld, en vel útfærð ljósasýning, en eitt af því sem Tonik segist vera að vinna með er samband lita og tóna. Gagnrýni 17.10.2011 13:30
Samaris á Iceland Airwaves: Öruggari og þéttari Það var ágæt mæting þegar tríóið Samaris spilaði á neðri hæðinni á Faktorý á laugardagskvöldið. Hljómsveitin er orðin mun þéttari og öruggari heldur en hún var þegar ég sá þau spila síðasta vor. Tónlistin þeirra er afbrigði af trip-hoppi tíunda áratugarins með áhrifum frá nýrri stefnum eins og dub step og svo einhverju sem kemur frá þeim sjálfum. Gagnrýni 17.10.2011 13:00