Fótbolti

Enginn endurkomusigur í þetta skiptið

Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið.

Enski boltinn

Roon­ey hættur hjá DC United

Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu lausu hjá bandaríska liðinu DC United. Liðið endaði í 9. sæti austursins í MLS-deildinni.

Fótbolti

Stefán stal rétti­­lega öllum fyrir­­­sögnum í Dana­veldi: „Ég er mættur aftur“

Ís­lenski at­vinnu­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Stefán Teitur Þórðars­son, stal fyrir­sögnunum á öllum helstu í­þrótta­vef­miðlum Dan­merkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Sil­ke­borg gegn Ís­lendinga­liði Lyng­by í dönsku úr­vals­deildinni á dögunum. Um var að ræða eitt­hundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Sil­ke­borgar og hann kórónaði hann með þrennu á að­eins 8 mínútum og 22 sekúndum.

Fótbolti