Fótbolti Juventus vann risaslaginn á San Siro Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve. Fótbolti 22.10.2023 20:45 Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15 Erfiður dagur hjá Albert og félögum gegn Atalanta Albert Guðmundsson og félagar sóttu ekki gull í greipar Atalanta í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Albert spilaði allan leikinn en uppskar lítið annað en gult spjald fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 22.10.2023 18:05 West Ham lítil fyrirstaða fyrir funheitt lið Aston Villa Aston Villa skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með þægilegum 4-1 sigri á West Ham. Var þetta fjórði sigur Villa í fimm leikjum og jafnframt 11. sigurinn í röð á Villa Park. Fótbolti 22.10.2023 17:30 Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06 Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17 Bjarni Jóhannsson snúinn aftur í þjálfun Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að snúa aftur í þjálfun og samdi við Selfoss þar sem hann mun stýra karlaliði félagsins til næstu tveggja ára. Verkefnið sem bíður hans er stórt, en liðið féll niður úr Lengjudeildinni í sumar og mun spila í 2. deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2023 14:16 Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Enski boltinn 22.10.2023 13:46 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 22.10.2023 12:45 Flöskur flugu fyrir leik á Anfield | Lögregluþjónn slasaðist í andliti Lögreglan í Liverpool hefur á mál borði sér til rannsóknar eftir nágrannaslag borgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi leiksins er sagður hafa kastað flösku og skorið þannig svöðusár í andlit lögregluþjóns sem var við störf á leiknum. Enski boltinn 22.10.2023 11:45 Rory Mcllroy barst boð um að kaupa Leeds en hafnaði því af ást sinni fyrir Manchester United Kylfingurinn Rory Mcllroy sagðist hafa fengið boð um að ganga í hóp fjárfesta enska félagins Leeds, en sem stuðningsmaður Manchester United hafi hann neyðst til að hafna því. Enski boltinn 22.10.2023 10:30 Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. Fótbolti 22.10.2023 09:30 Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30 Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. Fótbolti 21.10.2023 22:21 Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51 Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. Enski boltinn 21.10.2023 21:00 Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Fótbolti 21.10.2023 19:48 Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 21.10.2023 18:45 Fullyrðir að Ólafur Ingi sé að taka við KR Fótboltagúrúinn Hjörvar Hafliðason, einnig þekktur sem Dr. Football, greindi frá því á Twitter í dag Ólafur Ingi Skúlason verði næsti þjálfari KR. Í sömu færslu segir hann að Rúnar Kristinsson, fyrrum þjálfari KR, sé að taka við Fram. Fótbolti 21.10.2023 17:15 Enn vermir landsliðsmarkvörður Íslands bekkinn hjá Cardiff Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu bíður enn eftir að fá að sanna sig hjá enska B-deildarliðinu Cardiff þar sem hann er á láni frá Arsenal. Rúnar hefur aðeins leikið einn fyrir liðið hingað til. Fótbolti 21.10.2023 16:40 Rauð spjöld og dramatík á lokamínútunum í leikjum dagsins í enska boltanum Það var þéttur leikdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikir fóru fram núna síðdegis. Newcastle gekk auðveldlega frá Palace, Wolves vann hádramatískan sigur gegn Bournemouth með marki á lokamínútunum, Chris Wood tryggði Forest sigur og Brentford unnu gegn tíu Burnley mönnum. Enski boltinn 21.10.2023 16:06 City bar sigurorðið manni færri Manchester City komst aftur á sigurbraut eftir tap í síðustu tveimur deildarleikjum. Manuel Akanji var rekinn af velli undir lok leiks, en það gerði ekki til og Englandsmeistararnir hirtu öll stigin þrjú. Enski boltinn 21.10.2023 16:00 Leverkusen læðist á toppinn Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið. Fótbolti 21.10.2023 15:28 Goðsögnin Bobby Charlton látinn Heimsmeistarinn og fótboltagoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í morgun, laugardag, 86 ára gamall. Enski boltinn 21.10.2023 15:06 