Fótbolti Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 27.1.2024 08:01 Hrósar Hákoni í hástert: „Markvörður með allan pakkann“ Adam Fröberg, blaðamaður hjá sænska miðlinum Fotbollskanalen, segir í viðtali við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford að Hákon Rafn Valdimarsson sé „markvörður með allan pakkann.“ Fótbolti 26.1.2024 23:31 Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 26.1.2024 22:00 Þurfa að mætast aftur eftir markalaust jafntefli Chelsea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Fótbolti 26.1.2024 21:40 Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Newcastle Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótbolti 26.1.2024 17:30 „Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Fótbolti 26.1.2024 17:00 Hákon Rafn skrifar undir samning við Brentford til ársins 2028 Hákon Rafn Valdimarsson var kynntur formlega í dag sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford. Brentford kaupir hann frá sænska liðinu Elfsborg. Enski boltinn 26.1.2024 16:33 Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. Enski boltinn 26.1.2024 16:00 Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00 Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29 Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. Enski boltinn 26.1.2024 11:44 Chicharito fékk sæta kveðju frá Sir Alex Mexíkóinn Javier Hernandez er búinn að loka hringnum á löngum ferli sínum. Enski boltinn 26.1.2024 11:30 Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. Enski boltinn 26.1.2024 10:41 Reyndu að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins lánaðan Fílabeinsströndin reyndi að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins í fótbolta lánaðan fyrir útsláttarkeppnina á Afríkumótinu. Fótbolti 26.1.2024 10:31 Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Enski boltinn 26.1.2024 09:31 Verður reiður á að horfa á Antony og vill að hann verði seldur Dimitar Berbatov, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er ekkert sérstaklega hrifinn af brasilíska kantmanninum Antony og segir að félagið gæti þurft að selja hann ef hann tekur sig ekki taki. Enski boltinn 26.1.2024 08:31 Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30 Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Enski boltinn 26.1.2024 07:01 Rólegur janúar í rauða hluta Manchester-borgar Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar. Fótbolti 25.1.2024 23:30 Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01 Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30 Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11 Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51 Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01 Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00 Fyrirliði enska landsliðsins sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru Leah Williamson, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn eftir níu mánaða fjarveru þegar Arsenal vann Reading í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 25.1.2024 15:51 Enska sambandið mun rannsaka dauða knattspyrnukonunnar Enska knattspyrnusambandið hefur sett að stað rannsókn vegna dauðsfalls knattspyrnukonunnar Maddy Cusack síðasta haust. Enski boltinn 25.1.2024 15:33 Biðin eftir Haaland lengist enn Erling Braut Haaland spilar ekki með Manchester City á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.1.2024 15:31 Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00 „Björt framtíð hjá Barcelona með eða án mín“ Pressan jókst enn frekar á Xavi Hernández, þjálfara Barcelona, eftir að liðið datt út úr spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 25.1.2024 13:00 « ‹ 247 248 249 250 251 252 253 254 255 … 334 ›
Phillips genginn í raðir West Ham Enski miðjumaðurinn Kalvin Phillips er genginn í raðir West Ham á láni frá Englandsmeisturum Manchester City. Fótbolti 27.1.2024 08:01
Hrósar Hákoni í hástert: „Markvörður með allan pakkann“ Adam Fröberg, blaðamaður hjá sænska miðlinum Fotbollskanalen, segir í viðtali við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford að Hákon Rafn Valdimarsson sé „markvörður með allan pakkann.“ Fótbolti 26.1.2024 23:31
Fyrsti sigur City á Tottenham-vellinum Ensku bikarmeistararnir í Manchester City unnu 0-1 sigur er liðið heimsótti Tottenham í fjórðu umferð FA-bikarsins í kvöld. Enski boltinn 26.1.2024 22:00
Þurfa að mætast aftur eftir markalaust jafntefli Chelsea og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, FA-bikarsins, í kvöld. Fótbolti 26.1.2024 21:40
Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir Newcastle Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joelinton sé mögulega búinn að leika sinn síðasta leik fyrir félagið. Fótbolti 26.1.2024 17:30
„Sýningarleikir“ sem gætu leitt til styrks upp á fleiri milljónir króna Íslenska fyrirtækið Soccer & Education stendur fyrir svokölluðum „sýningarleikjum“ (e. showcase) núna um helgina 27. og 28. janúar. Fótbolti 26.1.2024 17:00
