Fótbolti „Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31 Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Enski boltinn 24.5.2024 12:01 Xavi hætti við að hætta en hefur nú verið rekinn frá Barcelona Barcelona hefur ákveðið að reka Xavi Hernández, þjálfara liðsins og goðsögn félagsins. Fótbolti 24.5.2024 11:46 Rooney gæti fengið nýtt starf þrátt fyrir hræðilegan árangur síðast Þrátt fyrir hræðilegt gengi Birmingham City undir stjórn Waynes Rooney gæti gamli landsliðsfyrirliði Englands fengið nýtt stjórastarf. Enski boltinn 24.5.2024 11:01 Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00 KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41 Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45 Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25 Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53 Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58 Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01 Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30 Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00 Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30 Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30 Vitnaði í Wenger og segir reynslumikið lið mæta til leiks á EM Evrópumót karla í knattspyrnu fer fram 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi. Lærisveinar Gareth Southgate í enska landsliðinu leika í C-riðli ásamt Slóveníu, Danmörku og Serbíu. Þjálfarinn vakti mikla athygli þegar hann valdi 33 manna úrtakshóp en alls má taka 26 leikmenn með sér á mótið. Fótbolti 23.5.2024 14:01 Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30 Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. Enski boltinn 23.5.2024 12:02 Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01 De Bruyne orðaður við nýtt félag í MLS Belgíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, Kevin De Bruyne, er orðaður við lið San Diego FC sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann ku vera áhugasamur að færa sig um set en það er þó ekkert fast í hendi að svo stöddu. Fótbolti 23.5.2024 11:01 Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01 Þrennan sem eyðilagði fullkomið tímabil Leverkusen Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Bayer Leverkusen fyrst allra liða á leiktíðinni þegar þau mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta. Mörk leiksins má sjá í spilaranum hér að neðan. Þau koma öll frá sama manninum en gætu þó vart verið ólíkari. Fótbolti 23.5.2024 09:01 Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2024 07:00 Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 20:55 Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Enski boltinn 22.5.2024 20:00 Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 22.5.2024 18:00 Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. Fótbolti 22.5.2024 17:16 Tveimur leikjum frá ódauðleika Bayer Leverkusen er tveimur leikjum frá ótrúlegu taplausu og þriggja titla tímabili. Fyrri hraðahindrunin er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar við Atalanta í kvöld. Fótbolti 22.5.2024 16:31 Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Enski boltinn 22.5.2024 15:47 Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 334 ›
„Ekkert skemmtilegra en að vinna Val“ Agla María Albertsdóttir er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna. Ósigruð topplið Breiðabliks og Vals mætast á Kópavogsvelli klukkan 18:00. Íslenski boltinn 24.5.2024 12:31
Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Enski boltinn 24.5.2024 12:01
Xavi hætti við að hætta en hefur nú verið rekinn frá Barcelona Barcelona hefur ákveðið að reka Xavi Hernández, þjálfara liðsins og goðsögn félagsins. Fótbolti 24.5.2024 11:46
Rooney gæti fengið nýtt starf þrátt fyrir hræðilegan árangur síðast Þrátt fyrir hræðilegt gengi Birmingham City undir stjórn Waynes Rooney gæti gamli landsliðsfyrirliði Englands fengið nýtt stjórastarf. Enski boltinn 24.5.2024 11:01
Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24.5.2024 08:00
KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41
Nýkominn til baka eftir sjö mánaða bann en er samt í EM-æfingahóp Nicolo Fagioli á möguleika á að fara með ítalska landsliðinu á Evrópumótið í fótbolta í sumar þrátt fyrir að hafa misst úr sjö mánuði á leiktíðinni. Fótbolti 23.5.2024 22:45
Ísak og félagar með annan fótinn í deild þeirra bestu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í þýsku Bundesligunni. Fótbolti 23.5.2024 20:25
Fjölnismenn á toppinn í Lengjunni Fjölnir komst í kvöld á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Þrótti en spilað var í Egilshöllinni. Þetta var fyrsti leikur fjórðu umferðar. Íslenski boltinn 23.5.2024 19:53