Diljá Zomers orðin markahæst í Belgíu Diljá Ýr Zomers, íslensk landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður OH Leuven í Belgíu er orðin markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar þar í landi eftir að hafa skorað tvö mörk í 8-1 sigri liðsins gegn Charleroi. Fótbolti 21.10.2023 13:49 Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool sigraði Everton, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Rauða hersins. Enski boltinn 21.10.2023 13:30 Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.10.2023 13:18 Fjórar breytingar á Liverpool liðinu | Engar hjá Everton Byrjunarlið Liverpool og Everton hafa verið gerð opinber fyrir leik liðanna í 9. umferð ensku úrvalsdeildinnar. Jurgen Klopp gerir fjórar breytingar frá 2-2 jafnteflinu gegn Brighton í síðustu umferð, Sean Dyche gerir engar breytingar á Everton liðinu frá 3-0 sigrinum gegn Bournemouth í síðustu umferð. Enski boltinn 21.10.2023 11:03 Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31 Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Juventus vann risaslaginn á San Siro Stórleikur helgarinnar í ítalska fótboltanum var á milli AC Milan og Juventus á San Siro í Mílanó. Liðið voru fyrir leikinn í 2. og 3. sæti, Milan fjórum stigum á undan Juve. Fótbolti 22.10.2023 20:45
Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15
Erfiður dagur hjá Albert og félögum gegn Atalanta Albert Guðmundsson og félagar sóttu ekki gull í greipar Atalanta í ítölsku Seríu A deildinni í dag. Albert spilaði allan leikinn en uppskar lítið annað en gult spjald fyrir frammistöðu sína. Fótbolti 22.10.2023 18:05
West Ham lítil fyrirstaða fyrir funheitt lið Aston Villa Aston Villa skaut sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með þægilegum 4-1 sigri á West Ham. Var þetta fjórði sigur Villa í fimm leikjum og jafnframt 11. sigurinn í röð á Villa Park. Fótbolti 22.10.2023 17:30
Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06
Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17
Bjarni Jóhannsson snúinn aftur í þjálfun Bjarni Jóhannsson hefur ákveðið að snúa aftur í þjálfun og samdi við Selfoss þar sem hann mun stýra karlaliði félagsins til næstu tveggja ára. Verkefnið sem bíður hans er stórt, en liðið féll niður úr Lengjudeildinni í sumar og mun spila í 2. deild á næsta tímabili. Íslenski boltinn 22.10.2023 14:16
Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Enski boltinn 22.10.2023 13:46
Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. Fótbolti 22.10.2023 12:45
Flöskur flugu fyrir leik á Anfield | Lögregluþjónn slasaðist í andliti Lögreglan í Liverpool hefur á mál borði sér til rannsóknar eftir nágrannaslag borgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í gær. Áhorfandi leiksins er sagður hafa kastað flösku og skorið þannig svöðusár í andlit lögregluþjóns sem var við störf á leiknum. Enski boltinn 22.10.2023 11:45
Rory Mcllroy barst boð um að kaupa Leeds en hafnaði því af ást sinni fyrir Manchester United Kylfingurinn Rory Mcllroy sagðist hafa fengið boð um að ganga í hóp fjárfesta enska félagins Leeds, en sem stuðningsmaður Manchester United hafi hann neyðst til að hafna því. Enski boltinn 22.10.2023 10:30
Vinícius hrósaði Sevilla fyrir að reka rasískan aðdáanda af velli Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, hefur hrósað Sevilla fyrir skjót og góð viðbrögð við meintu kynþáttahatri sem hann varð fyrir í leik liðanna. Hann sagði þetta vera nítjánda skiptið sem hann verði slíkum fordómum og biðlar til spænskra yfirvalda að athafna sig í þeim málaflokki. Fótbolti 22.10.2023 09:30
Stríðinu á Gaza mótmælt á fótboltavöllum víða um Evrópu Stuðningsmenn Osasuna virtu að vettugi bann spænsku deildarinnar og mættu með palestínska fána á leik liðsins gegn Granada í gær. Shon Weissman, leikmaður Granada, er frá Ísrael og hefur látið ýmis ófögur orð falla á samfélagsmiðlum um fólk frá Palestínu. Fótbolti 21.10.2023 23:30
Ten Hag sagði sigurinn verðskuldaðan Erik ten Hag, stjóri Manchester United, sagði að sigur hans manna hefði verið verðskuldaður í dag en fyrri hálfleikur hefði alls ekki verið góður. Diogo Dalot tryggði United sigurinn með draumamarki. Fótbolti 21.10.2023 22:21
