Fótbolti Riðlarnir í Meistaradeildinni: Íslendingaslagur í A-riðli Dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Fimm Íslendingalið eru á meðal þeirra 16 sem taka þátt í riðlakeppninni. Fótbolti 20.10.2023 13:30 Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Enski boltinn 20.10.2023 13:02 Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Enski boltinn 20.10.2023 12:30 Vallarstjóri dæmdur í sex vikna bann fyrir rasisma Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt vallarstjóra utandeildarliðsins Rochdale í sex vikna bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 20.10.2023 11:01 Besta andrúmsloftið á Anfield að mati Athletic Hvar er besta andrúmsloftið í ensku úrvalsdeildinni? Blaðamenn The Athletic fundu svarið við því. Enski boltinn 20.10.2023 10:01 „Hreint út sagt algjör martröð“ Englendingurinn Nik Chamberlain er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Hann ætlaði sér að vera áfram með Þrótt sem hann hefur stýrt frá 2016 þar til Blikar bönkuðu upp á. Hann segir hins vegar ákvörðinina hafa verið þungbæra. Íslenski boltinn 20.10.2023 09:01 FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. Fótbolti 20.10.2023 08:30 Íhuga að vera með leiki í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar íhuga að vera með leiki á aðfangadag. Enski boltinn 20.10.2023 08:00 UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31 Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00 Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31 Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12 Sagði launaþak bestu lausnina fyrir kvennafótboltann Steve Parish, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, flutti ávarp á ráðstefnu þar sem hann kallaði eftir strangara launakerfi í kvennafótboltanum. Enski boltinn 19.10.2023 22:00 Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Fótbolti 19.10.2023 19:33 Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Enski boltinn 19.10.2023 17:52 Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 19.10.2023 16:31 Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. Fótbolti 19.10.2023 15:31 Meistararnir vilja fá markakónginn Íslands- og bikarmeistarar Víkings vilja fá Emil Atlason, markakóng Bestu deildarinnar, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 19.10.2023 14:31 UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49 Stjóri United gagnrýnir „fáránlegt“ fyrirkomulag Meistaradeildarinnar Manchester United verður ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Stjóri liðsins segir fyrirkomulag keppninnar fáránlegt. Fótbolti 19.10.2023 13:30 Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01 Klopp sendi njósnara til að fylgjast með Osimhen Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi njósnara til að fylgjast með nígeríska framherjanum Victor Osimhen í landsleikjum. Enski boltinn 19.10.2023 11:30 Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27 Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 19.10.2023 10:00 Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31 Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Enski boltinn 19.10.2023 08:16 „Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02 Verður VAR-dómari hjá Liverpool í fyrsta sinn frá því Van Dijk meiddist gegn Everton Dómarinn sem var í VAR-herberginu á frægum leik Everton og Liverpool haustið 2020 verður VAR-dómari í fyrsta sinn síðan þá hjá Liverpool um helgina. Enski boltinn 19.10.2023 07:30 „Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01 FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. Fótbolti 18.10.2023 23:02 « ‹ 281 282 283 284 285 286 287 288 289 … 334 ›