Hákon Rafn skrifar undir samning við Brentford til ársins 2028 Hákon Rafn Valdimarsson var kynntur formlega í dag sem nýr leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford. Brentford kaupir hann frá sænska liðinu Elfsborg. Enski boltinn 26.1.2024 16:33
Klopp: Ég mun aldrei stýra öðru liði á Englandi en Liverpool Liverpool stuðningsmenn fengu mikið áfall í dag þegar þýski knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp tilkynnti það að hann myndi ekki klára samning sinn heldur hætt að með liðið í vor. Enski boltinn 26.1.2024 16:00
Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta Sané Knattspyrnustjóri Union Berlin, Nenad Bjelica, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ýta í andlitið á Leroy Sané í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fyrradag. Fótbolti 26.1.2024 15:00
Xabi Alonso tjáir sig um Liverpool orðróminn Eftir óvæntu fréttirnar um að Jürgen Klopp var að hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool í vor þá hefur Spánverjinn Xabi Alonso verið orðaður við starfið. Enski boltinn 26.1.2024 13:29
Hver tekur við Liverpool af Klopp? Þau stórtíðindi bárust í dag að Jürgen Klopp hefði ákveðið að hætta með Liverpool eftir tímabilið. En hver tekur við Rauða hernum af þeim þýska? Vísir fer yfir nokkra kosti í stöðunni. Enski boltinn 26.1.2024 11:44
Chicharito fékk sæta kveðju frá Sir Alex Mexíkóinn Javier Hernandez er búinn að loka hringnum á löngum ferli sínum. Enski boltinn 26.1.2024 11:30
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. Enski boltinn 26.1.2024 10:41
Reyndu að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins lánaðan Fílabeinsströndin reyndi að fá þjálfara franska kvennalandsliðsins í fótbolta lánaðan fyrir útsláttarkeppnina á Afríkumótinu. Fótbolti 26.1.2024 10:31
Guardiola kaldhæðinn: „Kannski heldur United að allt breytist með Berrada“ Omar Berrada, sem hefur verið ráðinn forstjóri Manchester United, mun ekki laga vandamál félagsins einn og sér. Þetta segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, félagsins sem Berrada hefur starfað fyrir undanfarin ár. Enski boltinn 26.1.2024 09:31
Verður reiður á að horfa á Antony og vill að hann verði seldur Dimitar Berbatov, fyrrverandi leikmaður Manchester United, er ekkert sérstaklega hrifinn af brasilíska kantmanninum Antony og segir að félagið gæti þurft að selja hann ef hann tekur sig ekki taki. Enski boltinn 26.1.2024 08:31
Salah rýfur þögnina: „Ég elska Egyptaland og fólkið þar“ Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, ætlar að gera allt til að spila aftur með egypska landsliðinu á Afríkumótinu í fótbolta. Enski boltinn 26.1.2024 07:30
Mætast að nýju tuttugu árum eftir hetjudáð Árna Gauts Tuttugu ár eru síðan Manchester City vann Tottenham Hotspur 4-3 eftir að vera 3-0 undir í hálfleik. Um er að ræða einn frægasta leik FA Cup, ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Enski boltinn 26.1.2024 07:01
Rólegur janúar í rauða hluta Manchester-borgar Þó svo að Jim Ratcliffe sé byrjaður að taka til utan vallar hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United þá virðist sem Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fái engar viðbætur þó svo að janúarglugginn sé opinn í nokkra daga til viðbótar. Fótbolti 25.1.2024 23:30
Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. Fótbolti 25.1.2024 22:30
Lyon skoraði sjö en Barcelona aðeins tvö Lyon og Barcelona unnu þægilegra sigra í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sigur Lyon var þó heldur þægilegri en sigur Börsunga sem hafa átt betri dag fyrir framan markið. Fótbolti 25.1.2024 22:11
Natasha komin áfram og Guðrún fékk loks stig Tvær íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 25.1.2024 19:51
Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01
Segja Stefán Teit á förum frá Silkeborg Miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson hefur hafnað nýju samningstilboði Silkeborg og er sagður á förum þegar samningurinn rennur út undir lok árs. Fótbolti 25.1.2024 18:00
Fyrirliði enska landsliðsins sneri aftur eftir níu mánaða fjarveru Leah Williamson, fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn eftir níu mánaða fjarveru þegar Arsenal vann Reading í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 25.1.2024 15:51
Enska sambandið mun rannsaka dauða knattspyrnukonunnar Enska knattspyrnusambandið hefur sett að stað rannsókn vegna dauðsfalls knattspyrnukonunnar Maddy Cusack síðasta haust. Enski boltinn 25.1.2024 15:33
Biðin eftir Haaland lengist enn Erling Braut Haaland spilar ekki með Manchester City á móti Tottenham í ensku bikarkeppninni annað kvöld. Enski boltinn 25.1.2024 15:31
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00
„Björt framtíð hjá Barcelona með eða án mín“ Pressan jókst enn frekar á Xavi Hernández, þjálfara Barcelona, eftir að liðið datt út úr spænsku bikarkeppninni í gær. Fótbolti 25.1.2024 13:00