Algjört grísamark hjá Griezmann sem færist nær markameti Atletico Atletico Madrid vann sinn fimmta deildarleik í dag þegar liðið lagði Celta Vigo örugglega á útivelli 0-3. Antoine Griezmann skoraði öll þrjú mörk liðsins en annað mark hans var sannkallað grísamark. Fótbolti 21.10.2023 21:51
Draumamark Diogo Dalot tryggði Manchester United sigur Manchester United vann tæpan sigur á nýliðum Sheffield United á Brammall Lane í kvöld þar sem Diogo Dalot bjargaði sigrinum með glæsilegu marki á 77. mínútu. Enski boltinn 21.10.2023 21:00
Arteta þögull sem gröfin um dómgæslu dagsins Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki á eitt sáttur við dómgæsluna í leik Arsenal og Chelsa í dag en heimamenn í Chelsea komust yfir með marki úr víti. Fótbolti 21.10.2023 19:48
Arsenal enn taplausir eftir endurkomujafntefli Arsenal björguðu stigi með frábærri endurkomu á Stamford Bridge í dag en Chelsea komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. Enski boltinn 21.10.2023 18:45
Fullyrðir að Ólafur Ingi sé að taka við KR Fótboltagúrúinn Hjörvar Hafliðason, einnig þekktur sem Dr. Football, greindi frá því á Twitter í dag Ólafur Ingi Skúlason verði næsti þjálfari KR. Í sömu færslu segir hann að Rúnar Kristinsson, fyrrum þjálfari KR, sé að taka við Fram. Fótbolti 21.10.2023 17:15
Enn vermir landsliðsmarkvörður Íslands bekkinn hjá Cardiff Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu bíður enn eftir að fá að sanna sig hjá enska B-deildarliðinu Cardiff þar sem hann er á láni frá Arsenal. Rúnar hefur aðeins leikið einn fyrir liðið hingað til. Fótbolti 21.10.2023 16:40
Rauð spjöld og dramatík á lokamínútunum í leikjum dagsins í enska boltanum Það var þéttur leikdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag en fimm leikir fóru fram núna síðdegis. Newcastle gekk auðveldlega frá Palace, Wolves vann hádramatískan sigur gegn Bournemouth með marki á lokamínútunum, Chris Wood tryggði Forest sigur og Brentford unnu gegn tíu Burnley mönnum. Enski boltinn 21.10.2023 16:06
City bar sigurorðið manni færri Manchester City komst aftur á sigurbraut eftir tap í síðustu tveimur deildarleikjum. Manuel Akanji var rekinn af velli undir lok leiks, en það gerði ekki til og Englandsmeistararnir hirtu öll stigin þrjú. Enski boltinn 21.10.2023 16:00
Leverkusen læðist á toppinn Fimm knattspyrnuleikir fóru fram síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni og sviptingar urðu á toppi deildarinnar. Leverkusen náði sigri gegn Wolfsburg og fer upp í efsta sætið, Stuttgart vann öruggan sigur gegn Union Berlin og kemur sér í annað sætið. Fótbolti 21.10.2023 15:28
Goðsögnin Bobby Charlton látinn Heimsmeistarinn og fótboltagoðsögnin Sir Bobby Charlton lést í morgun, laugardag, 86 ára gamall. Enski boltinn 21.10.2023 15:06
Diljá Zomers orðin markahæst í Belgíu Diljá Ýr Zomers, íslensk landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður OH Leuven í Belgíu er orðin markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar þar í landi eftir að hafa skorað tvö mörk í 8-1 sigri liðsins gegn Charleroi. Fótbolti 21.10.2023 13:49
Salah skoraði tvö gegn tíu bláklæddum í nágrannaslag Liverpool sigraði Everton, 2-0, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Mohamed Salah skoraði bæði mörk Rauða hersins. Enski boltinn 21.10.2023 13:30
Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.10.2023 13:18
Fjórar breytingar á Liverpool liðinu | Engar hjá Everton Byrjunarlið Liverpool og Everton hafa verið gerð opinber fyrir leik liðanna í 9. umferð ensku úrvalsdeildinnar. Jurgen Klopp gerir fjórar breytingar frá 2-2 jafnteflinu gegn Brighton í síðustu umferð, Sean Dyche gerir engar breytingar á Everton liðinu frá 3-0 sigrinum gegn Bournemouth í síðustu umferð. Enski boltinn 21.10.2023 11:03
Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31
Gomez dæmdur í tveggja ára bann fyrir lyfjamisnotkun Argentínski landsliðsmaðurinn og leikmaður AC Monza í ítölsku úrvalsdeildinni, Papu Gómez, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá knattspyrnuiðkun af FIFA vegna misnotkunar á astmalyfjum. Fótbolti 21.10.2023 10:01