Riðlarnir í Meistaradeildinni: Íslendingaslagur í A-riðli Dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Fimm Íslendingalið eru á meðal þeirra 16 sem taka þátt í riðlakeppninni. Fótbolti 20.10.2023 13:30
Everton væri fyrir ofan Liverpool ef farið væri eftir xG Það er eitt að skapa sér færi og annað að nýta þau. Það getur auðvitað skipt öllu máli í fótbolta. Enska úrvalsdeildin birti stöðuna í deildinni ef að liðin hefðu nýtt færin sín í leikjunum. Enski boltinn 20.10.2023 13:02
Bayern gæti losað Phillips úr City-prísundinni Kalvin Phillips gæti fylgt Harry Kane, félaga sínum í enska landsliðinu, til Þýskalandsmeistara Bayern München. Enski boltinn 20.10.2023 12:30
Vallarstjóri dæmdur í sex vikna bann fyrir rasisma Enska knattspyrnusambandið hefur dæmt vallarstjóra utandeildarliðsins Rochdale í sex vikna bann fyrir kynþáttaníð. Enski boltinn 20.10.2023 11:01
Besta andrúmsloftið á Anfield að mati Athletic Hvar er besta andrúmsloftið í ensku úrvalsdeildinni? Blaðamenn The Athletic fundu svarið við því. Enski boltinn 20.10.2023 10:01
„Hreint út sagt algjör martröð“ Englendingurinn Nik Chamberlain er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Hann ætlaði sér að vera áfram með Þrótt sem hann hefur stýrt frá 2016 þar til Blikar bönkuðu upp á. Hann segir hins vegar ákvörðinina hafa verið þungbæra. Íslenski boltinn 20.10.2023 09:01
FIFA gæti þurft að borga Al-Hilal svimandi háa upphæð vegna meiðsla Neymars Meiðsli brasilíska fótboltamannsins Neymars gætu kostað FIFA 6,5 milljónir punda. Fótbolti 20.10.2023 08:30
Íhuga að vera með leiki í ensku úrvalsdeildinni á aðfangadag Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar íhuga að vera með leiki á aðfangadag. Enski boltinn 20.10.2023 08:00
UEFA hafnaði beiðni Blika og KSÍ: „Það eru ákveðin vonbrigði“ Evrópska knattspyrnusambandið (UEFA) hafnaði sameiginlegri beiðni knattspyrnudeildar Breiðabliks og KSÍ um að færa síðasta heimaleik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu út fyrir landsteinana. Formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, Flosi Eiríksson, segir höfnun UEFA vissulega vonbrigði. Hann treystir þó á að Laugardalsvöllur verði í leikhæfu ástandi er Breiðablik tekur á móti Maccabi Tel Aviv í lok nóvember. Fótbolti 20.10.2023 07:31
Fer Eiður Smári í Vesturbæinn? Vesturbæingar spyrja sig þessa dagana hver tekur við karlaliði félagsins í fótbolta. Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir viðræður langt komnar við ónefndan aðila. Íslenski boltinn 20.10.2023 07:00
Vesturbæingar leggja til þjálfara KR: Willum á rangri hillu, Lars, Skarphéðinn eða fyrsta konan? Margir velta fyrir sér hver eigi að taka við karlaliði KR í fótbolta þessa dagana. Vísir stökk í vettvangsferð í Vesturbæinn í von um niðurstöðu í málinu. Íslenski boltinn 19.10.2023 23:31
Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12
Sagði launaþak bestu lausnina fyrir kvennafótboltann Steve Parish, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace, flutti ávarp á ráðstefnu þar sem hann kallaði eftir strangara launakerfi í kvennafótboltanum. Enski boltinn 19.10.2023 22:00
Barcelona frumsýndi nýja treyju fyrir El Clásico einvígið Barcelona hefur gefið út nýjan búning fyrir 'El Clasico' einvígi sitt gegn Real Madrid þann 28. október. Kennimerki Rolling Stones hljómsveitarinnar mun myndskreyta búninginn en allt er þetta hluti af samstarfssamningi Barcelona við tónlistarstreymisveituna Spotify. Fótbolti 19.10.2023 19:33
Rooney blæs á sögusagnir um háar launakröfur Nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham City og fyrrum enski landsliðsmaðurinn Wayne Rooney sagðist spenntur að mæta fyrrum liðsfélaga sínum Michael Carrick í fyrsta leik við stjórnvölinn. Enski boltinn 19.10.2023 17:52
