Fótbolti AC Milan selur markvarðartreyjur með nafni Giroud Olivier Giroud er ekki bara mikill markaskorari því hann er líka seigur markvörður. Það sýndi hann á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 9.10.2023 12:31 Carragher segir hæpið að Liverpool berjist um titilinn Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er efins um að liðið geti barist um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að Liverpool þurfi að styrkja tvær stöður til þess. Enski boltinn 9.10.2023 11:31 Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Fótbolti 9.10.2023 11:00 Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Fótbolti 9.10.2023 09:30 Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01 Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Fótbolti 9.10.2023 08:01 Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. Enski boltinn 9.10.2023 07:56 UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Fótbolti 9.10.2023 06:32 Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Fótbolti 8.10.2023 23:30 Börsungar björguðu stigi gegn botnbaráttuliði Granada Barcelona þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti botnbaráttulið Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir snéru Börsungar taflinu við og náðu að jafna metin. Fótbolti 8.10.2023 21:17 Ítölsku meistararnir að missa af toppliðunum Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:46 Paris Saint-Germain aftur á sigurbraut Frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:38 Meistararnir stálu stigi gegn Mikael og félögum Íslendingaliðin AGF og FCK gerðu dramatískt 1-1 jafntefli er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 19:59 „Sýndum það í seinni hlutanum að við erum eitt besta lið á landinu“ Eggert Aron Guðmundsson var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti Stúkunnar eftir að lokaumferðinni lauk í dag. Fótbolti 8.10.2023 19:30 „Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Enski boltinn 8.10.2023 19:00 Halldór Árnason ráðinn þjálfari Breiðabliks Halldór Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 8.10.2023 17:40 Bayern München komst aftur á sigurbraut Bayern München er komið aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Freiburg í dag. Fótbolti 8.10.2023 17:32 Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. Enski boltinn 8.10.2023 17:24 Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33 Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Fótbolti 8.10.2023 16:00 Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:00 Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29 West Ham nældi sér í stig og Wolves tókst að halda út manni færri Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og enduðu þeir allir með jafntefli. West Ham tryggði sér stig á lokamínútum gegn Newcastle og Wolves tókst að halda út manni færri gegn Aston Villa. Enski boltinn 8.10.2023 15:10 Inter Miami komust ekki í úrslitakeppnina og Messi sagður á leið til Barcelona Inter Miami á ekki lengur möguleika að komast í úrslitakeppni bandarísku MLS deildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Cincinnatti. Fótbolti 8.10.2023 14:00 Enginn endurkomusigur í þetta skiptið Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið. Enski boltinn 8.10.2023 12:30 Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8.10.2023 12:30 Sjáðu hetjudáðir markvarðarins Giroud Framherjinn og markvörðurinn Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan þegar liðið lagði Albert Guðmundsson og félaga í Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í gærkvöld. Fótbolti 8.10.2023 12:01 Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30 Rooney hættur hjá DC United Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu lausu hjá bandaríska liðinu DC United. Liðið endaði í 9. sæti austursins í MLS-deildinni. Fótbolti 8.10.2023 11:01 Stefán stal réttilega öllum fyrirsögnum í Danaveldi: „Ég er mættur aftur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Um var að ræða eitthundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Silkeborgar og hann kórónaði hann með þrennu á aðeins 8 mínútum og 22 sekúndum. Fótbolti 8.10.2023 09:31 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
AC Milan selur markvarðartreyjur með nafni Giroud Olivier Giroud er ekki bara mikill markaskorari því hann er líka seigur markvörður. Það sýndi hann á móti Alberti Guðmundssyni og félögum í ítölsku deildinni um helgina. Fótbolti 9.10.2023 12:31
Carragher segir hæpið að Liverpool berjist um titilinn Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er efins um að liðið geti barist um Englandsmeistaratitilinn. Hann segir að Liverpool þurfi að styrkja tvær stöður til þess. Enski boltinn 9.10.2023 11:31
Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Fótbolti 9.10.2023 11:00
Blatter segir það fáránlegt að hafa HM í fótbolta í sex löndum Fyrrum forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins er einn af þeim sem gagnrýnir harðlega fyrirkomulagið á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2030. Fótbolti 9.10.2023 09:30
Yfir hálfrar aldar vinna feðganna af Skaganum er komin í loftið Feðgarnir Jón Gunnlaugsson og Stefán Jónsson hafa undanfarna áratugi staðið í ströngu við að safna saman og gera skil merkum heimildum um sögu fótboltans á Akranesi. Útkoman þeirrar vinnu er einkar glæsileg vefsíða, Á sigurslóð, sem nú er komin í loftið. Íslenski boltinn 9.10.2023 09:01
Svekktur með að vera ekki valinn í landsliðið: „Verð alltaf klár þegar kallið kemur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Stefán Teitur Þórðarson , segir það auðvitað svekkjandi að hafa ekki verið valinn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2024. Hann geti lítið annað gert í þessari stöðu en að halda áfram að standa sig og vona að kallið komi síðar. Fótbolti 9.10.2023 08:01