Harry Maguire missir af bikarúrslitaleiknum Manchester United verður án enska landsliðsmiðvarðarins Harry Maguire í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á Wembley um helgina. Enski boltinn 23.5.2024 17:58
Bleik spjöld tekin í notkun á Copa América Copa América mun leyfa liðum að framkvæma eina auka skiptingu ef leikmaður fær heilahristing á meðan leik stendur. Dómari mun þá lyfta bleiku spjaldi á loft sem gefur til kynna að um aukaskiptingu sé að ræða en ekki eina af fimm leyfilegum skiptingum. Fótbolti 23.5.2024 17:01
Senda atkvæði sín með pósti frá EM í Þýskalandi Enska knattspyrnusambandið mun sjá til þess að landsliðsmenn Englands á Evrópumótinu í sumar geti greitt atkvæði í þingkosningum Bretlands. Fótbolti 23.5.2024 16:30
Áhorfendur slógust úti á velli og stól kastað í sjónvarpsmenn Stuðningsmenn Sparta Prag og Viktoria Plzen slógust inni á vellinum eftir leik liðanna í úrslitum tékknesku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 16:00
Paquetá ákærður fyrir að sækjast eftir spjaldi í eigin leikjum Lucas Paqueta, leikmaður West Ham, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á veðmálareglum. Enski boltinn 23.5.2024 15:30
Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30
Vitnaði í Wenger og segir reynslumikið lið mæta til leiks á EM Evrópumót karla í knattspyrnu fer fram 14. júní til 14. júlí í Þýskalandi. Lærisveinar Gareth Southgate í enska landsliðinu leika í C-riðli ásamt Slóveníu, Danmörku og Serbíu. Þjálfarinn vakti mikla athygli þegar hann valdi 33 manna úrtakshóp en alls má taka 26 leikmenn með sér á mótið. Fótbolti 23.5.2024 14:01
Hetja Atalanta í fámennan hóp og fagnaði svo innilega með mömmu sinni Ademola Olajade Alade Aylola Lookman reyndist hetja Atalanta þegar ítalska félagið varð fyrsta allra liða til að leggja Bayer Leverkusen af velli á leiktíðinni í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 23.5.2024 12:30
Lopetegui tekur við West Ham Julen Lopetegui hefur verið ráðinn til starfa sem þjálfari West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Hann tekur við af David Moyes sem lét af störfum á dögunum. Enski boltinn 23.5.2024 12:02
Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01
De Bruyne orðaður við nýtt félag í MLS Belgíski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Manchester City, Kevin De Bruyne, er orðaður við lið San Diego FC sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann ku vera áhugasamur að færa sig um set en það er þó ekkert fast í hendi að svo stöddu. Fótbolti 23.5.2024 11:01
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01
Þrennan sem eyðilagði fullkomið tímabil Leverkusen Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Bayer Leverkusen fyrst allra liða á leiktíðinni þegar þau mættust í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fótbolta. Mörk leiksins má sjá í spilaranum hér að neðan. Þau koma öll frá sama manninum en gætu þó vart verið ólíkari. Fótbolti 23.5.2024 09:01
Yfirmenn Pep fullvissir um að félagið verði ekki sakfellt Manchester City varð um helgina Englandsmeistari í fjórða sinn á fjórum árum. Það breytir því hins vegar ekki að sem stendur hefur félagið verið ákært fyrir 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.5.2024 07:00
Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 20:55
Talið að Man Utd láti Ten Hag fara eftir úrslitaleikinn Það virðist ekki sem sigur í ensku bikarkeppninni bjargi knattspyrnustjóranum Erik Ten Hag. Hann ku vera látinn fara sama hvort Manchester United leggi ríkjandi meistara og nágranna sína í Man City eður ei. Enski boltinn 22.5.2024 20:00
Féll í vor en vonast eftir Chelsea eða Bayern Vincent Kompany vonast eftir símtölum frá stórliðum Chelsea og Bayern Munchen þrátt fyrir að hafa fallið með liði Burnley úr ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 22.5.2024 18:00
Andri Lucas á leið til Belgíu Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen virðist vera á leið til Belgíu ef marka má nýjustu fregnir frá Danmörku þar sem hann spilar nú. Gangi skiptin eftir þá verður hann dýrasti leikmaður sem Lyngby selur frá upphafi. Fótbolti 22.5.2024 17:16
Tveimur leikjum frá ódauðleika Bayer Leverkusen er tveimur leikjum frá ótrúlegu taplausu og þriggja titla tímabili. Fyrri hraðahindrunin er úrslitaleikur Evrópudeildarinnar við Atalanta í kvöld. Fótbolti 22.5.2024 16:31
Ummælin höfðu neikvæð áhrif á Nunez sem hugsar hlýlega til Spánar Darwin Nunez sagði neikvæð ummæli á samfélagsmiðlum hafa haft slæm áhrif á spilamennsku hans á tímabilinu. Hann vildi ekki gefa upp hvort hann væri á förum frá Liverpool en gaf það sterklega í skyn. Enski boltinn 22.5.2024 15:47
Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01