Hermoso valin í landsliðið í fyrsta sinn frá kossinum óumbeðna Fótboltakonan Jennifer Hermoso hefur verið valin í spænska landsliðið í fyrsta sinn frá rembingskossinum óumbeðna sem Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, rak henni eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 19.10.2023 16:31
Hazard vildi ekki spila einhvers staðar einungis fyrir peningana Eden Hazard lagði skóna á hilluna því hann naut þess ekki lengur að spila og vildi ekki spila einhvers staðar bara fyrir peningana. Fótbolti 19.10.2023 15:31
Meistararnir vilja fá markakónginn Íslands- og bikarmeistarar Víkings vilja fá Emil Atlason, markakóng Bestu deildarinnar, í sínar raðir fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 19.10.2023 14:31
UEFA grípur inn í og frestar leik hjá mótherjum Breiðabliks Evrópska knattspyrnusambandið hefur fresta leik ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv við Zorya Luhansk frá Úkraínu í Sambandsdeild Evrópu vegna ólgunnar í Ísrael og Palestínu. Fótbolti 19.10.2023 13:49
Stjóri United gagnrýnir „fáránlegt“ fyrirkomulag Meistaradeildarinnar Manchester United verður ekki í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta. Stjóri liðsins segir fyrirkomulag keppninnar fáránlegt. Fótbolti 19.10.2023 13:30
Heimir með HM-drauma í allt öðrum kúltúr: Þú getur ekki breytt öllum í Íslendinga Heimir Hallgrímsson hefur nú verið eitt ár í starfi sem landsliðsþjálfari Jamaíka. Hann er nú heima á Íslandi áður en hann fer aftur yfir Atlantshafið til að hjálpa jamaíska landsliðinu að tryggja sér sæti í Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu. Fótbolti 19.10.2023 12:01
Klopp sendi njósnara til að fylgjast með Osimhen Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sendi njósnara til að fylgjast með nígeríska framherjanum Victor Osimhen í landsleikjum. Enski boltinn 19.10.2023 11:30
Rúnar staðfestir viðræður | Fram vill ráða sem allra fyrst Rúnar Kristinsson átti fund með formanni knattspyrnudeildar Fram á þriðjudaginn var um möguleikann á að taka við þjálfun liðsins. Hann leitar nýs starfs eftir að hann og KR slitu samstarfi að nýliðnu tímabili loknu. Íslenski boltinn 19.10.2023 10:27
Eitt fórnarlamb skotárásarinnar í Brussel var fastagestur á leikjum Svía Patrick Lundström var skotinn til bana í aðdraganda leiks Belgíu og Svíþjóðar í undankeppni EM í vikunni. Fjölskyldan hans er skiljanlega í miklu áfalli en vildi minnast hans í sænskum fjölmiðlum. Fótbolti 19.10.2023 10:00
Neymar: „Versta augnablik ævinnar“ Brasilíska fótboltamanninum Neymar segist aldrei hafa liðið verr en núna. Fótbolti 19.10.2023 08:31
Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Enski boltinn 19.10.2023 08:16
„Alltaf haft þá skoðun að allir eigi rétt á að fá annað tækifæri til að sýna sig og sanna“ Heimir Hallgrímsson segir ekkert launungarmál að hann vilji fá framherjann Mason Greenwood til að spila með jamaíska landsliðinu. Fótbolti 19.10.2023 08:02
Verður VAR-dómari hjá Liverpool í fyrsta sinn frá því Van Dijk meiddist gegn Everton Dómarinn sem var í VAR-herberginu á frægum leik Everton og Liverpool haustið 2020 verður VAR-dómari í fyrsta sinn síðan þá hjá Liverpool um helgina. Enski boltinn 19.10.2023 07:30
„Ósáttur með að það var ekki gengið hreint til verks“ Ólafi Kristjánssyni var sagt upp sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik í ágúst. Hann segir í viðtali í þættinum „Mín skoðun“ að hann hafi verið ósáttur með framkvæmd uppsagnarinnar. Fótbolti 19.10.2023 07:01
FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. Fótbolti 18.10.2023 23:02