Guardiola um rifrildið eftir leik í gær: Arsenal menn vita ástæðuna Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neitaði að segja frá því um hvað menn voru að rífast eftir stórleik Arsenal og Manchester City í gær. Enski boltinn 9.10.2023 07:56
UEFA frestar öllum fótboltaleikjum í Ísrael vegna stríðsástandsins Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að fresta öllum fótboltaleikjum sem áttu að fara fram í Ísrael næstu tvær vikur. Fótbolti 9.10.2023 06:32
Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Fótbolti 8.10.2023 23:30
Börsungar björguðu stigi gegn botnbaráttuliði Granada Barcelona þurfti að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti botnbaráttulið Granada í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Eftir að hafa lent 2-0 undir snéru Börsungar taflinu við og náðu að jafna metin. Fótbolti 8.10.2023 21:17
Ítölsku meistararnir að missa af toppliðunum Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 3-1 tap er liðið tók á móti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:46
Paris Saint-Germain aftur á sigurbraut Frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-1 útisigur er liðið heimsótti Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 20:38
Meistararnir stálu stigi gegn Mikael og félögum Íslendingaliðin AGF og FCK gerðu dramatískt 1-1 jafntefli er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 8.10.2023 19:59
„Sýndum það í seinni hlutanum að við erum eitt besta lið á landinu“ Eggert Aron Guðmundsson var valinn besti ungi leikmaður tímabilsins í Bestu-deild karla í uppgjörsþætti Stúkunnar eftir að lokaumferðinni lauk í dag. Fótbolti 8.10.2023 19:30
„Þetta er búið og sem betur fer unnum við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, gat leyft sér að fagna í leikslok er liðið vann mikilvægan 1-0 sigur gegn Machester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Enski boltinn 8.10.2023 19:00
Halldór Árnason ráðinn þjálfari Breiðabliks Halldór Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Fótbolti 8.10.2023 17:40
Bayern München komst aftur á sigurbraut Bayern München er komið aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn Freiburg í dag. Fótbolti 8.10.2023 17:32
Martinelli hetjan á Emirates gegn Englandsmeisturunum Gabriel Martinelli reyndist hetja Arsenal er hann tryggði liðinu dramatískan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. Enski boltinn 8.10.2023 17:24
Óskar Hrafn hættur störfum sem þjálfari Breiðabliks Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tilkynnt starfslok sín hjá Breiðablik. Hann óskaði þess sjálfur að klára riðlakeppni Sambandsdeildarinnar með félaginu en var tilkynnt á föstudag að svo yrði ekki og hann myndi láta af störfum eftir leik Breiðabliks gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:33
Hoppaði eins og Ronaldo til að fagna snertimarki Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills mættust í 5. umferð NFL deildarinnar á Tottenham Hotspur leikvanginum í London. Fótbolti 8.10.2023 16:00
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 16:00
Ísak skoraði, Malmö tapaði og Elfsborg komst í efsta sætið Þrír leikir fóru fram í Allsvenskan, efstu deild Svíþjóðar í knattspyrnu, og Íslendingar komu við sögu í þeim öllum. Ísak Andri Sigurgeirsson var sá eini sem komst á blað en hann skoraði mark Norrköping í 1-2 tapi gegn Varnamo. Fótbolti 8.10.2023 15:29
West Ham nældi sér í stig og Wolves tókst að halda út manni færri Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00 í dag og enduðu þeir allir með jafntefli. West Ham tryggði sér stig á lokamínútum gegn Newcastle og Wolves tókst að halda út manni færri gegn Aston Villa. Enski boltinn 8.10.2023 15:10
Inter Miami komust ekki í úrslitakeppnina og Messi sagður á leið til Barcelona Inter Miami á ekki lengur möguleika að komast í úrslitakeppni bandarísku MLS deildarinnar eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Cincinnatti. Fótbolti 8.10.2023 14:00
Enginn endurkomusigur í þetta skiptið Brighton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli sín á milli í 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool lentu marki undir snemma, komust yfir rétt fyrir hálfleik en heimamönnum tókst að klóra sig til baka og sækja stigið. Enski boltinn 8.10.2023 12:30
Spilaði einn með sorgarband til heiðurs Cathy Ferguson Ashley Young vottaði Cathy Ferguson virðingu sína þegar Everton mætti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann lék einna leikmanna með sorgarband í leiknum. Enski boltinn 8.10.2023 12:30
Sjáðu hetjudáðir markvarðarins Giroud Framherjinn og markvörðurinn Olivier Giroud reyndist hetja AC Milan þegar liðið lagði Albert Guðmundsson og félaga í Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í gærkvöld. Fótbolti 8.10.2023 12:01
Þrenna Erlings, tvenna Kjartans Henry, skjöldur á loft og öll hin mörkin Lokaumferð Bestu deildar karla fór fram í gær að einum leik undanskildum. Erling Agnarsson skoraði þrennu áður en Víkingar lyftu Íslandsmeistaraskildinum, Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvennu gegn sínum gömlu félögum og ÍBV féll eftir jafntefli í gegn Keflavík. Íslenski boltinn 8.10.2023 11:30
Rooney hættur hjá DC United Knattspyrnustjórinn Wayne Rooney hefur sagt starfi sínu lausu hjá bandaríska liðinu DC United. Liðið endaði í 9. sæti austursins í MLS-deildinni. Fótbolti 8.10.2023 11:01
Stefán stal réttilega öllum fyrirsögnum í Danaveldi: „Ég er mættur aftur“ Íslenski atvinnumaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Stefán Teitur Þórðarsson, stal fyrirsögnunum á öllum helstu íþróttavefmiðlum Danmerkur með magnaðri þrennu sinni í 5-0 sigri Silkeborg gegn Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Um var að ræða eitthundraðasta leik Stefáns Teits fyrir lið Silkeborgar og hann kórónaði hann með þrennu á aðeins 8 mínútum og 22 sekúndum. Fótbolti 8.10.2023 09:31