Fótbolti

„Það er ekkert nægi­lega gott nema sigur“

Matthías Vilhjálmsson er sigurvegari sem þrífst best í umhverfi þar sem sigur er skylda frekar en forréttindi. Matthías er fjölhæfur leikmaður sem líður þó best sem fremsta manni. Flottustu mörk hans á ferlinum eiga nærri öll rætur sínar að rekja á sparkvöll á Ísafirði.

Íslenski boltinn

Arteta: Saka og Partey eru líklegir

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að Bukayo Saka og Thomas Partey séu báðir líklegir til þess að vera leikfærir fyrir leikinn gegn Manchester City á sunnudaginn.

Fótbolti

Nik Chamberlain: Gerist ekki betra

Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, var að vonum mjög ánægður með dramatískan sigur liðsins gegn Stjörnunni nú í kvöld. Leikurinn var frekar tíðindalítill en Mikenna McManus skoraði sigurmarkið í uppbótatíma og tryggði Þrótti stigin þrjú og í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023.

Fótbolti

Svava Rós fór úr mjaðmalið

Svava Rós Guðmundssdóttir, leikmaður Íslands og Benfica í Portúgal, verður fjarri góðu gamni í einhvern tíma eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik liðsins.

Fótbolti

Umfjöllun: FH - Þór/KA 0-0 | Fjör en engin mörk í Krikanum

FH og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Tækifærin til að skora voru svo sannarlega til staðar og Akureyringar fengu fleiri og betri færi í leiknum. En þegar sex mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma var Snædís María Jörundsdóttir hársbreidd frá því að tryggja FH-ingum stigin þrjú þegar hún skaut í stöng.

Íslenski boltinn